Mest lesið

Vináttan í Samherjamálinu
1

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
2

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
3

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Siðlaust stjórnarfar
4

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
5

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu
6

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Stundin #105
Nóvember 2019
#105 - Nóvember 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 22. nóvember.

Icelandair flytur inn 150 pólska verkamenn og rukkar þá um sjöfalda húsaleigu

„Engin frétt í þessu,“ segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur sem gæta á réttinda meirihluta þeirra 150 Pólverja sem hingað komu til lands til starfa fyrir dótturfélag Icelandair, IGS. Framkvæmdastjóri IGS, Gunnar Olsen, segir leiguna aðeins til að bera uppi fjárfestingar.

Icelandair flytur inn 150 pólska verkamenn og rukkar þá um sjöfalda húsaleigu
Verkalýðsleiðtoginn í Reykjanesbæ segir málið ekkert óvanalegt Kristján Gunnarsson hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur gaf lítið fyrir spurningar blaðamanns og sagði enga frétt felast í gríðarlega hárri leigu hjá umbjóðendum sínum. 
ritstjorn@stundin.is

Erlendir verkamenn frá Póllandi, flestir farandverkamenn sem hingað komu til lands í apríl til þess að starfa fyrir Icelandair Ground Services, dótturfélag Icelandair, greiða 69.000 krónur fyrir 8 fermetra herbergi á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrir utan þessa átta fermetra er sameiginlegt baðherbergi og sameiginlegt eldhús auk þess sem fataskápur, rúmlega fermeter, fylgir hverju herbergi.

Leigan er tekin af launum verkamannanna enda eru eigendur fjölbýlishúsanna þeir sömu og veita þeim atvinnu.

Herbergin er að finna í tveimur fjölbýlishúsum sem IGS keypti nýverið af Kadeco, Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar, sem bandarískir hermenn bjuggu í hér á árum áður en þá voru aðeins 37 herbergi í hverju fjölbýlishúsi.

Með breytingum IGS var herbergjunum fjölgað um helming eða í 74 herbergi og eru bæði fjölbýlishúsin orðin full en samkvæmt heimildum Stundarinnar eru menn nú að skoða hvort kaupa þurfi ekki þriðja fjölbýlishúsið.

„Þetta er engin frétt,“ sagði Kristján við blaðamann. Hann sagðist hafa farið sjálfur og skoðað húsakostinn og hafi vitað til þess að leigan væri í kring um sextíu þúsund krónur fyrir herbergið.

Íslendingar greiða miklu lægri leigu á sama svæði

Aðeins nokkrum metrum frá leigja Íslendingar svipuð herbergi, í öðru fjölbýlishúsi, en þau eru töluvert stærri og leigan töluvert lægri. Þannig greiða Íslendingar 72.000 krónur fyrir 55 fermetra þar sem þeir hafa sérbaðherbergi og séreldhús. Þannig er fermetraverð Íslendinganna rúmar 1300 krónur á meðan fermetraverð erlendu verkamannanna er rúmlega 8.000 krónur. Slíkt leiguverð á fermetra, um og yfir átta þúsund krónur á fermetra, er með því hæsta sem finnst á Íslandi, ef ekki það hæsta.

Þá býðst Íslendingunum að fá húsaleigubætur vegna leigu á Ásbrú en það býðst ekki verkamönnunum vegna þess, meðal annars, að þetta eru aðeins herbergi en ekki samþykktar íbúðir.

Formaður verkalýðsfélagsins skoðaði aðstæður

Samkvæmt heimildum Stundarinnar greiða langflestir þessara verkamanna til Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur en því stjórnar formaðurinn Kristján Gunnarsson. Blaðamaður Stundarinnar hafði samband við Kristján og bar undir hann háa húsaleigu en þá sagði hann málið blásið upp.

 „Við höfum eftirlit með því hvort ekki sé verið að fara eftir kjarasamningum. Hafðu bara samband við heilbrigðiseftirlitið eða Vinnueftirlitið. Þeir eru búnir að taka þetta allt út og samþykkja.“

„Þetta er engin frétt,“ sagði Kristján við blaðamann. Hann sagðist hafa farið sjálfur og skoðað húsakostinn og hafi vitað til þess að leigan væri í kring um sextíu þúsund krónur fyrir herbergið.

Sagði blaðamann vera að blása málið upp

„Þetta er ekkert að gerast í fyrsta sinn. Hingað til lands koma verkamenn sem dvelja í verbúðum og húsnæði eins og gengur og gerist. Þeir eru að vinna samkvæmt íslenskum kjarasamningum og greiða skatta hér á landi. Það sem er ekki vanalegt við þetta er að þeir eru uppi á Ásbrú,“ sagði Kristján.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vináttan í Samherjamálinu
1

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
2

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
3

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Siðlaust stjórnarfar
4

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
5

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu
6

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Mest deilt

Siðlaust stjórnarfar
1

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
2

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
3

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika
4

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Vináttan í Samherjamálinu
5

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn
6

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Mest deilt

Siðlaust stjórnarfar
1

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
2

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
3

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika
4

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Vináttan í Samherjamálinu
5

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn
6

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Mest lesið í vikunni

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum
1

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna
2

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“
3

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur
4

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum
5

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða
6

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Mest lesið í vikunni

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum
1

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna
2

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“
3

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur
4

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum
5

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða
6

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Nýtt á Stundinni

Myndin er ferðalag um Ísland

Myndin er ferðalag um Ísland

Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Töldust ekki launþegar og fengu ekki fæðingarorlof

Töldust ekki launþegar og fengu ekki fæðingarorlof

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Siðlaust stjórnarfar

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja