Svæði

Ásbrú

Greinar

ASÍ telur eðlilegt að mál verkamanna Icelandair verði skoðað nánar
FréttirKjaramál

ASÍ tel­ur eðli­legt að mál verka­manna Icelanda­ir verði skoð­að nán­ar

150 far­and­verka­menn sem flutt­ir voru til lands­ins frá Póllandi greiða sjö­falda húsa­leigu til at­vinnu­rek­anda síns, Icelanda­ir. Hall­dór Grön­vald hjá ASÍ seg­ist ekki geta lagt neinn dóm á mál­ið enn sem kom­ið er þar sem hann skort­ir all­ar for­send­ur til þess. „En ég tel sjálfsagt og eðli­legt að mál­ið verði kann­að nán­ar og brugð­ist við eft­ir því sem til­efni gef­ur til,“...
Icelandair flytur inn 150 pólska verkamenn og rukkar þá um sjöfalda húsaleigu
ErlentStarfsemi Icelandair

Icelanda­ir flyt­ur inn 150 pólska verka­menn og rukk­ar þá um sjö­falda húsa­leigu

„Eng­in frétt í þessu,“ seg­ir formað­ur Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur sem gæta á rétt­inda meiri­hluta þeirra 150 Pól­verja sem hing­að komu til lands til starfa fyr­ir dótt­ur­fé­lag Icelanda­ir, IGS. Fram­kvæmda­stjóri IGS, Gunn­ar Ol­sen, seg­ir leig­una að­eins til að bera uppi fjár­fest­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár