Icelandair í Pandóruskjölunum: „Þetta var bara allt eðlilegt“
Fyrrverandi fjármálastjóri Icelandair, Halldór Vilhjálmsson, segir ekkert athugavert við að Icelandair hafi notast við fyrirtæki í skattaskjólinu Tortólu til að kaupa Boeing-þotur á sínum tímum. Upplýsingarnar koma fram í Pandóruskjölunum svokölluðu.
FréttirPandóruskjölin
Fyrirtæki í eigu Icelandair keypti þrjár Boeing-þotur til Tortóla með láni frá íslenskum banka
Nafn fyrirtækis í eigu flugfélagsins Icelandair kemur fyrir í Pandóruskjölunum svokölluðu. Fyrirtæki í eigu Icelandair hafa nú komið við sögu í þremur stórum lekum úr skattaskjólum síðastliðin ár.
Fréttir
Skráðu eign í Icelandair ekki í hagsmunaskrá
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, skráðu hvorugt hlutabréf sín í hagsmunaskráningu alþingismanna eins og reglur kveða á um. Um yfirsjón var að ræða, segja þau bæði.
FréttirCovid-19
Ragnar Þór kennir áróðri stórfyrirtækja um útbreiðslu smita
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR, segir grátlegt að hagsmunir fárra fyrirtækjaeigenda hafi verið teknir fram fyrir almannahagsmuni.
Formaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna svarar seðlabankastjóra, sem hefur sent bréf á lífeyrissjóði og hafið formlega könnun á útboði Icelandair. Formaður sjóðsins segir Icelandair hafa fallið í greiningu erlendra fagaðila, meðal annars á stjórnarháttum, samkeppni og verðmati.
Fréttir
Formenn Eflingar og VR: „Ljóst er að stéttaátökin fara harðnandi“
Formenn stærstu stéttarfélaga landsins tjá sig um atburði síðustu helgar þar sem flugfreyjum og -þjónum Icelandair var sagt upp áður en nýr kjarasamningur var samþykktur. Formennirnir gagnrýna Samtök atvinnulífsins og stjórnendur Icelandair harkalega fyrir sinn þátt.
Fréttir
Flugþjónar fordæma aðgerðir Icelandair: „Samstöðuaflinu verður beitt af fullum þunga“
Verkföll eru yfirvofandi eftir að Icelandair sleit viðræðum við Flugfreyjufélag Íslands og sagði upp öllum flugþjónum.
Fréttir
Forstjóri Icelandair segir flugfreyjur hafna „lokatilboði Icelandair“: „Skoða alla kosti í stöðunni“
Saminganefnd flugfreyja hefur efasemdir um að rétt sé að Icelandair hafi ekki átt í samræðum við önnur stéttarfélög um störf flugfreyja. ASÍ segir Icelandair að hafa í huga að sambandið geti veitt flugfreyjum stuðning með samúðarverkföllum.
FréttirCovid-19
Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir „fullkomið skilningsleysi“ hjá flugþjónum
Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir flugþjóna kjósa frekar engin laun en skert laun. Ekki sé hægt að setja peninga í flugfélag með hærri kostnað en samkeppnisaðilar.
Forstjóri Icelandair segir flugþjóna hafa hafnað lokatilboði, en forseti ASÍ segir framgöngu fyrirtækisins með ólíkindum.
FréttirCovid-19
Forstjóri Icelandair: „Við verðum að geta farið að fljúga aftur í sumar“
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir fyrirtækið geta verið tekjulaust í einhverja mánuði fram á sumar en þá verði að fara að koma inn tekjur. Aðgerðirnar nú séu sársaukafullar en ekkert annað sé í stöðunni.
Fréttir
Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni
Eldsneyti lak úr flugvél Icelandair, sem brotlenti í síðustu viku. Óvíst er hvort lekinn varð áður en vélin brotlenti eða eftir lendinguna. Ekki liggur fyrir hvort eld- eða sprengihætta skapaðist af lekanum.
Fréttir
Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli
Áhöfn flugvélar Icelandair gekk í störf hlaðmanna í verkfalli á flugvellinum í München. Talsmaður fyrirtækisins vill ekki meina að starfsmennirnir hafi framið verkfallsbrot. Framkvæmdastjóri segir atvikið sýna hvað Ísland stendur fyrir.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.