Forstjóri Icelandair: „Við verðum að geta farið að fljúga aftur í sumar“
FréttirCovid-19

For­stjóri Icelanda­ir: „Við verð­um að geta far­ið að fljúga aft­ur í sum­ar“

Bogi Nils Boga­son, for­stjóri Icelanda­ir, seg­ir fyr­ir­tæk­ið geta ver­ið tekju­laust í ein­hverja mán­uði fram á sum­ar en þá verði að fara að koma inn tekj­ur. Að­gerð­irn­ar nú séu sárs­auka­full­ar en ekk­ert ann­að sé í stöð­unni.
Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni
Fréttir

Eldsneyti lak úr Icelanda­ir-vél­inni

Eldsneyti lak úr flug­vél Icelanda­ir, sem brot­lenti í síð­ustu viku. Óvíst er hvort lek­inn varð áð­ur en vél­in brot­lenti eða eft­ir lend­ing­una. Ekki ligg­ur fyr­ir hvort eld- eða sprengi­hætta skap­að­ist af lek­an­um.
Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli
Fréttir

Gengu í störf hlaðmanna í verk­falli

Áhöfn flug­vél­ar Icelanda­ir gekk í störf hlaðmanna í verk­falli á flug­vell­in­um í München. Tals­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins vill ekki meina að starfs­menn­irn­ir hafi fram­ið verk­falls­brot. Fram­kvæmda­stjóri seg­ir at­vik­ið sýna hvað Ís­land stend­ur fyr­ir.
Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már ætl­aði að kaupa rík­is­flug­fé­lag Græn­höfða­eyja með Björgólfi

Ís­lenska út­gerð­in Gjög­ur er stór fjár­fest­ir í rík­is­flug­fé­lagi Græn­höfða­eyja. Flug­fé­lag­ið var nær gjald­þrota þeg­ar við­skipt­in áttu sér stað. Gjöf­ul en vannýtt fiski­mið eru fyr­ir ut­an Græn­höfða­eyj­ar og vilja yf­ir­völd í land­inu fá er­lenda fjár­festa til að hefja út­gerð.
Fyrirtækin sem menga mest
FréttirHamfarahlýnun

Fyr­ir­tæk­in sem menga mest

Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar á Ís­landi mun aukast veru­lega næstu ár­in, með­al ann­ars vegna stór­iðju­verk­efna sem nú­ver­andi stjórn­ar­flokk­ar bera póli­tíska ábyrgð á.
Veldi malasíska auðkýfingsins Vincent Tan teygir sig til Íslands
FréttirAuðmenn

Veldi malasíska auð­kýf­ings­ins Vincent Tan teyg­ir sig til Ís­lands

Vincent Tan, nýr eig­andi Icelanda­ir Hotels, varð rík­ur á einka­væð­ingu rík­is­lottós og rek­ur nú fyr­ir­tækja­sam­steypu sem starfa á fjöl­mörg­um svið­um at­vinnu­lífs­ins. Starfs­menn fyr­ir­tækja hans í Malas­íu gerðu mynd­band í til­efni af af­mæli hans þar sem þeir lýsa yf­ir ást sinni.
Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels
Fréttir

Vincent Tan kaup­ir Icelanda­ir Hotels

Malasísk­ur auð­kýf­ing­ur hyggst kaupa 80 pró­sent hlut í Icelanda­ir Hotels, sem reka 23 hót­el og byggja við Aust­ur­völl. Vincent Tan hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir kaup sín á fót­boltalið­inu Car­diff City.
Virði Icelandair í Kauphöllinni snarhækkar – og verð á flugmiðum líka
Fréttir

Virði Icelanda­ir í Kaup­höll­inni snar­hækk­ar – og verð á flug­mið­um líka

„Verð á flug­mið­um mið­ast við eft­ir­spurn og síð­ustu daga og vik­ur hef­ur ver­ið mik­il ásókn í flug hjá okk­ur,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá Icelanda­ir.
Leita leiða til að bjarga WOW
FréttirFall WOW air

Leita leiða til að bjarga WOW

Við­ræð­um WOW air og Icelanda­ir lauk í gær og mik­il óvissa rík­ir um fram­tíð WOW. Ráð­herr­ar fund­uðu um mál­ið í gær, en efna­hags­leg áhrif falls WOW yrðu mik­il.
Flugmenn Icelandair töldu öryggisbúnaðinn óþarfan
Fréttir

Flug­menn Icelanda­ir töldu ör­ygg­is­bún­að­inn óþarf­an

Fram­kvæmda­stjóri hjá Icelanda­ir seg­ir að val­kvæð­ur ör­ygg­is­bún­að­ur verði sett­ur í all­ar Boeing 737 MAX-vél­ar fyr­ir­tæk­is­ins Skort­ur á slík­um ör­ygg­is­bún­aði er tal­inn tengj­ast því að tvær slík­ar vél­ar hafa hrap­að á und­an­förn­um mán­uð­um og á fjórða hundrað lát­ist.
Icelandair keypti ekki öryggisbúnað fyrir Boeing vélarnar
Fréttir

Icelanda­ir keypti ekki ör­ygg­is­bún­að fyr­ir Boeing vél­arn­ar

Icelanda­ir keypti ekki ör­ygg­is­bún­að í Boeing 737 MAX vél­ar sín­ar sem nú hafa ver­ið kyrr­sett­ar, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. Boeing seldi bún­að­inn auka­lega. Skort­ur á slík­um ör­ygg­is­bún­aði er tal­inn tengj­ast því að tvær slík­ar vél­ar hafa hrap­að á und­an­förn­um mán­uð­um og á fjórða hundrað lát­ist.
Leynd hvílir yfir íslensku fjárfestunum á bak við kaup á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja
Fréttir

Leynd hvíl­ir yf­ir ís­lensku fjár­fest­un­um á bak við kaup á rík­is­flug­fé­lagi Græn­höfða­eyja

Ís­lensk­ir fjár­fest­ar horfa til þess að gera Græn­höfða­eyj­ar að sam­bæri­legri tengi­stöð fyr­ir flug á suð­ur­hveli og Ís­land er í norðri. Hvaða fjár­fest­ar eru á bak við fé­lag­ið ligg­ur ekki fyr­ir. Sam­herja­fólk var á bak við fé­lag­ið en er það ekki leng­ur.