Fullyrðingar um kaupmáttaraukningu vafasamar
Hagfræðideild Landsbankans og Samtök atvinnulífsins draga vafasamar ályktanir um aukningu kaupmáttar út frá hagtölum. Ekki er tekið tillit til tekjufalls þúsunda manns sem misst hafa atvinnu og hafa því orðið fyrir kaupmáttarskerðingu.
Fréttir
11237
Ástin, tíminn og vinnan
Dr. Ólöf Júlíusdóttir félagsfræðingur lýsir kynjahalla í samfélaginu sem oft er sveipaður dulu ástarinnar, en hún segir kerfið eiga þátt í að viðhalda kynjuðum væntingum og kröfum um framtakssemi og jafnvægi á milli heimilis og vinnumarkaðar.
FréttirCovid-19
520
Útlendingar eru 40 prósent atvinnulausra
20 prósent atvinnuleysi er meðal erlendra ríkisborgara á Íslandi og fer vaxandi. Heildaratvinnuleysi á landinu var rúm 9 prósent í ágúst. Staðan verri meðal kvenna en karla. Lagt er til að hækka fjármagn til Þróunarsjóðs innflytjendamála verulega.
Fréttir
121339
Jói Fel gjaldþrota
Bakarískeðjan Jói Fel var úrskurðuð gjaldþrota í gær. Ekki hafa verið greidd iðgjöld af launum í yfir ár hjá fyrirtækinu. Jóhannes Felixsson, Jói Fel, vinnur að því að kaupa eignir þrotabúsins til baka.
ÚttektCovid-19
44254
Útlendingar á Íslandi öryggislausir í faraldrinum
Sex útlendingar sem hafa búið mislengi á Íslandi deila með Stundinni reynslu sinni af COVID-19 faraldurinum og þeim ótta og valdaleysi sem hefur fylgt honum og aðstæðum þeirra hérlendis.
Fréttir
872.021
Fyrrverandi skattstjóri vill að nýting skattaskjóla útiloki ríkisstuðning til fyrirtækja
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi skattstjóri, segir ekkert koma í veg fyrir að félög eða einstaklingar sem hafa nýtt sér lágskattasvæði fái stuðning til greiðslu á hluta launakostnaður á uppsagnarfresti og leggur til leiðir til að girða fyrir það.
ÚttektCovid-19
17153
Gjaldþrotahrinan er yfirvofandi
Um 63 þúsund manns eru ýmist atvinnulaus eða á hlutabótum. Ekki er vitað hversu margir eru að vinna uppsagnarfrest. Fyrirtæki í landinu róa lífróður en hrina gjaldþrota hefur enn ekki riðið yfir. Það er þó aðeins tímapursmál hvenær það gerist, og þá einkum í ferðaþjónustu og verslun.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
1887
Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað
Átta einstaklingar voru handteknir í morgun að vinnu við byggingu hótels í Vesturbænum grunaðir um skjalafals. Níu aðrir starfsmenn gátu ekki gert grein fyrir sér og voru leiddir af vinnustað til að hafa uppi á persónuskilríkjum.
Úttekt
Sjálfsafgreiðslukassar gætu fækkað störfum um 3.500
Innleiðing sjálfsafgreiðslukassa leiðir að líkindum til þess að fjöldi starfa hverfi. „Ekkert til fyrirstöðu“ að róbótar taki að sér hótelstörf, segir verkefnastjóri Ferðamálastofu.
Fréttir
Sjötíu tonn af laxi fórust vegna óveðurs í Berufirði
Fiskeldi Austfjarða varð fyrir skakkaföllum í í óveðri í lok febrúar.
Pistill
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Við viljum samfélagið okkar til baka
Hin nýja verkalýðsforysta, sem var einhver stærsta ógn við lýðræðið og efnahag þjóðarinnar sem margir álitsgjafar höfðu séð í lifanda lífi og var helst líkt við Jósep Stalín, hefur nú unnið stórsigur með undirritun nýrra og sögulegra kjarasamninga. Hvað er það?
Fréttir
Íslendingar vinni ekki lengur eftir hádegi á föstudögum
Nýir kjarasamningar kveða á um að starfsmenn geti greitt atvkæði um styttingu vinnutíma.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.