Lára Guðrún

Lára Guðrún

Lára Guðrún er háskólanemi í leyfi – eða brjóstaorlofi, eins og hún kýs að kalla það. Hún er á batavegi eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein fyrr á árinu og vill byltingu í þjónustu krabbameinsveikra, enda þekkir hún heilbrigðiskerfið vel, bæði sem aðstandandi og sjúklingur. Lára vill halda umræðunni um greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu lifandi og veita almenningi innsýn í allan kostnað
Snapað og sníkt á lyfjamarkaðnum

Snap­að og sníkt á lyfja­mark­aðn­um

Hér er ör­stutt fram­halds­saga um" #snap­að­ogsníkt lífs­nauð­syn­legra lyfja" mál­ið sem kannski ein­hverj­ir urðu var­ir við fyr­ir nokkr­um vik­um, þ.e.a.s., þeg­ar ég og aðr­ar kon­ur sem þurf­um and­horm­óna­með­ferð eft­ir að hafa greinst með brjóstakrabba­mein lent­um í lyfja­skorti. Eft­ir að hafa vak­ið at­hygli á þessu "lauk" mál­inu með fögr­um fyr­ir­heit­um Lyfja­stofn­un­ar, Land­læknisembætt­is­ins og hags­muna­að­il­um eins og heild­söl­um og lyfja­fram­leið­end­um um stór­kost­lega úr­bóta­áætl­un og...

Fjaðr­ir stjórn­mála­vængj­anna og langi “shit-list­inn”

Ég vil ekki óbreytta stöðu í heil­brigðis­kerf­inu, ég kýs ekki flokk­inn sem er stjórn­að af mann­eskju sem er með svo lang­an “shit-lista” af skan­döl­um og sið­ferð­is­lega vafa­söm­um vafn­inga­við­skipt­um að eng­in leið er fyr­ir al­menn­ing að trúa því að eitt­hvað ann­að en hans eig­in hags­mun­ir séu þar að verki. Flokk sem seg­ist hlusta á þo­lend­ur en virð­ist hafa ít­rek­að og kerf­is­bund­ið...

Hinn æv­in­týra­legi kostn­að­ur geð­heilsu minn­ar

Ég hef greitt 280.000 kr. fyr­ir sál­fræði­þjón­ustu síð­an ég greind­ist með krabba­mein í fe­brú­ar. Ástæð­an er ein­föld: ég vil ná full­um bata, and­lega og lík­am­lega. Svona at­burð­ir í lífi manns eru mjög þung­bær­ir og það er mik­ið áfall sem nauð­syn­legt er að vinna úr með að­stoð heild­rænna með­ferða á lík­ama og sál. Fjöl­skyld­an mín þarf á mér að halda, og...

Kanntu þér hóf þeg­ar vel ár­ar?

krabba­m­ein­kost­ar #x17 #27dag­ar­til­kosn­inga Hér er smá upp­rifj­un, pist­ill sem var skrif­að­ur áð­ur en ég þurfti í al­vör­unni, al­vör­unni á þjón­ustu heil­brigðis­kerf­is­ins að halda: Þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son sagði að fólk í minni stöðu kynni sér ekki hóf þeg­ar vel ár­ar. Boy was he wrong. Fyr­ir ut­an það þá taldi ég mig vera unga og hrausta konu í blóma lífs­ins. (Bjarni sagði...

Rík­is­styrktu sund­bol­irn­ir og hömlu­lausu kaup­fíkl­arn­ir

krabba­m­ein­kost­ar #x17 #30dag­ar­til­kosn­inga Dag­ur 2: Ég fékk styrk fyr­ir gervi­brjóst eft­ir að­gerð­ina, upp­hæð­in var 40.000 kr. að mig minn­ir. Ég mátti ekki nota af­gang­inn af inn­eign­inni, ef ein­hver var, til þess að kaupa brjósta­hald­ara sem passa sér­stak­lega fyr­ir téð gervi­brjóst af því þau "fríð­indi" voru af­num­in fyr­ir ekki svo löngu síð­an. Ein af ástæð­un­um sem ég hef heyrt frá fólki...

#krabba­m­ein­kost­ar

Í til­efni þess að kos­ið verð­ur til Al­þing­is 28. októ­ber nk. (enn einu sinni) ætla ég og sam­ferða­lang­ar mín­ir í bar­átt­unni að deila með ykk­ur glefs­um úr því absúrd “glamúr­lífi” sem það er að vera ein­stak­ling­ur með krabba­mein á Ís­landi. Bara svona hvers­dags­leg­ar uppá­kom­ur til þess að sýna ykk­ur hversu gal­ið þetta heil­brigðis­kerfi okk­ar er. Þetta er ein­fald­lega mál­efni sem...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu