Árni Steingrímur

Árni Steingrímur

Árni bloggar um kerfislæg vandamál stjórnmála á Íslandi. Hann er einlægur Pírati og trúir að það sé bjart framundan fyrir Íslendinga.
Nokkur þarfaverk

Árni Steingrímur

Nokkur þarfaverk

Ég lifi frekar þægilegu forréttindalífi. Ég er miðaldra hvítur karl og hef því ekki þurft að þola mótlæti sem margir minnihlutahópar hafa þurft að þola. Ég er í “góðri innivinnu” sem er krefjandi og gefandi og á möguleika á að taka þátt í að breyta heiminum. Það er ef til vill óskynsamlegt að hreyfa við þessu þægindalífi og bjóðast...

Þarft að vita eitthvað til að tala um það (netlöggan)

Árni Steingrímur

Þarft að vita eitthvað til að tala um það (netlöggan)

Sem tæknimaður þá finn ég oft til aulahrolls yfir "lausnum" sem ótæknimenntaðir grípa til, vegna þess að ég lofa því að enginn með vit á veftækni hefði lagt þetta til.  Hugverkaiðnaðurinn segist verða af milljarði vegna ólöglegs niðurhals og er því skiljanlegt að ráðherra og þingmenn vilji bregðast við þeirri (einhliða skilgreindri og algerlega ósönnuðu) vá. Ég velti því...

Hugsað út fyrir kassann (Borgaralaun)

Árni Steingrímur

Hugsað út fyrir kassann (Borgaralaun)

Árið 2009 var framkvæmd mjög áhugaverð tilraun í London.  Þrettán heimilislausum mönnum var boðið að eyða 3000 pundum (uþb 466þ. ISK) eftir eigin hentisemi.  Eina "kvöðin" var að þeir þurftu að segja frá hvað þeir ætluðu að eyða peningunum í.  Kerfislægur kostnaður af þessum mönnum var töluvert hár.  Heilsugæsla, lögregla, félagsleg úrræði og ónæði af þeim var metið á tugþúsundir punda á...

Af hverju stutt kjörtímabil?

Árni Steingrímur

Af hverju stutt kjörtímabil?

Píratar eru ekki eins máls flokkur eins og sjá má á málaskrá flokksins.  Fjölmargir þjóðfélagsrýnar hafa bent á þessa staðreynd og jafnvel hrifist af því að málefnavinnan skuli vera jafn vönduð og raun ber vitni.  Það er samt eitt málefni sem er nokkuð sameiginlegt og er það breyting á stjórnarskrá.  Stærsti ágreiningurinn snýst um hve mikið og hversu hratt...

Regnbogalíf í svart/hvítum heimi

Árni Steingrímur

Regnbogalíf í svart/hvítum heimi

Ég er sís-kynjaður miðaldra karl þannig að ég hef ekki þurft að þola það misrétti sem beitt hefur verið er gegn þeim fjölbreytileika mannlífsins sem fagnað er í dag.  Hafandi alltaf verið í skrýtnari kantinum þá veit ég samt hvernig flestu er tekið sem aðgreinir einstakling frá fjöldanum og gert tortryggilegt, jafnvel hvíslað um hætturnar sem þeim fylgja sem lita lífið. Íslendingar virðast...

Ein(a) lausn(in) á verðbólgudraugnum

Árni Steingrímur

Ein(a) lausn(in) á verðbólgudraugnum

Það eru ekkert voðalega margir aðilar sem geta haft áhrif á verðbólguna.  Það er löngu sannað að stýrivextir hafa eingöngu verðbólguhvetjandi áhrif á Íslandi með því að draga erlent fjármagn að hagkerfinu án þess að fyrir því sé nokkur efnahagsleg forsenda, önnur en háir vextir.  Hér er mynd sem ég gerði fyrir nokkru síðan sem er athygliverð: Það sem ég vil...

Mannréttindabrot morgundagsins

Árni Steingrímur

Mannréttindabrot morgundagsins

Einhvern tíman í fyrndinni var það staðreynd lífsins að þegnar sem voru með uppsteyt gegn kóngi hyrfu í skjóli nætur og sæjust ekki framar í konungsdæminu.  Þetta þótti jafnvel ekki óvænt í einhverjum tilfellum.  Á einhverjum tímapunkti var samt ástæða til að lögleiða habeus corpus sem réttindi þegnanna gegn konungi í stað þess að hann hefði vald til að fangelsa fólk og jafnvel...

Eru Píratar hættulegir?

Árni Steingrímur

Eru Píratar hættulegir?

Stóra hættan! Nú þegar hillir undir kosningar þá má sjá einn og annan ráðast fram á ritvöllinn með yfirlýsingum um að Píratar séu stórhættulegir.  Birtingarmyndirnar eru ýmsar.  Píratar vilji galopna landið, hafi ekki átt rétt á þingsetu vegna smæðar, að þeir hafi ekki vald til að boða til kosninga og að þeir tali fyrir þjófnaði. Þetta eru allt saman...

Myllusteinn snýr aftur

Árni Steingrímur

Myllusteinn snýr aftur

Það er búið að vera soldið absúrd að fylgjast með atburðarrásinni eftir að Sigmundur Davíð varpaði sprengju inn í þjóðmálaumræðuna með tilraun til endurkomu.  Það var hægt að spá fyrir um nokkra þessa hluti.  Augljósast var að stjórnarandstaðan myndi taka þessu illa og það stóð ekki á þingmönnum að lofa því að standa fastar fótunum gegn öllum málum sem...