Ríkisstjórnin
Fréttamál
Eru krúttin svar við popúlismanum?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eru krúttin svar við popúlismanum?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Meðan draugur popúlismans gengur ljósum logum um Vesturlönd og enn herskárri fasískir flokkar eru að taka yfir í Austur-Evrópu, er nýlegt fyrirbæri fyrirferðarmest í íslenskum stjórnmálum, nefnilega stjórnmálakrúttið.

Kristján Þór og Þorsteinn Már „nánir  vinir“ í skilningi stjórnsýslulaga

Kristján Þór og Þorsteinn Már „nánir vinir“ í skilningi stjórnsýslulaga

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hafa ekki viljað svara spurningum um eðli vináttu sinnar. Samkvæmt hæfisreglum stjórnsýslulaga getur „náin vinátta“ haft áhrif á hæfi ráðherra og annarra opinberra starfsmanna en í slíkri vináttu felst meðal annars að menn umgangist í frítíma sínum.

Eftirminnilegustu ummæli ársins: „Það eru til alvarlegri brot en þessi gagnvart börnum“

Eftirminnilegustu ummæli ársins: „Það eru til alvarlegri brot en þessi gagnvart börnum“

Umræðan um uppreist æru-málið, stjórnarslit síðustu ríkisstjórnar og myndun núverandi stjórnar setja sterkan svip á yfirlit yfir eftirminnilegustu ummæli ársins 2017.

Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?

Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?

Munur á umræðu og aðgerðum stjórnvalda gegn spillingu í Svíþjóð og á Íslandi er hróplega mikill. Ákæruvaldið í Svíþjóð hefur á síðustu tveimur árum hafið rannsókn á tveimur ráðherrum vegna spillingar. Þessar rannsóknir byggjast samt á veikari forsendum en mörg mál sem komið hafa upp um íslenska ráðherra á liðnum árum. Þá eru óformlegar reglur um spillingu og þolinmæði almennings gagnvart spillingu allt annars konar á Íslandi en í Svíþjóð.

Það er spilling í farangrinum

Birna Þórðardóttir

Það er spilling í farangrinum

Birna Þórðardóttir

Birna Þórðardóttir hefur sagt skilið við Vinstri hreyfinguna - grænt framboð í annað sinn. „Verð að játa að mér hefði ekki komið til hugar - ekki einu sinni í verstu svartsýnisköstum - að sú staða gæti komið upp að Vinstri græn gengju til ríkisstjórnarsængur með Sjálfstæðisflokknum.“

Er gagnrýnin á pólitíska hræsni Vinstri grænna innihaldslítil?

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Er gagnrýnin á pólitíska hræsni Vinstri grænna innihaldslítil?

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeir sem stíga fram og tala fyrir hræsnilausum stjórnmálum eru blindaðir af tálsýn um útópíska pólitík sem ekki fyrirfinnst í raunveruleikanum. Þetta er einn af þráðunum í bók bresks fræðimanns um hræsni í stjórnmálum. Hér er ákvörðun Vinstri grænna um mögulegt stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn skoðuð út frá þessari bók.

Kostnaður vanáætlaður um milljarða

Kostnaður vanáætlaður um milljarða

Fjárlög ársins 2017 voru samþykkt í miklum flýti, en kostnaður vegna almannatrygginga og heilbrigðis- og hælismála virðist hafa verið vanáætlaður um á annan tug milljarða.

Greiningardeild Arion banka: Bankaskatturinn ein af ástæðum þess hve vextir eru háir

Greiningardeild Arion banka: Bankaskatturinn ein af ástæðum þess hve vextir eru háir

Sérstaki skatturinn á fjármálafyrirtæki var lögfestur árið 2010 en víkkaður út og hækkaður umtalsvert í tíð síðustu ríkisstjórnar til að standa undir 80 milljarða ríkisútgjöldum vegna höfuðstólslækkunar verðtryggðra húsnæðislána. Greiningardeild Arion banka fullyrðir að skatturinn hafi þrýst upp útlánavöxtum bankanna.

Stærstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar

Stærstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar

Tveir ráðherrar hafa hrökklast úr embætti vegna hneykslismála á kjörtímabilinu.

Útgerðin styrkti stjórnarflokkana um hátt í 40 milljónir á kjörtímabilinu

Útgerðin styrkti stjórnarflokkana um hátt í 40 milljónir á kjörtímabilinu

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn þáðu samtals 37,5 milljónir króna í styrki frá handhöfum kvóta á tímabilinu 2013 til 2015. Á sama tímabili voru veiðigjöld styrkveitendanna lækkuð auk þess sem reynt var að úthluta þeim tugmilljarða makrílkvóta.

Báðir stjórnarflokkarnir lofuðu lyklafrumvarpi – ákváðu að efna ekki loforðið

Báðir stjórnarflokkarnir lofuðu lyklafrumvarpi – ákváðu að efna ekki loforðið

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn lofuðu að bjarga skuldsettum heimilum frá gjaldþroti með svokölluðum lyklalögum en hættu við að efna loforðið. Um leið fjölgaði uppkveðnum gjaldþrotaúrskurðum einstaklinga og fjöldi fólks á vanskilaskrá náði hámarki í upphafi kjörtímabilsins.

Staðhæfingar fjármálaráðherra og staðreyndir um skatta

Indriði Þorláksson

Staðhæfingar fjármálaráðherra og staðreyndir um skatta

Indriði Þorláksson

Fyrrverandi ríkisskattstjóri bregst við ummælum Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um skattamál.