Fréttamál

Ríkisstjórnin

Greinar

Eru krúttin svar við popúlismanum?
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eru krútt­in svar við po­púl­ism­an­um?

Með­an draug­ur po­púl­ism­ans geng­ur ljós­um log­um um Vest­ur­lönd og enn her­skárri fasísk­ir flokk­ar eru að taka yf­ir í Aust­ur-Evr­ópu, er ný­legt fyr­ir­bæri fyr­ir­ferð­ar­mest í ís­lensk­um stjórn­mál­um, nefni­lega stjórn­málakrútt­ið.
Kristján Þór og Þorsteinn Már „nánir  vinir“ í skilningi stjórnsýslulaga
FréttirRíkisstjórnin

Kristján Þór og Þor­steinn Már „nán­ir vin­ir“ í skiln­ingi stjórn­sýslu­laga

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafa ekki vilj­að svara spurn­ing­um um eðli vináttu sinn­ar. Sam­kvæmt hæfis­regl­um stjórn­sýslu­laga get­ur „ná­in vinátta“ haft áhrif á hæfi ráð­herra og annarra op­in­berra starfs­manna en í slíkri vináttu felst með­al ann­ars að menn um­gang­ist í frí­tíma sín­um.
Eftirminnilegustu ummæli ársins: „Það eru til alvarlegri brot en þessi gagnvart börnum“
ListiRíkisstjórnin

Eft­ir­minni­leg­ustu um­mæli árs­ins: „Það eru til al­var­legri brot en þessi gagn­vart börn­um“

Um­ræð­an um upp­reist æru-mál­ið, stjórn­arslit síð­ustu rík­is­stjórn­ar og mynd­un nú­ver­andi stjórn­ar setja sterk­an svip á yf­ir­lit yf­ir eft­ir­minni­leg­ustu um­mæli árs­ins 2017.
Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?
Úttekt

Af hverju er spill­ing frek­ar um­bor­in á Ís­landi en í Sví­þjóð?

Mun­ur á um­ræðu og að­gerð­um stjórn­valda gegn spill­ingu í Sví­þjóð og á Ís­landi er hróp­lega mik­ill. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur á síð­ustu tveim­ur ár­um haf­ið rann­sókn á tveim­ur ráð­herr­um vegna spill­ing­ar. Þess­ar rann­sókn­ir byggj­ast samt á veik­ari for­send­um en mörg mál sem kom­ið hafa upp um ís­lenska ráð­herra á liðn­um ár­um. Þá eru óform­leg­ar regl­ur um spill­ingu og þol­in­mæði al­menn­ings gagn­vart spill­ingu allt ann­ars kon­ar á Ís­landi en í Sví­þjóð.
Það er spilling í farangrinum
Birna Þórðardóttir
PistillRíkisstjórnin

Birna Þórðardóttir

Það er spill­ing í far­angr­in­um

Birna Þórð­ar­dótt­ir hef­ur sagt skil­ið við Vinstri hreyf­ing­una - grænt fram­boð í ann­að sinn. „Verð að játa að mér hefði ekki kom­ið til hug­ar - ekki einu sinni í verstu svart­sýn­is­köst­um - að sú staða gæti kom­ið upp að Vinstri græn gengju til rík­is­stjórn­ar­sæng­ur með Sjálf­stæð­is­flokkn­um.“
Er gagnrýnin á pólitíska hræsni Vinstri grænna innihaldslítil?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillRíkisstjórnin

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Er gagn­rýn­in á póli­tíska hræsni Vinstri grænna inni­halds­lít­il?

Þeir sem stíga fram og tala fyr­ir hræsni­laus­um stjórn­mál­um eru blind­að­ir af tál­sýn um út­ópíska póli­tík sem ekki fyr­ir­finnst í raun­veru­leik­an­um. Þetta er einn af þráð­un­um í bók bresks fræði­manns um hræsni í stjórn­mál­um. Hér er ákvörð­un Vinstri grænna um mögu­legt stjórn­ar­sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk­inn skoð­uð út frá þess­ari bók.
Kostnaður vanáætlaður um milljarða
FréttirRíkisstjórnin

Kostn­að­ur vanáætl­að­ur um millj­arða

Fjár­lög árs­ins 2017 voru sam­þykkt í mikl­um flýti, en kostn­að­ur vegna al­manna­trygg­inga og heil­brigð­is- og hæl­is­mála virð­ist hafa ver­ið vanáætl­að­ur um á ann­an tug millj­arða.
Greiningardeild Arion banka: Bankaskatturinn ein af ástæðum þess hve vextir eru háir
Fréttir

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka: Banka­skatt­ur­inn ein af ástæð­um þess hve vext­ir eru há­ir

Sér­staki skatt­ur­inn á fjár­mála­fyr­ir­tæki var lög­fest­ur ár­ið 2010 en víkk­að­ur út og hækk­að­ur um­tals­vert í tíð síð­ustu rík­is­stjórn­ar til að standa und­ir 80 millj­arða rík­is­út­gjöld­um vegna höf­uð­stóls­lækk­un­ar verð­tryggðra hús­næð­is­lána. Grein­ing­ar­deild Ari­on banka full­yrð­ir að skatt­ur­inn hafi þrýst upp út­lána­vöxt­um bank­anna.
Stærstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar
FréttirRíkisstjórnin

Stærstu hneykslis­mál rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Tveir ráð­herr­ar hafa hrökklast úr embætti vegna hneykslis­mála á kjör­tíma­bil­inu.
Útgerðin styrkti stjórnarflokkana um hátt í 40 milljónir á kjörtímabilinu
FréttirRíkisstjórnin

Út­gerð­in styrkti stjórn­ar­flokk­ana um hátt í 40 millj­ón­ir á kjör­tíma­bil­inu

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn þáðu sam­tals 37,5 millj­ón­ir króna í styrki frá hand­höf­um kvóta á tíma­bil­inu 2013 til 2015. Á sama tíma­bili voru veiði­gjöld styrk­veit­end­anna lækk­uð auk þess sem reynt var að út­hluta þeim tug­millj­arða mak­ríl­kvóta.
Báðir stjórnarflokkarnir lofuðu lyklafrumvarpi – ákváðu að efna ekki loforðið
Afhjúpun

Báð­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir lof­uðu lykla­frum­varpi – ákváðu að efna ekki lof­orð­ið

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn lof­uðu að bjarga skuld­sett­um heim­il­um frá gjald­þroti með svo­köll­uð­um lykla­lög­um en hættu við að efna lof­orð­ið. Um leið fjölg­aði upp­kveðn­um gjald­þrota­úrskurð­um ein­stak­linga og fjöldi fólks á van­skila­skrá náði há­marki í upp­hafi kjör­tíma­bils­ins.
Staðhæfingar fjármálaráðherra og staðreyndir um skatta
Indriði Þorláksson
PistillRíkisstjórnin

Indriði Þorláksson

Stað­hæf­ing­ar fjár­mála­ráð­herra og stað­reynd­ir um skatta

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri bregst við um­mæl­um Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra um skatta­mál.