Fréttamál

Ríkisstjórnin

Greinar

Bjarni bregst við: Aukin skattbyrði hjá lágtekju- og millitekjufólki eðlileg í ljósi launahækkana
Fréttir

Bjarni bregst við: Auk­in skatt­byrði hjá lág­tekju- og milli­tekju­fólki eðli­leg í ljósi launa­hækk­ana

Formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins bend­ir á að skatt­byrði lág­tekju- og milli­tekju­fólks hef­ur auk­ist vegna launa­hækk­ana. Hjá tekju­hæstu 20 pró­sent­un­um hef­ur hins veg­ar skatt­byrð­in minnk­að þrátt fyr­ir aukn­ar tekj­ur.
Bjarni telur Kastljós vega að Sjálfstæðisflokknum og eiginkona hans kallar fólk „vanvita“
Fréttir

Bjarni tel­ur Kast­ljós vega að Sjálf­stæð­is­flokkn­um og eig­in­kona hans kall­ar fólk „van­vita“

Sjálf­stæð­is­menn hafa brugð­ist harka­lega við af­hjúp­un Kast­ljóss og Bjarni Bene­dikts­son seg­ir rang­lega að þar hafi ekk­ert nýtt kom­ið fram. „Heyrðu þú "amma Pírati" vertu ann­ars stað­ar!“ seg­ir eig­in­kona hans við eldri konu sem gagn­rýn­ir flokk­inn.
Blendin viðbrögð við tillögum ríkisstjórnarinnar: „Svínsleg aðferð“ og „brandari“
Fréttir

Blend­in við­brögð við til­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar: „Svíns­leg að­ferð“ og „brand­ari“

Rík­is­stjórn­in legg­ur til breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­frum­varpi fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra. Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is og Björg­vin Guð­munds­son, formað­ur kjara­nefnd­ar Fé­lags eldri borg­ara gagn­rýna út­færsl­una harð­lega.
Vigdís var „skíthrædd“ um að Steingrímur sæi skýrsluna
Fréttir

Vig­dís var „skít­hrædd“ um að Stein­grím­ur sæi skýrsl­una

Vig­dís Hauks­dótt­ir, formað­ur fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ir í tölvu­pósti sem ætl­að­ur var nefnd­ar­manni að hún hafi vilj­að halda „skýrslu meiri­hluta fjár­laga­nefnd­ar“ leyndri fyr­ir Stein­grími J. Sig­fús­syni. „Því mið­ur hljóp Odd­ný á sig í kvöld og diss­aði ís­lensk­unni í skýrsl­unni,“ skrif­ar Vig­dís.
Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.
Náttúrupassi, ívilnanir og aðstoðarmenn í kosningaham
Úttekt

Nátt­úrupassi, íviln­an­ir og að­stoð­ar­menn í kosn­inga­ham

Staða Ragn­heið­ar El­ín­ar Árna­dótt­ur, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins er veik­ari en nokkru sinni fyrr. Hvert vand­ræða­mál­ið á fæt­ur öðru hef­ur sett svip á ráð­herra­fer­il henn­ar. Eft­ir að til­kynnt var um haust­kosn­ing­ar réði ráð­herr­ann sér nýj­an að­stoð­ar­mann sem læt­ur ekki sitt eft­ir liggja í kynn­ing­ar­mál­um fyr­ir próf­kjörs­bar­áttu Ragn­heið­ar El­ín­ar.
Hagfræðistofnun telur að „höftin muni áfram um alllanga framtíð torvelda viðskipti með íslenskar krónur“
FréttirRíkisstjórnin

Hag­fræði­stofn­un tel­ur að „höft­in muni áfram um all­langa framtíð tor­velda við­skipti með íslensk­ar krónur“

Frum­varp um los­un fjár­magns­hafta geng­ur of skammt að mati Hag­fræði­stofn­un­ar Há­skóla Ís­lands.
Segir Bjarna á móti kerfisbreytingum vegna sérhagsmuna útgerðarmanna: „Og þeir borga í kosningasjóðina“
Fréttir

Seg­ir Bjarna á móti kerf­is­breyt­ing­um vegna sér­hags­muna út­gerð­ar­manna: „Og þeir borga í kosn­inga­sjóð­ina“

Val­gerð­ur Bjarna­dótt­ir gagn­rýndi stefnu stjórn­ar­flokk­anna í stjórn­ar­skrár- og auð­linda­mál­um harð­lega á Al­þingi. „Hvaða kerf­is­breyt­ing­um er hann á móti? Hann er á móti því að auð­lindar­ent­an hætti að renna í vasa út­gerð­ar­manna,“ sagði hún.
Þingmenn Framsóknarflokksins vildu kynna fjárlög í miðri kosningabaráttu
Fréttir

Þing­menn Fram­sókn­ar­flokks­ins vildu kynna fjár­lög í miðri kosn­inga­bar­áttu

Vig­dís Hauks­dótt­ir vill slíta þingi á mánu­dag­inn og fleiri úr þingl­iði Fram­sókn­ar­flokks­ins eru ósátt­ir við þá nið­ur­stöðu að fjár­laga­frum­varp verði ekki lagt fram fyrr en eft­ir kosn­ing­ar.
Ekki gert ráð fyrir forgangsmáli Bjarna í fjármálaáætlun hans
Fréttir

Ekki gert ráð fyr­ir for­gangs­máli Bjarna í fjár­mála­áætl­un hans

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir að það sé for­gangs­mál hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um á næsta kjör­tíma­bili að „draga veru­lega úr greiðslu­þátt­töku sjúk­linga“. Í fjár­mála­áætl­un til næstu fimm ára sem Bjarni hef­ur tal­að fyr­ir á Al­þingi er „ekki gert ráð fyr­ir sér­stök­um fram­lög­um til við­bót­ar í greiðslu­þátt­töku­kerf­in“.
Átta árum eftir Vafningsfléttuna: Sjóvá hjá Bjarna og sala undirbúin
Fréttir

Átta ár­um eft­ir Vafn­ings­flétt­una: Sjóvá hjá Bjarna og sala und­ir­bú­in

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, ber nú póli­tíska ábyrgð á fyr­ir­hug­aðri sölu á hlut rík­is­ins í Sjóvá. Fjár­mála­ráð­herra tengd­ist sjálf­ur þeim við­skipta­gjörn­ing­um fyr­ir hrun sem leiddu til þess að trygg­inga­fé­lag­ið fór á hlið­ina.
Ríkisstjórnin stefnir á að færri fái barnabætur
Fréttir

Rík­is­stjórn­in stefn­ir á að færri fái barna­bæt­ur

Rík­is­stjórn­in vill breyta barna­bóta­kerf­inu sam­kvæmt ráð­legg­ing­um Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins. Barna­bæt­ur á Ís­landi eru nú þeg­ar lægri en í Nor­egi, Sví­þjóð og Dan­mörku.