Flokkur

Loftslagsmál

Greinar

Fagnaði tíu ára afmæli á mótmælum: „Fyrir fullorðna sem skilja þetta ekki“
FréttirLoftslagsbreytingar

Fagn­aði tíu ára af­mæli á mót­mæl­um: „Fyr­ir full­orðna sem skilja þetta ekki“

Þær eru níu að verða tíu, nema Guð­björg sem er tíu ára í dag. Af­mæl­is­deg­in­um var fagn­að með lofts­lags­verk­falli á Aust­ur­velli, þar sem þær vin­kon­ur héldu ræð­ur gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Á hverj­um föstu­degi flykkj­ast börn­in nið­ur í bæ þar sem þau syngja: „Við er­um bara börn og fram­tíð okk­ar skipt­ir máli,“ um leið og þau krefjast að­gerða. Stund­in ræddi við börn á vett­vangi.
Forseti NFMH gagnrýnir „tilefnislaus afskipti lögreglu“ af góðgerðastarfi nemenda – Rektor ánægður með vikuna
FréttirFlóttamenn

For­seti NFMH gagn­rýn­ir „til­efn­is­laus af­skipti lög­reglu“ af góð­gerð­a­starfi nem­enda – Rektor ánægð­ur með vik­una

Steinn Jó­hanns­son, rektor Mennta­skól­ans við Hamra­hlíð, tel­ur já­kvætt að nem­end­ur veki at­hygli á mál­stað hæl­is­leit­enda. Hrafn­hild­ur Anna Hann­es­dótt­ir, for­seti nem­enda­fé­lags­ins, seg­ir áhyggju­efni að lög­regl­an hafi af­skipti af góð­gerð­a­starfi nem­enda að til­efn­is­lausu.
Birtan á fjöllunum
Pétur G. Markan
PistillAðsent

Pétur G. Markan

Birt­an á fjöll­un­um

„Þeg­ar ágrein­ing­ur er um virði fólks,“ skrif­ar Pét­ur G. Mark­an. Að hans mati snýst um­ræð­an um Hvalár­virkj­un um hvort Vest­firð­ing­ar séu þess virði að virkj­að sé á svæð­inu eða ekki. Hvalár­virkj­un sé að­eins fyrsta skref­ið í upp­bygg­ingu raf­orku­kerf­is á Vest­fjörð­um og ætti að vera fyr­ir­mynd þeirra sem vilja að nátt­úr­an njóti vaf­ans.
Ísland hitar upp fyrir loftslagsbreytingar
Úttekt

Ís­land hit­ar upp fyr­ir lofts­lags­breyt­ing­ar

Ís­lend­ing­ar menga meira en nokkru sinni fyrr og ekk­ert lát virð­ist vera á um­hverf­is­sóða­skapn­um. Ráð­herra um­hverf­is­mála seg­ir ný­leg­ar nið­ur­stöð­ur um los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda hafa kom­ið öll­um á óvart. Áhrifa- og at­hafna­menn á Ís­landi hafa síð­asta ára­tug­inn lagt áherslu á tæki­fær­in sem lofts­lags­breyt­ing­ar munu færa okk­ur. Tal­að er um að „nýtt Mið­jarð­ar­haf“ muni rísa á norð­ur­slóð­um.

Mest lesið undanfarið ár