Megum ekki vera feimin við að beita takmörkunum á ferðamannastaði

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, vill að náttúruvernd og friðlýsingar verði notaðar til að dreifa ferðamönnum um landið og skapa atvinnu í hinum dreifðu byggðum. Oft sé vænlegra að friðlýsa en að virkja.

ritstjorn@stundin.is

Mörgum kom á óvart þegar tilkynnt var að Guðmundur Ingi Guðbrandsson yrði umhverfis- og auðlindaráðherra utan þings í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Síðustu ár hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri einna stærstu náttúruverndarsamtaka Íslands, Landverndar, en hann er menntaður líffræðingur og með meistaragráðu í umhverfisfræði frá Yale-háskóla í Bandaríkjunum. Sem framkvæmdastjóri Landverndar hefur hann verið áberandi í umræðunni um umhverfismál undanfarin ár og meðal annars beitt sér gegn framkvæmdum á borð við línulögn á Þeistareykjum að Bakka fyrir norðan, talað gegn Hvalárvirkjun á Ströndum og veglagningu um Teigsskóg á sunnanverðum Vestfjörðum. Það verður því seint sagt að hann sé óumdeildur.

Guðmundur Ingi, eða Mummi eins og hann er jafnan kallaður, tekur á móti blaðamanni og ljósmyndara Stundarinnar í húsnæði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í miðbænum. Hann er nú búinn að vera rúma tvo mánuði í starfi ráðherra og segist enn vera að setja sig inn í hin ýmsu mál. Hann segir að helstu áherslumál hans sem ráðherra verði loftslagsmálin, að náttúruvernd verði notuð í þágu ferðaþjónustunnar og byggðamála, að unnið verði markvisst að því að draga úr plastnotkun og vill aukið samráð við almenning og félagasamtök.

Tvö aðskilin markmið í loftslagsmálum

Við byrjum á því að ræða loftslagsmálin. Í stjórnarsáttmálanum segir að ríkisstjórnin vilji gera betur en Parísarsamkomulagið gerir ráð fyrir og stefnt er að kolefnishlutlausu Íslandi í síðasta lagi árið 2040. Rannsóknir benda hins vegar til að Ísland muni að óbreyttu ekki ná að standa við skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamkomulaginu, hvað þá gera betur, og ljóst að grípa þarf til róttækra aðgerða eigi þetta markmið að nást. Því liggur beinast við að spyrja; hvernig ætlið þið að fara að þessu?

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira  en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Höft, skömmtun, og spilling

Stefán Snævarr

Höft, skömmtun, og spilling

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“