Íslensku flugfélögin ábyrg fyrir aukinni losun gróðurhúsalofttegunda
Fréttir

Ís­lensku flug­fé­lög­in ábyrg fyr­ir auk­inni los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Ís­lenski flug­iðn­að­ur­inn jók út­blást­ur um 13% á milli ár­anna 2016 og 2017. Icelanda­ir bar ábyrgð á meira en helm­ingi los­un­ar­inn­ar og jókst los­un WOW Air einnig nokk­uð á milli ára.
Vill að opinberum aðilum verði gert skylt að kolefnisjafna sig
Fréttir

Vill að op­in­ber­um að­il­um verði gert skylt að kol­efnis­jafna sig

Þings­álykt­un­ar­til­laga Vil­hjálms Árna­son­ar ger­ir ráð fyr­ir að tek­ið verði mið af samn­ingi stjórn­ar­ráðs­ins við Kol­við frá ár­inu 2008. Eldsneyt­is­notk­un rík­is­ins ekki ver­ið kol­efnis­jöfn­uð frá ár­inu 2009.
Megum ekki vera feimin við að beita takmörkunum á ferðamannastaði
Viðtal

Meg­um ekki vera feim­in við að beita tak­mörk­un­um á ferða­mannastaði

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra, vill að nátt­úru­vernd og frið­lýs­ing­ar verði not­að­ar til að dreifa ferða­mönn­um um land­ið og skapa at­vinnu í hinum dreifðu byggð­um. Oft sé væn­legra að frið­lýsa en að virkja.
Birtan á fjöllunum
Pétur G. Markan
PistillAðsent

Pétur G. Markan

Birt­an á fjöll­un­um

„Þeg­ar ágrein­ing­ur er um virði fólks,“ skrif­ar Pét­ur G. Mark­an. Að hans mati snýst um­ræð­an um Hvalár­virkj­un um hvort Vest­firð­ing­ar séu þess virði að virkj­að sé á svæð­inu eða ekki. Hvalár­virkj­un sé að­eins fyrsta skref­ið í upp­bygg­ingu raf­orku­kerf­is á Vest­fjörð­um og ætti að vera fyr­ir­mynd þeirra sem vilja að nátt­úr­an njóti vaf­ans.
Ísland hitar upp fyrir loftslagsbreytingar
Úttekt

Ís­land hit­ar upp fyr­ir lofts­lags­breyt­ing­ar

Ís­lend­ing­ar menga meira en nokkru sinni fyrr og ekk­ert lát virð­ist vera á um­hverf­is­sóða­skapn­um. Ráð­herra um­hverf­is­mála seg­ir ný­leg­ar nið­ur­stöð­ur um los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda hafa kom­ið öll­um á óvart. Áhrifa- og at­hafna­menn á Ís­landi hafa síð­asta ára­tug­inn lagt áherslu á tæki­fær­in sem lofts­lags­breyt­ing­ar munu færa okk­ur. Tal­að er um að „nýtt Mið­jarð­ar­haf“ muni rísa á norð­ur­slóð­um.