Gunnar Jörgen Viggósson

Strákarnir
Gunnar Jörgen Viggósson
Aðsent

Gunnar Jörgen Viggósson

Strák­arn­ir

Jón Gunn­ars­son brást hinn versti við í Silfr­inu síð­asta sunnu­dag þeg­ar á það var bent að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn væri dæmi um stjórn­mála­flokk með sterk tengsl við auð­vald­ið. Jón er þó sjálf­ur dæmi um hvernig leið­ir Sjálf­stæð­is­flokks, auð­valds og út­gerð­ar liggja sam­an.
Falsmynd ASÍ gegn baráttu launþega
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Fals­mynd ASÍ gegn bar­áttu laun­þega

Gunn­ar Jörgen Viggós­son rýn­ir í mynd­band ASÍ þar sem tal­að er fyr­ir tak­mörk­uð­um launakröf­um al­menn­ings.
Skömm Norðurlanda
Gunnar Jörgen Viggósson
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Gunnar Jörgen Viggósson

Skömm Norð­ur­landa

Gunn­ar Jörgen Viggós­son fer yf­ir við­brögð Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar við um­fjöll­un um af­skipti Braga Guð­brands­son­ar af barna­vernd­ar­máli sem Bragi við­ur­kenn­ir sjálf­ur að hafa nær ekk­ert vit­að um.
Rörsýn Pawels
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Rör­sýn Pawels

Gunn­ar Jörgen Viggós­son rýn­ir í gagn­rýni Pawels Bartoszek á fjár­hags­áætl­un Reykja­vík­ur­borg­ar.
Frumgjöld verða 35 milljörðum hærri á næsta ári heldur en fyrri ríkisstjórn stefndi að
Fréttir

Frum­gjöld verða 35 millj­örð­um hærri á næsta ári held­ur en fyrri rík­is­stjórn stefndi að

Svig­rúm­ið skýrist með­al ann­ars af breytt­um for­send­um, lægri vaxta­kostn­aði rík­is­ins og ein­skiptis­tekj­um auk þess sem klip­ið er af rekstr­araf­gang­in­um.
Að skemma dómstól án afleiðinga – hugartilraun um spillingu
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Að skemma dóm­stól án af­leið­inga – hug­ar­tilraun um spill­ingu

Gunn­ar Jörgen Viggós­son spyr hvaða álykt­an­ir megi draga af hegð­un dóms­mála­ráð­herra við skip­an dóm­ara við Lands­rétt
Skattkerfi ríka fólksins: Eina prósentið og hóparnir sem missa af góðærinu
Úttekt

Skatt­kerfi ríka fólks­ins: Eina pró­sent­ið og hóp­arn­ir sem missa af góðær­inu

Skatt­byrði al­menn­ings held­ur áfram að þyngj­ast og hald­ið er aft­ur af lífs­kjara­sókn lág­tekju­fólks. Dæmi­gerð milli­tekju­fjöl­skylda greið­ir hærra hlut­fall tekna sinna í skatt held­ur en rík­asta eina pró­sent­ið á Ís­landi.
Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um samskiptin við brotaþola
Gunnar Jörgen Viggósson
PistillACD-ríkisstjórnin

Gunnar Jörgen Viggósson

Það sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki að þú vit­ir um sam­skipt­in við brota­þola

Gunn­ar Jörgen Viggós­son velt­ir fyr­ir sér hvers vegna er kos­ið.
Útgerðin styrkti Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn um 50 milljónir á síðasta kjörtímabili
Úttekt

Út­gerð­in styrkti Sjálf­stæð­is­flokk­inn og Fram­sókn um 50 millj­ón­ir á síð­asta kjör­tíma­bili

Hand­haf­ar fisk­veiðikvóta styrktu stjórn­mála­flokka um rúm­ar 16 millj­ón­ir fyr­ir þing­kosn­ing­arn­ar 2016 þeg­ar mik­il og há­vær um­ræða stóð yf­ir um upp­boð fisk­veiði­heim­ilda og gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi.
Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Það sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki að þú vit­ir um hús­næð­is­mál

Gunn­ar Jörgen Viggós­son rýn­ir í kosn­inga­áróð­ur og leið­rétt­ir vill­andi fram­setn­ingu.
Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um heilbrigðismál
Gunnar Jörgen Viggósson
PistillACD-ríkisstjórnin

Gunnar Jörgen Viggósson

Það sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki að þú vit­ir um heil­brigð­is­mál

Gunn­ar Jörgen Viggós­son skrif­ar um út­gjöld til heil­brigðis­kerf­is­ins.
Dularfull vinnubrögð í dómsmálaráðuneytinu
Gunnar Jörgen Viggósson
PistillACD-ríkisstjórnin

Gunnar Jörgen Viggósson

Dul­ar­full vinnu­brögð í dóms­mála­ráðu­neyt­inu

Gunn­ar Jörgen Viggós­son spyr hvort vinnu­brögð dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins í að­drag­anda frétta­flutn­ings af með­mæla­bréfi föð­ur for­sæt­is­ráð­herra geti tal­ist heið­ar­leg.
Lögbrot til verndar forsætisráðherra — á kostnað brotaþola kynferðisofbeldis
Gunnar Jörgen Viggósson
PistillACD-ríkisstjórnin

Gunnar Jörgen Viggósson

Lög­brot til vernd­ar for­sæt­is­ráð­herra — á kostn­að brota­þola kyn­ferð­isof­beld­is

Gunn­ar Jörgen Viggós­son spyr Sjálf­stæð­is­menn um vel­sæm­is­mörk þeirra.
Óheiðarlega fólkið
Gunnar Jörgen Viggósson
PistillStjórnmálaflokkar

Gunnar Jörgen Viggósson

Óheið­ar­lega fólk­ið

Gunn­ar Jörgen Viggós­son svar­ar ósönn­um skrif­um Pawels Bartoszek og seg­ir frá við­leitni sinni til að fá þau leið­rétt.
Þorsteinn sagði ósatt
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Þor­steinn sagði ósatt

Gunn­ar Jörgen Viggós­son grein­ir full­yrð­ing­ar Þor­steins Víg­lunds­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra um rekst­ur Land­spít­al­ans, þar sem fjár­veit­ing­ar til spít­al­ans voru ýkt­ar og far­ið fram á hag­ræð­ingu í kjöl­far­ið.
Framlög til heilbrigðismála fjarri því að mæta kröfu 86 þúsund landsmanna þótt byggingarkostnaður nýs spítala teljist með
Fréttir

Fram­lög til heil­brigð­is­mála fjarri því að mæta kröfu 86 þús­und lands­manna þótt bygg­ing­ar­kostn­að­ur nýs spít­ala telj­ist með

86 þús­und manns kröfð­ust þess að út­gjöld til heil­brigð­is­mála yrðu auk­in upp í 11 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu fyr­ir kosn­ing­ar. Fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru fjarri því að koma til móts við þá áskor­un. Stór hluti út­gjalda­aukn­ing­ar­inn­ar til heil­brigð­is­mála er vegna bygg­ing­ar nýs Land­spít­ala.