Jón Gunnarsson brást hinn versti við í Silfrinu síðasta sunnudag þegar á það var bent að Sjálfstæðisflokkurinn væri dæmi um stjórnmálaflokk með sterk tengsl við auðvaldið. Jón er þó sjálfur dæmi um hvernig leiðir Sjálfstæðisflokks, auðvalds og útgerðar liggja saman.
Pistill
Gunnar Jörgen Viggósson
Falsmynd ASÍ gegn baráttu launþega
Gunnar Jörgen Viggósson rýnir í myndband ASÍ þar sem talað er fyrir takmörkuðum launakröfum almennings.
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Gunnar Jörgen Viggósson
Skömm Norðurlanda
Gunnar Jörgen Viggósson fer yfir viðbrögð Ásmundar Einars Daðasonar við umfjöllun um afskipti Braga Guðbrandssonar af barnaverndarmáli sem Bragi viðurkennir sjálfur að hafa nær ekkert vitað um.
Pistill
Gunnar Jörgen Viggósson
Rörsýn Pawels
Gunnar Jörgen Viggósson rýnir í gagnrýni Pawels Bartoszek á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar.
Fréttir
Frumgjöld verða 35 milljörðum hærri á næsta ári heldur en fyrri ríkisstjórn stefndi að
Svigrúmið skýrist meðal annars af breyttum forsendum, lægri vaxtakostnaði ríkisins og einskiptistekjum auk þess sem klipið er af rekstrarafganginum.
Pistill
Gunnar Jörgen Viggósson
Að skemma dómstól án afleiðinga – hugartilraun um spillingu
Gunnar Jörgen Viggósson spyr hvaða ályktanir megi draga af hegðun dómsmálaráðherra við skipan dómara við Landsrétt
Úttekt
Skattkerfi ríka fólksins: Eina prósentið og hóparnir sem missa af góðærinu
Skattbyrði almennings heldur áfram að þyngjast og haldið er aftur af lífskjarasókn lágtekjufólks. Dæmigerð millitekjufjölskylda greiðir hærra hlutfall tekna sinna í skatt heldur en ríkasta eina prósentið á Íslandi.
PistillACD-ríkisstjórnin
Gunnar Jörgen Viggósson
Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um samskiptin við brotaþola
Gunnar Jörgen Viggósson veltir fyrir sér hvers vegna er kosið.
Úttekt
Útgerðin styrkti Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn um 50 milljónir á síðasta kjörtímabili
Handhafar fiskveiðikvóta styrktu stjórnmálaflokka um rúmar 16 milljónir fyrir þingkosningarnar 2016 þegar mikil og hávær umræða stóð yfir um uppboð fiskveiðiheimilda og gjaldtöku í sjávarútvegi.
Pistill
Gunnar Jörgen Viggósson
Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál
Gunnar Jörgen Viggósson rýnir í kosningaáróður og leiðréttir villandi framsetningu.
PistillACD-ríkisstjórnin
Gunnar Jörgen Viggósson
Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um heilbrigðismál
Gunnar Jörgen Viggósson skrifar um útgjöld til heilbrigðiskerfisins.
PistillACD-ríkisstjórnin
Gunnar Jörgen Viggósson
Dularfull vinnubrögð í dómsmálaráðuneytinu
Gunnar Jörgen Viggósson spyr hvort vinnubrögð dómsmálaráðuneytisins í aðdraganda fréttaflutnings af meðmælabréfi föður forsætisráðherra geti talist heiðarleg.
PistillACD-ríkisstjórnin
Gunnar Jörgen Viggósson
Lögbrot til verndar forsætisráðherra — á kostnað brotaþola kynferðisofbeldis
Gunnar Jörgen Viggósson spyr Sjálfstæðismenn um velsæmismörk þeirra.
PistillStjórnmálaflokkar
Gunnar Jörgen Viggósson
Óheiðarlega fólkið
Gunnar Jörgen Viggósson svarar ósönnum skrifum Pawels Bartoszek og segir frá viðleitni sinni til að fá þau leiðrétt.
Pistill
Gunnar Jörgen Viggósson
Þorsteinn sagði ósatt
Gunnar Jörgen Viggósson greinir fullyrðingar Þorsteins Víglundssonar félagsmálaráðherra um rekstur Landspítalans, þar sem fjárveitingar til spítalans voru ýktar og farið fram á hagræðingu í kjölfarið.
Fréttir
Framlög til heilbrigðismála fjarri því að mæta kröfu 86 þúsund landsmanna þótt byggingarkostnaður nýs spítala teljist með
86 þúsund manns kröfðust þess að útgjöld til heilbrigðismála yrðu aukin upp í 11 prósent af vergri landsframleiðslu fyrir kosningar. Fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar eru fjarri því að koma til móts við þá áskorun. Stór hluti útgjaldaaukningarinnar til heilbrigðismála er vegna byggingar nýs Landspítala.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.