Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um heilbrigðismál

Gunnar Jörgen Viggósson skrifar um útgjöld til heilbrigðiskerfisins.

Sjálfstæðisflokkurinn birti í dag myndrit á Facebook þar sem sjá má sprengingu í útgjöldum til heilbrigðismála. Hvernig má slíkt vera meðan Landspítali lýsir yfir neyðarástandi og reynsla almennings og heilbrigðisstarfsfólks endurspeglar ekki þann raunveruleika sem myndin virðist tjá?

Ein skýring er sú að landsmönnum hefur fjölgað á tímabilinu. Önnur er sú að þjóðin er að eldast. Þriðja skýringin er gríðarleg fjölgun ferðamanna, en ferðamenn nýttu 10% rýma á gjörgæslu í fyrra. Enn önnur getur verið aðferðin sem notuð er til núvirðingar.

Nú vill svo til að Hagstofan birtir gögn um heilbrigðisútgjalda hins opinbera, staðvirt á mann með vísitölu samneyslunnar. Vísitala samneyslunnar mælir kostnað við opinbera þjónustu, líkt og vísitala neysluverðs mælir kostnað á neysluvörum og húsnæði.

Þá blasir við önnur mynd.

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Leiðari

Óvinir valdsins

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Pistill

Þorum við að vera við?

Fréttir

Fékk nóg af hagræðingartali ráðherra: „Við erum hér alla daga að reyna gera okkar besta“

Fréttir

Sagðist sjálfur hafa greitt skuldirnar sem faðir hans yfirtók

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Fréttir

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Pistill

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Leiðari

Óvinir valdsins