Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um heilbrigðismál

Gunnar Jörgen Viggósson skrifar um útgjöld til heilbrigðiskerfisins.

Sjálfstæðisflokkurinn birti í dag myndrit á Facebook þar sem sjá má sprengingu í útgjöldum til heilbrigðismála. Hvernig má slíkt vera meðan Landspítali lýsir yfir neyðarástandi og reynsla almennings og heilbrigðisstarfsfólks endurspeglar ekki þann raunveruleika sem myndin virðist tjá?

Ein skýring er sú að landsmönnum hefur fjölgað á tímabilinu. Önnur er sú að þjóðin er að eldast. Þriðja skýringin er gríðarleg fjölgun ferðamanna, en ferðamenn nýttu 10% rýma á gjörgæslu í fyrra. Enn önnur getur verið aðferðin sem notuð er til núvirðingar.

Nú vill svo til að Hagstofan birtir gögn um heilbrigðisútgjalda hins opinbera, staðvirt á mann með vísitölu samneyslunnar. Vísitala samneyslunnar mælir kostnað við opinbera þjónustu, líkt og vísitala neysluverðs mælir kostnað á neysluvörum og húsnæði.

Þá blasir við önnur mynd.

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Úttekt

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Fréttir

Skýrsla Hannesar rituð á ensku – „Ótækt“ segir formaður íslenskrar málnefndar

Pistill

VG framlengir tuttugustu öldina

Fréttir

Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga

Fréttir

Eigandinn í kosningaham á forsíðu Morgunblaðsins

Fréttir

Sinfóníuhljómsveitin neitar að opinbera styrktarsamning sinn við GAMMA

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins vill ekki að „duglega fólkið“ haldi uppi sjúklingum sem keppast við að vera veikir

Viðtal

Þakklátur fyrir þessa lífsreynslu

Úttekt

Stjórn Íbúðalánasjóðs réði forstjórann óupplýst um vitnisburði um kynferðislega áreitni

Fréttir

Athafnamaður telur umfjöllun um ójöfnuð einkennast af öfund

Fréttir

Jón Páll sagði starfslok sín „hafa bara ekkert með þetta mál að gera“

Úttekt

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“