Sjálfstæðisflokkurinn
Aðili
Óboðlegt að hunsa vilja flokksmanna

Óboðlegt að hunsa vilja flokksmanna

·

Jón Kári Jónsson, formaður Fé­lags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holta­hverfi, er hissa á yfirlýsingum Bjarna Benediktssonar um að niðurstaða í almennri atkvæðagreiðslu meðal sjálfstæðismanna myndi engu breyta um stefnu þingflokksins í orkupakkamálinu.

Sjálfstæðismenn ætla að ganga um með buff merkt flokknum

Sjálfstæðismenn ætla að ganga um með buff merkt flokknum

·

90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins verður fagnað um allt land þann 18. ágúst en afmælishátíðin nær hámarki í Reykjavík þann 14. september.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·

Miðflokkurinn bætir við sig fylgi, en tæp 41 prósent svarenda segjast styðja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.

Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

·

Tveir Sjálfstæðismenn segja að mannorðsmorð hafi verið framið á Ásmundi Friðrikssyni með umfjöllun um aksturskostnað hans. Hann segist snortinn yfir stuðningnum.

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

·

Skoðanaágreiningur hefur risið meðal áhrifamanna í Sjálfstæðisflokknum um mannréttindi og rétt stjórnvalda til að taka fólk af lífi án dóms og laga.

Mótmælir hækkun leikskóla- og frístundagjalda á Seltjarnarnesi

Mótmælir hækkun leikskóla- og frístundagjalda á Seltjarnarnesi

·

Hækkun gjaldskrár fer gegn lífskjarasamningunum og er til komin vegna tapreksturs og skuldasöfnunar að sögn bæjarfulltrúa.

Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

·

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir „afturhaldsöfl“ í Sjálfstæðisflokknum valda hatrömmum átökum sem hindri alþjóðasamstarf Íslands.

Sjálfstæðismenn urðu hræddir: „Hefurðu heyrt um einhvern Íslending með bakpoka sem sprengir sig upp?“

Sjálfstæðismenn urðu hræddir: „Hefurðu heyrt um einhvern Íslending með bakpoka sem sprengir sig upp?“

·

Sigurður Sigurbjörnsson, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi, segist ekkert hafa á móti hælisleitendum en hafa áhyggjur af öfgum. „Við erum nýbúin að hlusta á fréttir frá Sri Lanka um að ein af sprengjunum hafi komið frá bakpoka.“

Sjálfstæðismaðurinn sem þreif í hælisleitendur: „Mér urðu á mistök“

Sjálfstæðismaðurinn sem þreif í hælisleitendur: „Mér urðu á mistök“

·

Þorvaldur Sigmarsson, fyrrverandi varðstjóri og stjórnarmaður í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs, segir skort á enskukunnáttu hafa valdið því að hann sagði hælisleitendum að hann væri lögreglumaður. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, hafði kynnt hann sem slíkan.

„Við erum lögreglan“ – Saga af stjórnmálaflokki, þjóðernisstefnu og stéttastríði

Benjamín Julian

„Við erum lögreglan“ – Saga af stjórnmálaflokki, þjóðernisstefnu og stéttastríði

Benjamín Julian
·

Benjamín Julian fjallar um atburði dagsins með hliðsjón af sögu íslensku lögreglunnar sem hann segir samtvinnaða sögu Sjálfstæðisflokksins, þjóðernisstefnu og stéttaátaka.

Drottningin í teboðinu

Drottningin í teboðinu

·

Sigríður Á. Andersen er einn hægrisinnaðasti stjórnmálamaður landsins. Karl Th. Birgisson skrifar um það sem hefur einkennt hana sem stjórnmálamann og það sem hefur ekki verið sjáanlegt.

Gagnrýna Mannréttindadómstólinn og lýsa áhyggjum af „framsali valds“ til útlanda

Gagnrýna Mannréttindadómstólinn og lýsa áhyggjum af „framsali valds“ til útlanda

·

„Við hljótum að spyrja okkur hvort hér hafi verið stigið yfir línuna,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Jón Steinar Gunnlaugsson talar um „árás á fullveldi Íslands“.