Valdinu er skítsama um þig
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Vald­inu er skít­sama um þig

Pen­inga­lykt­in renn­ur meira og minna óskipt upp í ör­fá­ar nas­ir. Hlut­verk Morg­un­blaðs­ins er að vera ilm­kert­ið sem dreg­ur at­hygli okk­ar frá því sem og skíta­lykt­inni sem er af Sjálf­stæð­is­flokkn­um, skrif­ar Bragi Páll Sig­urð­ar­son skáld.
Mesti leyndardómur Rómverjasögu leystur: Hvaðan komu hinir dularfullu Etrúrar?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mesti leynd­ar­dóm­ur Róm­verja­sögu leyst­ur: Hvað­an komu hinir dul­ar­fullu Etrúr­ar?

Einn helsti leynd­ar­dóm­ur­inn í sögu Róm­verja hef­ur æv­in­lega ver­ið sá hverj­ir voru og hvað­an komu ná­grann­ar þeirr­ar og fyr­ir­renn­ar­ar norð­ur af Róm, hinir svo­nefndu Etrúr­ar. Þeir bjuggu nokk­urn veg­inn á því svæði sem nú kall­ast Tosk­ana og höfðu heil­mik­ið menn­ing­ar­ríki í mörg hundruð ár, með­an Róma­borg stóð varla út úr hnefa. Menn hef­ur reynd­ar lengi grun­að að Etrúr­ar hafi bein­lín­is...
Þátturinn um ekkert og fólkið sem veit allt
Björn Þór Björnsson
Pistill

Björn Þór Björnsson

Þátt­ur­inn um ekk­ert og fólk­ið sem veit allt

Hvers vegna kem­ur hann aft­ur?
Verður enn gerð innrás á Taívan?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Verð­ur enn gerð inn­rás á Taív­an?

Kína­stjórn gæti reynt að breiða yf­ir vand­ræði inn­an­lands með því að ógna Taív­an. En allt frá ör­ófi alda hafa ýms­ar bylgj­ur geng­ið þar á land.
Uppákoma í Hollandi: Má drottning giftast konu?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Uppá­koma í Hollandi: Má drottn­ing gift­ast konu?

Hol­lenski for­sæt­is­ráð­herr­ann Mark Rutte var spurð­ur hvort kóng­ur, drottn­ing eða rík­is­arfi mætti ganga að eiga mann­eskju af sama kyni. Hér seg­ir af hol­lensku kon­ungs­fjöl­skyld­unni
Vísindamenn ráðþrota gagnvart dularfullum merkjum úr miðju Vetrarbrautarinnar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Vís­inda­menn ráð­þrota gagn­vart dul­ar­full­um merkj­um úr miðju Vetr­ar­braut­ar­inn­ar

Það er best að taka það fram strax: Vís­inda­menn­irn­ir sjálf­ir gera því ekki skóna að ASKAP J173608.2-321635 séu merki frá vits­muna­lífi á öðr­um hnett­um. Það­an af síð­ur að geim­far — bara rétt ókom­ið — sé að láta vita af sér. En að svo mæltu, þá skal líka fram að þeir hafa í raun­inni ekki minnstu hug­mynd hvað ASKAP J173608.2-321635 er. Þeir við­ur­kenna...
Er í lagi að ljúga sig inn á þing?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Er í lagi að ljúga sig inn á þing?

Ég skal við­ur­kenna að ég átti bágt með að hafa mik­inn áhuga á vista­skipt­um Birg­is Þór­ar­ins­son­ar til að byrja með. „Þeir ein­ir munu vera,“ eins og Mörð­ur Val­garðs­son sagði í Njálu, „að eg hirði aldrei þó að drep­ist.“ Ég grét sem sé bál­för Mið­flokks­ins þurr­um ár­um, svo ég vitni nú líka í Þökk tröll­konu (eða öllu held­ur Loka Lauf­eyj­ar­son). En...
Ný uppgötvun: Drápshvalur með fætur á sundi í Sahara
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ný upp­götv­un: Dráps­hval­ur með fæt­ur á sundi í Sa­hara

Egifsk­ir forn­leifa­fræð­ing­ar ráða sér vart af stolti yf­ir stór­merki­leg­um hlut sem fannst í eyði­mörk­inni
Skopgreindargjá á Atlantsálum: Hvers vegna Bandaríkjamenn skilja ekki Boris og bresk stjórnmál
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Skop­greind­ar­gjá á Atlantsál­um: Hvers vegna Banda­ríkja­menn skilja ekki Bor­is og bresk stjórn­mál

Stjórn­mál snú­ast í vax­andi mæli um ímynd­ar­sköp­un og and­rými frek­ar en árekst­ur skipu­legra lífs­skoð­ana.
Kvótinn: Gömul niðurstaða, ný rök
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Kvót­inn: Göm­ul nið­ur­staða, ný rök

Al­þingi ákvað að af­henda fá­ein­um út­vegs­mönn­um ókeyp­is að­gang að tak­mark­aðri sam­eign­ar­auð­lind. Þor­vald­ur Gylfa­son hag­fræð­ing­ur skrif­ar um hag­kvæmn­is-, rétt­læt­is- og lýð­ræð­is­rök­in fyr­ir auð­lindar­entu.
Samhljómur með Sjálfstæðisflokknum
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Sam­hljóm­ur með Sjálf­stæð­is­flokkn­um

Það er frek­ar trist að átta sig á því að Vinstri græn skuli finna fyr­ir sam­hljómi með Sjálf­stæð­is­flokkn­um.
Eru talibanar ein af hinum týndu ættkvíslum Ísraels?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Eru taliban­ar ein af hinum týndu ætt­kvísl­um Ísra­els?

Venju­lega er það merki um að sögu­áhuga­menn séu hrokkn­ir upp af stand­in­um þeg­ar þeir fara að fabúl­era um „hinar týndu ætt­kvísl­ir Ísra­els“. En eins og Ill­ugi Jök­uls­son fjall­ar hér um eru jafn­vel al­vöru fræði­menn ekki al­veg frá­hverf­ir þeirri hug­mynd að Gyð­ing­ar kunni að hafa flækst alla leið til Af­gan­ist­ans í ár­daga.
Burt með spillinguna
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Burt með spill­ing­una

Tólf dæmi um ís­lenska spill­ingu.
Risastór loftsteinn smaug óséður hjá Jörðinni yfir Grænlandi fyrir 10 dögum
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Risa­stór loft­steinn smaug óséð­ur hjá Jörð­inni yf­ir Græn­landi fyr­ir 10 dög­um

Hann var eins og hálf­ur Giza-píra­mídi að stærð og hefði vald­ið miklu tjóni ef hann hefði lent á þétt­býl­um stað á Jörðu
Kosningavökurúntur í misheppnuðu dulargervi
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Kosn­inga­vök­urúnt­ur í mis­heppn­uðu dul­ar­gervi

Þrátt fyr­ir fyrri yf­ir­lýs­ing­ar ákvað Bragi Páll að skella sér á kosn­inga­vöku nokk­urra flokka og fylgj­ast með því hvernig fyrstu töl­ur lögð­ust í grjót­hörð­ustu fylg­is­menn þeirra
Gerum eitthvað skemmtilegt!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Ger­um eitt­hvað skemmti­legt!

Já, ger­um nú eitt­hvað skemmti­legt! Og ekki bara skemmti­legt held­ur líka skyn­sam­legt og sið­legt og nauð­syn­legt. Gef­um Sjálf­stæð­is­flokkn­um frí frá land­stjórn­inni. Það er kom­inn tími til.