Töpuð stríð
Stefán Ingvar Vigfússon
Pistill

Stefán Ingvar Vigfússon

Töp­uð stríð

Fé­lags­leg vanda­mál þarf að leysa í fé­lags­lega kerf­inu, vopna­væð­ing, auk­in vald­beit­ing, harka og refs­ing­ar leysa ekki vanda­mál. Við þurf­um held­ur eng­in stríð. Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra þurfti bara að þenja sig út og gera sig stór­an.
Fjallamóðir
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Fjalla­móð­ir

Mörg feg­urstu kvæði gömlu skáld­anna – Jónas­ar Hall­gríms­son­ar, Gríms Thomsen, Ein­ars Bene­dikts­son­ar og annarra – voru ætt­jarðar­ástar­kvæði. Skáld­in elsk­uðu land­ið og ortu til þess eld­heit­ar ástar­játn­ing­ar.
Skvísur eru bestar
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Pistill

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Skvís­ur eru best­ar

Frek­ar en að hlusta á Dyl­an ætla ég að hlusta á Dolly, Part­on auð­vit­að, og aðr­ar kon­ur sem semja lög sem end­ur­spegla það hvernig er að vera kona, hvernig er að vera ég, skrif­ar Alma Mjöll Ólafs­dótt­ir.
Að leggja lag sitt við tröllin
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Að leggja lag sitt við tröll­in

Vissu­lega hef­ur Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki ver­ið minn upp­á­hald­spóli­tík­us síð­ustu fimm ár­in. Eigi að síð­ur verð ég að við­ur­kenna að ég hálf­vor­kenni henni fyr­ir þann fauta­skap sem Bjarni Bene­dikts­son hef­ur nú sýnt henni með yf­ir­lýs­ingu sinni um stuðn­ing við vaxta­hækk­un Seðla­bank­ans. Því já, með þess­ari yf­ir­lýs­ingu sýndi hann Katrínu sér­stak­an fauta­skap og raun­ar fyr­ir­litn­ingu. Lít­um á hvað gerð­ist. Kjara­samn­ing­ar standa fyr­ir...
Játningar villutrúarmanns
Ole Martin Sandberg
Pistill

Ole Martin Sandberg

Játn­ing­ar villu­trú­ar­manns

Svar við grein Bene­dikts Erl­ings­son­ar: „Þurf­um að hætta að um­bylta nátt­úr­unni, en í stað­inn um­bylta sam­bandi mann­kyns við nátt­úr­una.“
Táknmynd
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Tákn­mynd

Í sög­unni hef­ur það margsinn­is gerst að eitt­hvert hug­verk, söng­lag, mál­verk, ljós­mynd eða ljóð, verð­ur tákn fyr­ir heil tíma­bil, mik­il um­skipti eða stóra at­burði. Þessi verk standa æv­in­lega fyr­ir sínu, þau eru full­gild lista­verk á einn eða ann­an veg, en svo fá þau að auki al­veg nýtt gildi sem er yf­ir­máta stærra en þau sjálf. Um þetta má nefna mörg dæmi.
Hvaða frelsi?
Stefán Ingvar Vigfússon
Pistill

Stefán Ingvar Vigfússon

Hvaða frelsi?

Meira frelsi hrópa þeir og seinna það sama kvöld er lög­reglu­bíll ræst­ur út til þess að hand­taka mann fyr­ir að reykja jónu í Hlíða­hverfi.
Eru Vesturlönd að rísa á ný?
Valur Gunnarsson
Pistill

Valur Gunnarsson

Eru Vest­ur­lönd að rísa á ný?

Val­ur Gunn­ars­son fjall­ar um hvernig sig­ur­veg­ar­ar Kalda-stríðs­ins virt­ust hafa prjón­að yf­ir sig. Yf­ir­gang­ur Rússa hef­ur þjapp­að þeim sam­an um lýð­ræð­ið, hvers helsta ógn virð­ist nú koma inn­an­frá.
Staðalímyndir
Henry Alexander Henrysson
Pistill

Henry Alexander Henrysson

Stað­alí­mynd­ir

Við er­um for­dóma­full­ar skepn­ur og stað­alí­mynd­ir leika þar stórt hlut­verk. Stað­alí­mynd­ir láta okk­ur horfa fram­hjá ein­stak­ling­um og mynda okk­ur skoð­an­ir út frá ófull­nægj­andi for­send­um.
Samtal um dómsmál
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Sam­tal um dóms­mál

Vin­ur Þor­vald­ar Gylfa­son­ar tel­ur að þeir tveir séu sam­mála um allt, nema dóms­mál. Vin­ur­inn tel­ur að Hæstirétt­ur hafi reynt að sefa reiði al­menn­ings með því að dæma sak­laust fólk í fang­elsi í kjöl­far efnahgs­hruns­ins en Þor­vald­ur seg­ir Hæsta­rétt í heild­ina lit­ið hafa fellt efn­is­lega rétta dóma í hrun­mál­un­um. Þeir vin­irn­ir sætt­ast í það minnsta á að fá sér meira kaffi.
Grimmt og guðlaust hjarta
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Grimmt og guð­laust hjarta

Það stapp­ar nærri þeim skan­dal sem brott­vís­un­in flótta­fólks héð­an í burt var á dög­un­um hvernig rík­is­lög­regl­an og Isa­via sam­ein­uð­ust um að koma í veg fyr­ir að fjöl­miðla­fólk gæti birt mynd­ir af því þeg­ar fólk­inu var varp­að úr land­inu, skrif­ar Ill­ugi Jök­uls­son.
Takk fyrir, transfólk
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Takk fyr­ir, trans­fólk

Við stönd­um í beinni þakk­ar­skuld við kynseg­in fólk.
Olía á undanhaldi
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Ol­ía á und­an­haldi

Það er senn af sem áð­ur var. Ol­ía er ekki leng­ur hryggj­ar­stykk­ið í milli­landa­við­skipt­um. Hún ræð­ur ekki leng­ur ör­lög­um manna með sama móti og áð­ur. Hún er á leið­inni út.
Ríkisstjórninni verður brátt slitið. Þið lásuð það fyrst hér
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Rík­is­stjórn­inni verð­ur brátt slit­ið. Þið lás­uð það fyrst hér

„Nú ætla ég nefni­lega að setja fram spá­dóm sem ég er næst­um al­veg viss um að ræt­ist. Hann er sá að þessi rík­is­stjórn eigi í hæsta lagi sex mán­uði eft­ir ólif­aða og að það verði Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sem slít­ur stjórn­inni í síð­asta lagi á út­mán­uð­um,“ skrif­ar Ill­ugi Jök­uls­son.
Fjögur þúsund milljarðar á 47 árum
Sóley Tómasdóttir
Pistill

Sóley Tómasdóttir

Fjög­ur þús­und millj­arð­ar á 47 ár­um

Sól­ey Tóm­as­dótt­ir skrif­ar um við­var­andi skakkt ver­mæta­mat sam­fé­lags­ins og úti­stand­andi laun kvenna, sem eru, nú nán­ast einni starfsævi eft­ir Kvenna­verk­fall, enn ógreidd.
Heima er best
Tania Korolenko
PistillDagbók flóttakonu

Tania Korolenko

Heima er best

Hvað í ósköp­un­um rek­ur flótta­konu frá stríðs­hrjáðu landi aft­ur til síns heima, í heim­sókn? Og það á sjálfa Menn­ing­arnótt? Voru það föð­ur­lands­svik að fara að heim­an til að byrja með og er þá eðli­legt að vera með sekt­ar­kennd yf­ir að hafa kom­ist burt? Já og hvers vegna þarf mað­ur að vera með millj­ón á mán­uði til að geta ver­ið græn­met­isæta á Ís­landi? Hin úkraínska Tania Korolen­ko held­ur áfram að leyfa les­end­um Stund­ar­inn­ar að kynn­ast lífi flótta­konu.