„Fasisminn er í alvöru á uppleið,“ skrifar Illugi Jökulsson um beitingu hryðjuverka- og sóttvarnalaga til að kæfa niður lýðræði.
Pistill
14104
Hlynur Orri Stefánsson
Skætingur Kára
Hlynur Orri Stefánsson heimspekingur ræðir um opinbera umræðuhefð á Íslandi og Covid-19.
PistillMorð í Rauðagerði
102817
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Verðirnir og varðmenn þeirra
Það er undarlegt að athygli stjórnmálamanna eftir morðið í Rauðagerði skuli beinast að því hvort lögreglan þurfi ekki fleiri byssur. Margt bendir til að samstarf lögreglu við þekktan fíkniefnasala og trúnaðarleki af lögreglustöðinni sé undirrót morðsins. Af hverju vekur það ekki frekar spurningar?
Pistill
45352
Jón Trausti Reynisson
Glæpur Ragnars Þórs
Forsíðufrétt Fréttablaðsins sem sakaði Ragnar Þór Ingólfsson um lögbrot, er ekki í samræmi við birtar ritstjórnarreglur blaðsins.
Pistill
59186
Gunnar Hersveinn
Að hugsa sér grimmilega refsingu fyrir saklausa von
25 milljónir manns eru lokuð innan landamæra harðstjóra í Norður-Kóreu.
Pistill
5
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Ég ætla að pósta þessum bakpistli á Facebook
Einkalíf er áhugavert fyrirbæri eitt og sér en sér í lagi sé það sett í samhengi við þá fordæmalausu tíma sem við lifum á. Ég velti því stundum fyrir mér að hve miklu leyti líf mitt sé mitt eigið eða einka á einhvern hátt. Jú, ég fer heim til mín og á í samræðum við aðila og eftir því sem...
Pistill
360873
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
PistillÓveður í Fjallabyggð
691.186
Hallgrímur Helgason
Hamingjan í hríðinni
Allt að gerast á Sigló.
Pistill
351
Þorvaldur Gylfason
Frá sannleik til sátta
Lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna og Bretlands hafa lækkað úr 10 í 8. Lygar geta fellt heilu ríkin.
Pistill
86787
Gylfi Magnússon
Hópbæling slæmra minninga: Um hið umframa eigið fé banka
Umræða um meint „umfram“ eigið fé Íslandsbanka í tengslum við fyrirhugaða sölu á hluta bankans er afar áhugaverð. Raunar mætti líka lýsa henni sem hrollvekjandi. Hún er þó engan veginn ástæðulaus því að hér er um stórmál að ræða.
Pistill
36191
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Tekjusagan: Menntun, kyn og tekjur
Gögnin sýna að meðaltekjur kvenna sem hafa lokið doktorsprófi eru á pari við tekjur karla sem hafa lokið BA-gráðu.
Pistill
116585
Illugi Jökulsson
Hversu lágt er hægt að leggjast, Bjarni?
Fjármálaráðherra svaraði um fall Íslands á spillingarlista með gríni um Samfylkinguna.
Pistill
15132
Illugi Jökulsson
Stöðvið prentvélarnar! Nýr blár litur er fundinn!
Liturinn YInMn fékk á síðasta ári opinbert samþykki sem nýr litur, fyrsti ólífræni blái liturinn í meira en 200 ár!
Pistill
445
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Kosningaár
Þegar við réttlætum atkvæðin okkar eftir á hljómar það eins og við höfum hugsað okkur vandlega um. Við upplifum það jafnvel þannig.
Sá Rómarkeisari sem Donald Trump er skyldastur er óumdeilanlega Neró. Báðir eru sakaðir um að hafa látið reka á reiðanum meðan allt var í volli.
Pistill
29365
Jón Trausti Reynisson
Öll hús skipta máli
Tíu atriði sýna óbærilegan ósambærileika Búsáhaldabyltingarinnar og innrásar trumpista í Þinghúsið í Washington.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.