Framrás heimsins gengur í bylgjum eins og veðrið þar sem árstíðirnar taka hver við af annarri. Öldugangur tímans tekur á sig ýmsar myndir.
Pistill
4
Illugi Jökulsson
Þegar fullorðið fólk gerir sig að fífli
Rétt eins og flokkurinn hefur þegar sannað að hann er ekki lengur vinstrihreyfing með þjónkun sinni við efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokksins, þá er nú morgunljóst að hann er ekki heldur grænt framboð, skrifar Illugi Jökulsson um Vinstri græn.
Pistill
1
Margrét Marteinsdóttir
Paul, ég elska þig
Ég ætlaði að giftast Paul McCartney. Ég var níu ára og ég vissi að hann var að verða fjörutíu ára en gerði ráð fyrir að hann myndi vera þrjátíu og eitthvað þangað til ég yrði þrjátíu og eitthvað.
Paul hélt áfram að eldast. Paul er 80 ára í dag. Mér þykir enn vænst um hann af öllu því fólki sem ég þekki ekki persónulega.
Pistill
Hallveig Kristín Eiríksdóttir
Sviðslist án húsnæðis
Sviðslist án húsnæðis getur ekki lifað af íslenska veturinn, ekki frekar en fólk sem á ekki úlpu.
Pistill
3
Kristján Kristjánsson
Öld „sterku leiðtoganna“: Hugleiðingar um nýja bók
„Hann er yfirgengilega upptekinn af sjálfum sér, telur sig hafinn yfir lög og reglur, skilgreinir sig sem „mann fólksins“ og kyndir undir þjóðernishyggju, sem var meginundirrótin að Brexit. Bæta mætti því við að Boris er að mestu siðblindur gagnvart sannleikanum og Keynes-sinni í ríkisfjármálum“ segir um Boris Johnsons forsætisráðherra Breta í nýrri bók.
Pistill
Ólafur Páll Jónsson
Ástin á tímum áhættu
Vegna þess að við erum brothætt og þurfandi leitum við stuðnings hvert hjá öðru, snúum hjörtum okkar saman og elskum hvert annað.
Pistill
1
Gunnar Hersveinn
Góðvild andspænis ógnarjafnvægi
Betri veröld hvílir á herðum allra, en þó ekki á herðum valdakerfis sem er þjakað af stríðskenndum úrræðum. Nú hafa draugar risið upp því ógn steðjar að mannkyni og upp vakna kenningar um að í innsta kjarna manneskjunnar sé illsku, sjálfselsku og eyðileggingarhvöt að finna. Óvætti sem aðeins ógn kjarnorkusprengjunnar geti haldið í skefjum. Nauðsynlegt er að kveða þessa drauga niður.
Pistill
1
Valur Gunnarsson
Að missa trúna á raunveruleikann
Í sjálfu sér hafði rússneskur almenningur lítið verið undirbúinn undir stríð sem kom flestum á óvart, en þó virðast menn undarlega reiðubúnir til að samþykkja það. Ef til vill er það stærsti sigur Pútíns.
Pistill
2
Illugi Jökulsson
Þegar ráðherra VG þarf stuðning, hvað gerist þá?
„Þessi ríkisstjórn hefur gjörsamlega misst tengsl við aðra hópa samfélagsins en þröngan hóp miðaldra stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins.“
Pistill
Svanur Sigurbjörnsson
Varnarstríð Úkraínu er varnarstríð okkar allra
Hver væri staðan ef Úkraína hefði kosið að berjast ekki, að minnsta kosti ekki í blóðugu stríði?
Pistill
2
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Hröðum neysluskiptum
Í stað þess að miða við fulla ferð áfram og óbreytta hugmyndafræði þurfum við að einbeita okkur að neysluskiptunum og skoða orkuskiptin út frá því.
PistillStundin á Cannes
2
Steindór Grétar Jónsson
Ég og Tom
„Hvað gæti ég mögulega spurt þessa mannveru, sem fyrir mér hefur í raun alltaf verið til, en ég hef aldrei séð í eigin persónu?“ skrifar Steindór Grétar Jónsson frá fundi með Tom Cruise á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
PistillHeilbrigðisþjónusta transbarna
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Heilbrigðisþjónusta fyrir trans ungmenni er lífsbjörg
Á Íslandi geta ungmenni fengið aðgengi að hormónabælandi lyfjum, eða svokölluðum blokkerum, við kynþroska til að koma í veg fyrir alvarlega vanlíðan og líkamlegar breytingar sem valda ungmennum ómældum skaða og vanlíðan.
Pistill
Aðalsteinn Kjartansson
Að vera þvingaður til að lesa blogg
Aðalsteinn Kjartansson veltir fyrir sér skoðunum og þeim sem nota kosningar eins og Moggablogg.
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
Ólafur landlæknir
Frændi minn og vinur, Ólafur Ólafsson landlæknir, var meðal merkustu og skemmtilegustu embættismanna landsins um sína daga.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Um pólitíska kollhnísa verðleikahugmyndarinnar um menntun
Á aðgengi að námi að snúast um greind og dugnað eða siðferðislega verðskuldun?
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.