Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“
ViðtalACD-ríkisstjórnin

„Fá­rán­leika-raun­sæi eða raun­sæ­is­leg­ur fá­rán­leiki“

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son leik­stýr­ir gam­an­leik­rit­inu Svart­lyng sem spegl­ar far­sa­kenndu at­burða­rás upp­reist æru-máls­ins sem Berg­ur dróst inn í fyr­ir ári. Hand­rits­höf­und­ur­inn Guð­mund­ur Brynj­ólfs­son seg­ir marga af fyndn­ustu brönd­ur­un­um koma úr blá­köld­um raun­veru­leik­an­um.
Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra braut lög þeg­ar hann setti rektor án aug­lýs­ing­ar

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur Kristján Þór Júlí­us­son hafa brugð­ist hlut­verki sínu sem veit­ing­ar­valds­hafi þeg­ar hann setti Sæ­mund Sveins­son tíma­bund­ið í embætti rektors Land­bún­að­ar­há­skól­ans án aug­lýs­ing­ar. Hugs­an­legt að skap­ast hafi bóta­skylda.
Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.
Þorsteinn: Jafnvel enn alvarlegra en málið sem varð síðustu ríkisstjórn að falli
Fréttir

Þor­steinn: Jafn­vel enn al­var­legra en mál­ið sem varð síð­ustu rík­is­stjórn að falli

Fyrr­ver­andi fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir ekki hægt að halda fram­boði Braga Guð­brands­son­ar til Barna­rétt­ar­nefnd­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna til streitu fyrr en mál­ið sem Stund­in fjall­aði um á föstu­dag hef­ur ver­ið upp­lýst að fullu.
Frumgjöld verða 35 milljörðum hærri á næsta ári heldur en fyrri ríkisstjórn stefndi að
Fréttir

Frum­gjöld verða 35 millj­örð­um hærri á næsta ári held­ur en fyrri rík­is­stjórn stefndi að

Svig­rúm­ið skýrist með­al ann­ars af breytt­um for­send­um, lægri vaxta­kostn­aði rík­is­ins og ein­skiptis­tekj­um auk þess sem klip­ið er af rekstr­araf­gang­in­um.
Töldu sig vanhæf til aðkomu að Landsréttarmálinu í fyrra en studdu ráðherra í kvöld
Fréttir

Töldu sig van­hæf til að­komu að Lands­rétt­ar­mál­inu í fyrra en studdu ráð­herra í kvöld

Brynj­ar Ní­els­son greiddi at­kvæði gegn van­traust­stil­lögu sem lögð var fram vegna þess að ráð­herra skip­aði með­al ann­ars eig­in­konu hans sem dóm­ara með ólög­leg­um hætti.
„Hvers vegna kaus dómsmálaráðherra að brjóta lög til þess að Arnfríður gæti orðið landsréttardómari?“
Fréttir

„Hvers vegna kaus dóms­mála­ráð­herra að brjóta lög til þess að Arn­fríð­ur gæti orð­ið lands­rétt­ar­dóm­ari?“

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur tel­ur Lands­rétt ekki upp­fylla skil­yrði mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu um sjálf­stæð­an og óháð­an dóm­stól. Hér má lesa rök­stuðn­ing­inn í heild.
Atkvæði ólöglega skipaðra dómara réðu úrslitum þegar Hervör var kjörin forseti
Fréttir

At­kvæði ólög­lega skip­aðra dóm­ara réðu úr­slit­um þeg­ar Hervör var kjör­in for­seti

Fjór­ir dóm­ar­ar voru skip­að­ir við Lands­rétt í fyrra án þess að sýnt væri fram á, í sam­ræmi við kröf­ur stjórn­sýslu­laga, að þau væru í hópi hæf­ustu um­sækj­enda. At­kvæði þeirra skiptu sköp­um þeg­ar for­seti Lands­rétt­ar var kjör­in þann 15. júní 2017.
Sigríður segist hafa skipað dómara „með löglegum hætti“
Fréttir

Sig­ríð­ur seg­ist hafa skip­að dóm­ara „með lög­leg­um hætti“

Mynd­band: Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra þræt­ir fyr­ir að hafa brot­ið lög við skip­un dóm­ara þrátt fyr­ir skýra nið­ur­stöðu Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur og Hæsta­rétt­ar Ís­lands.
Svör ráðherra til umboðsmanns Alþingis: „Dómsmálaráðherra sjálfur býr yfir sérþekkingu“
Fréttir

Svör ráð­herra til um­boðs­manns Al­þing­is: „Dóms­mála­ráð­herra sjálf­ur býr yf­ir sér­þekk­ingu“

Haf­steinn Þór Hauks­son, dós­ent við HÍ, veitti enga efn­is­lega ráð­gjöf um til­lögu­gerð ráð­herra eða mat á dóm­ara­efn­um. Af fyr­ir­liggj­andi gögn­um má ráða að Sig­ríð­ur And­er­sen sjálf hafi ver­ið eini sér­fræð­ing­ur­inn sem taldi eig­in máls­með­ferð full­nægj­andi með til­liti til stjórn­sýslu­laga.
Sigríður er ósammála ráðherranefnd Evrópuráðsins um hvernig standa eigi að skipun dómara
Fréttir

Sig­ríð­ur er ósam­mála ráð­herra­nefnd Evr­ópu­ráðs­ins um hvernig standa eigi að skip­un dóm­ara

Dóms­mála­ráð­herra seg­ir mjög mik­il­vægt að eng­ir dóm­ar­ar taki þátt í að meta hæfni um­sækj­enda um dóm­ara­stöð­ur. Þetta sjón­ar­mið geng­ur í ber­högg við til­mæli ráð­herra­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­ins frá 17. nóv­em­ber 2010.
Sigríður heldur því til streitu að nefndin hafi ekkert með sjálfstæði dómstóla að gera
Fréttir

Sig­ríð­ur held­ur því til streitu að nefnd­in hafi ekk­ert með sjálf­stæði dóm­stóla að gera

Dóms­mála­ráð­herra er ósam­mála Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur, Hæsta­rétti Ís­lands og lög­gjaf­an­um um einn meg­in­til­gang þess að fag­leg dóm­nefnd meti hæfni um­sækj­enda um dóm­ara­stöð­ur.