Gunnar Jörgen Viggósson

Röng fullyrðing og leiðrétting Áslaugar Örnu
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Röng full­yrð­ing og leið­rétt­ing Áslaug­ar Örnu

Gunn­ar Jörgen Viggós­son hvet­ur þing­menn til að halda sig við stað­reynd­ir og lepja ekki allt gagn­rýn­is­laust upp eft­ir Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins.
Þrjár athugasemdir við fréttaflutning Kjarnans um ójöfnuð
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Þrjár at­huga­semd­ir við frétta­flutn­ing Kjarn­ans um ójöfn­uð

Gunn­ar Jörgen Viggós­son held­ur áfram pistla­skrif­um um gagna­með­ferð og ójöfn­uð. Í fyrra gagn­rýndi hann Frétta­blað­ið og þá­ver­andi formann Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fyr­ir rang­færsl­ur um tekju­þró­un og ójöfn­uð á Ís­landi. Nú rýn­ir hann í um­fjöll­un Kjarn­ans um sama efni.
Listin að kæfa kerfisbreytingar
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

List­in að kæfa kerf­is­breyt­ing­ar

Gunn­ar Jörgen Viggós­son velt­ir fyr­ir sér orð­ræðu Bjartr­ar fram­tíð­ar í að­drag­anda kosn­inga og set­ur í sam­hengi við stjórn­arsátt­mála nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.
Málflutningur Bjarna Benediktssonar um tekjuskatt leiðréttur
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Mál­flutn­ing­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar um tekju­skatt leið­rétt­ur

Gunn­ar Jörgen Viggós­son út­skýr­ir hvernig fjár­mála­ráð­herra gef­ur rang­lega til kynna að mun lægra hlut­fall laun­þega greiði til sam­neysl­unn­ar í gegn­um tekju­skatt­s­kerf­ið en raun ber vitni.
Útgerðin styrkti stjórnarflokkana um hátt í 40 milljónir á kjörtímabilinu
FréttirRíkisstjórnin

Út­gerð­in styrkti stjórn­ar­flokk­ana um hátt í 40 millj­ón­ir á kjör­tíma­bil­inu

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn þáðu sam­tals 37,5 millj­ón­ir króna í styrki frá hand­höf­um kvóta á tíma­bil­inu 2013 til 2015. Á sama tíma­bili voru veiði­gjöld styrk­veit­end­anna lækk­uð auk þess sem reynt var að út­hluta þeim tug­millj­arða mak­ríl­kvóta.
Málflutningur Oddnýjar Harðardóttur um ójöfnuð leiðréttur
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Mál­flutn­ing­ur Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur um ójöfn­uð leið­rétt­ur

Gunn­ar Jörgen Viggós­son rýn­ir í stað­hæf­ing­ar sem sett­ar hafa ver­ið fram um ójöfn­uð á Ís­landi.
Forsíðufrétt Fréttablaðsins um ójöfnuð leiðrétt
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

For­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins um ójöfn­uð leið­rétt

Gunn­ar Jörgen Viggós­son skoð­ar stað­hæf­ing­ar Frétta­blaðs­ins um tekju­þró­un og ójöfn­uð á Ís­landi.
Ósvaraðar spurningar Ólafar Nordal
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Ósvar­að­ar spurn­ing­ar Ólaf­ar Nor­dal

Gunn­ar Jörgen Viggós­son velt­ir fyr­ir sér yf­ir­lýs­ingu Ólaf­ar Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra um fé­lag­ið Dooley Secu­rities.
Skilaði boðsferðin árangri?
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Skil­aði boðs­ferð­in ár­angri?

Gunn­ar Jörgen Viggós­son skrif­ar um boðs­ferð WOW air til Washingt­on og frétta­flutn­ing af mál­efn­um fyr­ir­tæk­is­ins.