Trump í slæmum félagsskap

Margir Bandaríkjaforsetar hafa í gegnum tíðina gerst sekir um að styðja andlýðræðisleg öfl á erlendri grundu, þrátt fyrir fögur orð um annað. Í seinni tíð hefur þó líklega enginn gengið eins langt eða verið eins opinskár með stuðning sinn við einræðisherra og núverandi forseti Bandaríkjanna.

Trump í slæmum félagsskap
ritstjorn@stundin.is

„Hann er núna orðinn forseti fyrir lífstíð. Hann er lífstíðarforseti og hann er frábær!“ Svona lýsti Donald Trump stöðunni í Kína eftir hádegisverðarfund með Xi Jinping, sem var í fyrra skrifaður inn í stjórnarskrá sem einræðisherra til dauðadags.

Stuðningur við framþróun lýðræðis í heiminum hefur lengi verið meintur hornsteinn bandarískrar utanríkisstefnu, eða allt frá lokum seinni heimsstyrjaldar, þó að vissulega hafi það oft verið meira í orði en á borði. Truman forseti markaði stefnu sem er kennd við hann og hafði það markmið að vinna gegn útbreiðslu kommúnisma með því að styðja sjálfstæðishreyfingar og það sem hann kallaði frjálsar þjóðir. 

Truman-stefnan markaði í raun endalok nýlendutímans og var lykillinn að gerð Atlantshafssáttmálans sem hóf NATO varnarsamstarfið og er í dag forsenda margs annars alþjóðastarfs. Lýðræðislegir stjórnarhættir eru til dæmis forsenda inngöngu í ESB og margvíslegt annað samstarf á alþjóðavettvangi hefur lýðræðisleg viðmið, sem viðurlög eru við að brjóta.

Auðvitað var ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Píkutorfan

Píkutorfan

·
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

·
Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

·
Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

·
Strærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

Strærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

·
Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·
Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

·
Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

·
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

·
Þegar verðið verður sverð

Stefán Snævarr

Þegar verðið verður sverð

·