Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Trump í slæmum félagsskap

Margir Bandaríkjaforsetar hafa í gegnum tíðina gerst sekir um að styðja andlýðræðisleg öfl á erlendri grundu, þrátt fyrir fögur orð um annað. Í seinni tíð hefur þó líklega enginn gengið eins langt eða verið eins opinskár með stuðning sinn við einræðisherra og núverandi forseti Bandaríkjanna.

Trump í slæmum félagsskap
ritstjorn@stundin.is

„Hann er núna orðinn forseti fyrir lífstíð. Hann er lífstíðarforseti og hann er frábær!“ Svona lýsti Donald Trump stöðunni í Kína eftir hádegisverðarfund með Xi Jinping, sem var í fyrra skrifaður inn í stjórnarskrá sem einræðisherra til dauðadags.

Stuðningur við framþróun lýðræðis í heiminum hefur lengi verið meintur hornsteinn bandarískrar utanríkisstefnu, eða allt frá lokum seinni heimsstyrjaldar, þó að vissulega hafi það oft verið meira í orði en á borði. Truman forseti markaði stefnu sem er kennd við hann og hafði það markmið að vinna gegn útbreiðslu kommúnisma með því að styðja sjálfstæðishreyfingar og það sem hann kallaði frjálsar þjóðir. 

Truman-stefnan markaði í raun endalok nýlendutímans og var lykillinn að gerð Atlantshafssáttmálans sem hóf NATO varnarsamstarfið og er í dag forsenda margs annars alþjóðastarfs. Lýðræðislegir stjórnarhættir eru til dæmis forsenda inngöngu í ESB og margvíslegt annað samstarf á alþjóðavettvangi hefur lýðræðisleg viðmið, sem viðurlög eru við að brjóta.

Auðvitað var ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

·
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann til morguns

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann til morguns

·
Tekur eftir hatri í garð annarra

Tekur eftir hatri í garð annarra

·
Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

·
Ómar og orkupakkinn

Guðmundur Hörður

Ómar og orkupakkinn

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·