Lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna og Bretlands hafa lækkað úr 10 í 8. Lygar geta fellt heilu ríkin.
Fréttir
Trump ákærður í annað sinn, fyrstur forseta
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt að ákæra Donald Trump forseta fyrir að hvetja til uppreisnar. Tíu repúblikanar samþykktu ákæruna.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Bankasýslan brennir af
Annað er eiginlega ekki hægt eins og ástatt er svo við byrjum á Trump þótt þessi grein fjalli um annað mál sem er að mestu – en þó ekki öllu – leyti óskylt honum.
Fréttir
Trump hefur tíst sitt síðasta en þingmenn hræðast vald hans yfir hernum
Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, krefst tafarlausrar afsagnar Donalds Trump Bandaríkjaforseta, annars verði hann aftur ákærður fyrir þinginu. Öldungadeildarþingmaður repúblikana fer fram á afsögn Trumps. Forsetinn er sagður hafa sett Mike Pence varaforseta í hættu.
Fréttir
Morgunblaðið segir Trump lagðan í einelti og Biden „gangi ekki á öllum“
Málstaður Donalds Trumps hefur reglulega verið tekinn upp í leiðara Morgunblaðsins. Eftir innrásina í þinghúsið í Washington eru fjölmiðlar gagnrýndir, gert lítið úr Joe Biden, sagt að Trump hafi verið lagður í einelti og bent á að hann sé dáðasti maður Bandaríkjanna.
Fréttir
Trump ávarpar innrásarfólkið: „Við elskum ykkur, þið eruð mjög sérstök“
„Þetta var svindlkosning,“ segir Donald Trump Bandaríkjaforseti í ávarpi til stuðningsmanna sinna eftir að hópur þeirra ruddist inn í þinghúsið í Washington.
FréttirUppgjör ársins 2020
Hvað gerist 2021?
„Ekkert verður hins vegar aftur eins og það var,“ segir alþjóðastjórnmálafræðingur. Með brotthvarfi Donalds Trump styrkist staða smáríkja eins og Íslands. Valdajafnvægi heimsins er að breytast.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
Stórskuldugur, landflótta og lögsóttur: Það sem gæti beðið Trumps eftir valdaskiptin
Donald Trump Bandaríkjaforseti á yfir höfði sér fjölda lögsókna og jafnvel opinberar ákærur saksóknara eftir að hann lætur af embætti. Þá skuldar hann mörg hundruð milljónir dollara sem þarf að greiða til baka á næstu árum og gæti þurft að selja stóran hluta eigna sinna.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
Joe Biden sigurvegari kosninganna
Fjölmiðlar vestanhafs hafa lýst Joe Biden sigurvegara forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Kamala Harris verður fyrsta konan til að gegna embætti varaforseta. Donald Trump og fjölskylda hans tala hins vegar um kosningasvindl og baráttu fyrir dómstólum.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
Biden kominn yfir í Georgíu
Niðurstöður úr póstkosningu virðast tryggja Joe Biden forsetaembættið, að mati fréttastofa vestanhafs.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
Ástandið í Bandaríkjunum: Óttast reiða Repúblikana sem mótmæla með byssur
Íslendingur sem býr og sækir nám í Bandaríkjunum segist upplifa mikla spennu í loftinu varðandi úrslit forsetakosninganna þar í landi. Fylgismenn frambjóðandanna tveggja eru að hans sögn heitt í hamsi sem gæti leitt til frekari mótmæla eða í versta falli óeirða.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
Biden nálægt sigri
Beðið er niðurstöðu forsetakosninganna í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, en Joe Biden vantar örfáa kjörmenn til að tryggja sér sigur. Donald Trump hefur kært í nokkrum ríkjum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.