Donald Trump
Aðili
Við þurfum að tala um Trump

Illugi Jökulsson

Við þurfum að tala um Trump

·

Illugi Jökulsson vill engin samskipti Íslands við Bandaríkin við núverandi aðstæður

Zero tolerance

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Zero tolerance

·

Það er aðeins eitt andstyggilegra en Donald Trump, þessa dagana. Það er fólkið sem fær borgað fyrir að klappa fyrir honum.

6.500 Íslendingar mótmæla meðferð Trump á flóttamönnum

6.500 Íslendingar mótmæla meðferð Trump á flóttamönnum

·

Aðskilnaði flóttamanna og foreldra í Bandaríkjunum var mótmælt á Austurvelli og við bandaríska sendiráðið í gær. Yfir 6.500 undirskriftir Íslendinga hafa safnast á netinu og verða þær afhentar utanríkisráðherra.

„Að setja eitt barn í búr eru öfgar sem ræna mannkynið allt æskunni“

„Að setja eitt barn í búr eru öfgar sem ræna mannkynið allt æskunni“

·

Þórunn Ólafsdóttir hélt ræðu á Austurvelli í dag þar sem fjöldi fólks kom saman til að sýna flóttafólki og fórnarlömbum fjölskylduaðskilnaðarstefnu Bandaríkjastjórnar samstöðu.

Ábyrgðin að standa vörð um mannréttindi er okkar allra

Katla Ásgeirsdóttir

Ábyrgðin að standa vörð um mannréttindi er okkar allra

·

Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur og heimspekinemi, skrifar um grimmdarverk ríkisstjórnar Trump Bandaríkjaforseta, um mennskuna og samábyrgð okkar allra.

Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar

Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar

·

Bandaríkin sögð samsek í þjóðernishreinsunum Erdogans vegna „hjáróma gagnrýni“ Trump-stjórnarinnar. Ríkisstjórn Íslands hefur ekki fordæmt hernað Tyrkja gegn Kúrdum opinberlega þótt fregnir hafi borist af því að Íslendingur hafi fallið í aðgerðunum.

Skrýtluvitið sem skálkaskjól Trumps

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Skrýtluvitið sem skálkaskjól Trumps

·

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, notaði árlega ræðu sína, The State of the Union Address, að mestu til að segja lífsreynslusögur af fólki. Ingi F. Vilhjálmsson veltir fyrir sér af hverju hann gerði þetta.

Trump grefur undan eftirliti, andófi og aðhaldi

Trump grefur undan eftirliti, andófi og aðhaldi

·

Eftirlitsstofnanir, fjölmiðlar og grasrótarhópar hafa setið undir stanslausum árásum á fyrsta ári Donald Trumps í embætti. Forsetinn hefur sett sérstakan andstæðing Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna yfir stofnunina og afturkallað fleiri reglugerðir en nokkur fyrirrennara hans gerði á fyrstu mánuðunum í embætti. Hátt í 200 manns sem mótmæltu við setningarathöfn Trumps gætu átt yfir höfði sér áratugalangt fangelsi. Þá hefur árásum hans á fjölmiðla verið líkt við stalínisma.

Tilfærslan mikla á viðmiðum

Jón Trausti Reynisson

Tilfærslan mikla á viðmiðum

·

Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra hafa beitt sér til þess að aðlaga viðmið okkar að gjörðum þeirra og heimila breytni sem er í þeirra þágu en skaðleg almannahag.

„Trumpismi af Bjarna“ að banna gagnrýnisraddir

„Trumpismi af Bjarna“ að banna gagnrýnisraddir

·

Ef forsætisráðherra notar samfélagsmiðla til að ræða stjórnmál getur hann ekki útilokað gagnrýnisraddir, án þess að það feli í sér mismunun, segir formaður Gagnsæis, samtaka um spillingu. Embættismenn verði að vera meðvitaðir um skyldur sínar gagnvart almenningi.

Trump vill skrúfa fyrir húshitun til fátækra

Trump vill skrúfa fyrir húshitun til fátækra

·

Tugþúsundir eiga kaldan vetur fyrir höndum gangi áætlanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta eftir.

Hamskipti í Hamborg

Hamskipti í Hamborg

·

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, fylgdist með einstökum fundi G20 í Hamborg og þeim hljóðlátu hamskiptum á heimskerfinu sem þar urðu.