Hvað gerist 2021?
FréttirUppgjör ársins 2020

Hvað ger­ist 2021?

„Ekk­ert verð­ur hins veg­ar aft­ur eins og það var,“ seg­ir al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur. Með brott­hvarfi Don­alds Trump styrk­ist staða smáríkja eins og Ís­lands. Valda­jafn­vægi heims­ins er að breyt­ast.
Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi
GreiningStríðið í Sýrlandi

Rýt­ing­ur í bak Kúrda leið­ir til lo­ka­upp­gjörs í Sýr­landi

Banda­ríkja­stjórn sveik sína nán­ustu banda­menn gegn IS­IS á dög­un­um með því að gefa Tyrkj­um skot­leyfi á varn­ar­sveit­ir Kúrda í Sýr­landi. Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti er hins veg­ar kom­inn í stór­kost­leg vand­ræði og inn­rás hans er í upp­námi eft­ir að Kúr­d­ar ventu kvæði sínu í kross og gerðu banda­lag við Rússa og sýr­lenska stjórn­ar­her­inn. Um leið og Banda­ríkja­her er að hverfa á brott frá land­inu virð­ist allt stefna í lo­ka­upp­gjör í borg­ara­stríð­inu sem hef­ur geis­að í átta ár.
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum
Greining

Gagn­rýni á inn­rás Tyrkja jafn­gild­ir hryðju­verk­um

Banda­lags­ríki Ís­lend­inga í Nató hót­ar að láta 3,6 millj­ón­ir hæl­is­leit­enda „flæða“ yf­ir Evr­ópu ef árás Tyrkja á Sýr­land verð­ur skil­greind sem inn­rás. Stjórn­ar­her Sýr­lands, studd­ur af Ír­ön­um og Rúss­um, stefn­ir í átt að tyrk­nesk­um her­sveit­um. Gagn­rýni á inn­rás­ina hef­ur ver­ið gerð refsi­verð og tyrk­neska lands­lið­ið í knatt­spyrnu tek­ur af­stöðu með inn­rás­inni.
Trump gefur Tyrkjum skotleyfi á Norður-Sýrland
Fréttir

Trump gef­ur Tyrkj­um skot­leyfi á Norð­ur-Sýr­land

Banda­rísk stjórn­völd kúventu í gær af­stöðu sinni til inn­reið­ar tyrk­neska hers­ins í Norð­ur-Sýr­land. Hauk­ur Hilm­ars­son er tal­inn hafa fall­ið í árás­um Tyrkja á svæð­inu. Don­ald Trump hef­ur dreg­ið stuðn­ing Banda­ríkj­anna við her­sveit­ir Kúrda til baka.
Trump í slæmum félagsskap
Úttekt

Trump í slæm­um fé­lags­skap

Marg­ir Banda­ríkja­for­set­ar hafa í gegn­um tíð­ina gerst sek­ir um að styðja and­lýð­ræð­is­leg öfl á er­lendri grundu, þrátt fyr­ir fög­ur orð um ann­að. Í seinni tíð hef­ur þó lík­lega eng­inn geng­ið eins langt eða ver­ið eins op­in­skár með stuðn­ing sinn við ein­ræð­is­herra og nú­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna.
Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar
Fréttir

Fræði­menn for­dæma árás­ir Tyrkja og að­gerða­leysi Banda­ríkja­stjórn­ar

Banda­rík­in sögð sam­sek í þjóð­ern­is­hreins­un­um Er­dog­ans vegna „hjáróma gagn­rýni“ Trump-stjórn­ar­inn­ar. Rík­is­stjórn Ís­lands hef­ur ekki for­dæmt hern­að Tyrkja gegn Kúr­d­um op­in­ber­lega þótt fregn­ir hafi borist af því að Ís­lend­ing­ur hafi fall­ið í að­gerð­un­um.
Eruð þið í liði með fasistum?
Kristinn Hrafnsson
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Kristinn Hrafnsson

Er­uð þið í liði með fas­ist­um?

„Hvernig ætla ís­lensk stór­n­völd og inn­lend­ir fjöl­miðl­ar að bregð­ast við, núna þeg­ar fasísk öfl hafa drep­ið Hauk Hilm­ars­son? Verð­ur því tek­ið þegj­andi að hann sé stimpl­að­ur hryðju­verka­mað­ur?“
Afturför Tyrklands
ÚttektValdaránið í Tyrklandi

Aft­ur­för Tyrk­lands

Recep Tayyip Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti og fylg­is­menn hans eru að um­turna Tyrklandi fyr­ir opn­um tjöld­um. Þús­und­ir dóm­ara og op­in­berra starfs­manna hafa ver­ið rekn­ir úr störf­um sín­um sak­að­ir um óljós tengsl við and­stæð­inga for­set­ans. Þá hafa hátt í þús­und blaða­menn ver­ið sótt­ir til saka fyr­ir skrif sín. For­set­inn íhug­ar að taka upp dauðarefs­ing­ar að nýju. Íbú­ar Ist­an­búl reyna að fóta sig í ólík­um heimi nú þeg­ar ár er lið­ið frá vald­aránstilraun­inni. Jón Bjarki Magnús­son heim­sótti borg­ina í byrj­un júní.
Þessi grein fjallar um Hitler en snýst þó í raun um Erdoğan
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Þessi grein fjall­ar um Hitler en snýst þó í raun um Er­doğ­an

Ilugi Jök­uls­son rek­ur sög­una um þing­hús­brun­ann í Berlín 1933 en hann not­uðu þýsk­ir nas­ist­ar til að hrifsa völd­in í Þýskalandi, rétt eins og Tyrk­lands­for­seti ætl­ar nú að nota dul­ar­fulla vald­aránstilraun til að sölsa und­ir sig æ meiri völd.
Ríkari áhersla lögð á mannréttindi Kúrda
FréttirAlþjóðamál

Rík­ari áhersla lögð á mann­rétt­indi Kúrda

Ut­an­rík­is­mála­nefnd fund­aði um ástand­ið í Tyrklandi og ut­an­rík­is­ráð­herra tók und­ir þá kröfu að Ís­land beiti sér í aukn­um mæli gegn yf­ir­gangi tyrk­neskra stjórn­valda í garð Kúrda.
Tyrkir halla sér að Rússum
FréttirValdaránið í Tyrklandi

Tyrk­ir halla sér að Rúss­um

Sam­skipti milli Rúss­lands og Tyrk­lands hafa ver­ið stirð síð­an rúss­nesk flug­vél var skot­in nið­ur yf­ir Tyrklandi í fyrra. Leið­tog­ar ríkj­anna vinna hins veg­ar í því að bæta sam­skipt­in á milli land­anna og er fyrsti fund­ur þeirra síð­an at­vik­ið átti sér stað lið­ur í því.
Vigdís Haukdsóttir líkir mótmælum vegna Panamaskjalanna við valdaránið í Tyrklandi
Fréttir

Vig­dís Haukdsótt­ir lík­ir mót­mæl­um vegna Pana­maskjal­anna við vald­arán­ið í Tyrklandi

„Hér var fram­kvæmt hálf­gert vald­arán og það heppn­að­ist en í Tyrklandi var vald­arán sem mis­heppn­að­ist,“ sagði Vig­dís Hauks­dótt­ir í við­tali við Út­varp Sögu.