Aðili

Rodrigo Duterte

Greinar

Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“
Fréttir

Þing­mað­ur Mið­flokks­ins ver Duterte og seg­ir hann fórn­ar­lamb „fals­frétta“

„Þetta er eins og mað­ur sé stadd­ur í ein­hverju leik­riti herra for­seti,“ sagði Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé sem mis­bauð mál­flutn­ing­ur Birg­is Þór­ar­ins­son­ar til varn­ar fil­ipp­eysk­um stjórn­völd­um.
Trump í slæmum félagsskap
Úttekt

Trump í slæm­um fé­lags­skap

Marg­ir Banda­ríkja­for­set­ar hafa í gegn­um tíð­ina gerst sek­ir um að styðja and­lýð­ræð­is­leg öfl á er­lendri grundu, þrátt fyr­ir fög­ur orð um ann­að. Í seinni tíð hef­ur þó lík­lega eng­inn geng­ið eins langt eða ver­ið eins op­in­skár með stuðn­ing sinn við ein­ræð­is­herra og nú­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna.
Forseti Filippseyja kallar Obama „hóruunga“
FréttirAlþjóðamál

For­seti Fil­ipps­eyja kall­ar Obama „hóru­unga“

For­seti Fil­ipps­eyja, Rodrigo Duterte, hef­ur heim­il­að af­tök­ur án dóms og laga í stríði sínu gegn eit­ur­lyfj­um. Óút­reikn­an­leg hegð­un hans og nú niðr­andi um­mæli um valda­mesta mann í heimi valda ekki að­eins upp­lausn á göt­um lands­ins, held­ur einnig á hluta­bréfa­mörk­uð­um.