Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum
Fréttir

Stjórn­mála­menn kynda und­ir hatri á blaða­mönn­um

Fjöl­miðla­frelsi og ör­yggi blaða­manna minnk­ar ár frá ári. For­seti Banda­ríkj­anna kall­ar fjöl­miðla „óvini fólks­ins“. Alls voru 94 fjöl­miðla­menn drepn­ir við störf á síð­asta ári. Ís­land er langt á eft­ir hinum Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar frelsi fjöl­miðla.
Trump í slæmum félagsskap
Úttekt

Trump í slæm­um fé­lags­skap

Marg­ir Banda­ríkja­for­set­ar hafa í gegn­um tíð­ina gerst sek­ir um að styðja and­lýð­ræð­is­leg öfl á er­lendri grundu, þrátt fyr­ir fög­ur orð um ann­að. Í seinni tíð hef­ur þó lík­lega eng­inn geng­ið eins langt eða ver­ið eins op­in­skár með stuðn­ing sinn við ein­ræð­is­herra og nú­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna.
Ungur prins ógnar jafnvægi Sádi-Arabíu
Fréttir

Ung­ur prins ógn­ar jafn­vægi Sádi-Ar­ab­íu

Prins­inn Mohammed bin Salm­an er son­ur nýs kon­ungs Sádi-Ar­ab­íu og hef­ur á ör­skömm­um tíma náð hæstu met­orð­um, þrátt fyr­ir litla mennt­un. Valda­jafn­vægi er að rask­ast inn­an kon­ung­dæm­is­ins og völd safn­ast á færri hend­ur. Prins­inn stend­ur í stafni í stríði Sáda gegn Jemen og hef­ur und­an­far­ið hitt bæði Hollande Frakk­lands­for­seta og Obama Banda­ríkja­for­seta.