Mest lesið

Til hvers að eiga börn?
1

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
2

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
3

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
4

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014
5

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
6

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·
Ungur kjáni á átakasvæði
7

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

·

Illugi Jökulsson

Hve lágt má leggjast?

Illlugi Jökulsson á eins og fleiri erfitt með að gera upp við sig hverjir eru lágpunktarnir í vörn sexmenninganna af Klausturbarnum.

Illugi Jökulsson

Illlugi Jökulsson á eins og fleiri erfitt með að gera upp við sig hverjir eru lágpunktarnir í vörn sexmenninganna af Klausturbarnum.

Hve lágt má leggjast?

Einn ótrúlegasti lágpunkturinn í öllu Klausturmálinu átti sér stað í viðtali á Bylgjunni á miðvikudagsmorgun. Þangað voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Kolbrún Árnadóttir mætt til að halda uppi vörnum fyrir orð sín og framferði á Klausturbarnum. Sigmundur Davíð fór með sína vel æfðu þulu um að í veislunni hefði ekkert verið sagt sem hann hefði ekki ótal sinnum heyrt áður og „því miður“ tekið þátt í. Var á Sigmundi að heyra, og ekki í fyrsta sinn, að það væri plagsiður þingmanna að sitja að sumbli og níða skóinn af félögum sínum og öðru fólki á svo ruddalegan hátt sem sexmenningarnir á Klausturbarnum gerðu.

Það er ótrúlega ósvífin „vörn“.

„Í fyrsta lagi er þetta lygi.“

Í fyrsta lagi er þetta lygi. Þótt ég hafi vissulega ekki setið að sumbli með þingmönnum og þótt ég efist ekki um að ýmis dónaskapur hafi stundum dottið upp úr fólki, þá trúi ég þeim fullyrðingum ýmissa móðgaðra þingmanna að menn hafi aldrei upplifað aðra eins samansúrraða mannfyrirlitningu og sora og þarna átti sér bersýnilega stað.

Úr vopnabúri Trumps

Í öðru lagi er þetta dæmi um ótrúlega ráðandi og löngu kunna tilhneigingu Sigmundar Davíðs til þess að kenna öðrum um öll þau forarfen sem hann ratar út í. Honum virðist gersamlega fyrirmunað að viðurkenna eigin sök í neinu máli, nema þá hann láti um leið fylgja sögunni að aðrir séu ennþá verri en hann. Það merkilega var að þessi vörn Sigmundar Davíðs virtist ætla að duga sumum, það sá maður af ýmsum viðbrögðum við viðtalinu á Bylgjunni. Ég trúi þó að Lilja Alfreðsdóttir hafi slegið þá „vörn“ út af borðinu í mögnuðu viðtali í Kastljósi.

Í þriðja lagi er þessi „vörn“ Sigmundar auðvitað bein hótun í garð þeirra sem hafa unnið með honum undanfarin ár. Að ef þeir skjóti ekki fyrir hann skildi, þá muni hann rifja upp ýmis óviðurkvæmileg ummæli sem þeir hafi látið falla í samtölum við hann. Og það séu jafnvel til upptökur af slíku.

Þessi „vörn“ er komin beina leið úr vopnabúri Donalds J. Trump Bandaríkjaforseta sem líka hefur iðulega gefið í skyn að hann eigi upptökur af hinu og þessu sem andstæðingum hans komi illa. Þótt einu upptökurnar sem hingað til hafa litið dagsins ljós séu af honum sjálfum að klæmast með ofbeldishegðun, sem sumir á Klausturbarnum hefðu verið fullsæmdir af.

Starfsfólkið samsekt?!

Ekkert af þessu kom beinlínis á óvart af hendi Sigmundar Davíðs. Þetta var grófara, ruddalegra og siðlausara en annað sem frá honum hefur komið, en þar var samt um stigsmun að ræða en ekki eðlis-.

Því sem ég átti hins vegar allra erfiðast með að trúa voru ummæli Önnu Kolbrúnar í þessu viðtali.

„Við höfum kannski stundum haldið að þetta sé fólkið að þetta séu alþingismenn sem skapa þennan kúltúr en ég er svolítið farin að efast um að það séu bara alþingismenn. Ég er að tala um stofnunina Alþingi vegna þess að starfsmennirnir, það eru allir mannlegir, þeir fara líka inn í þennan kúltúr þegar þeir fara þarna …“

Sem sagt, Anna Kolbrún, sem hefur verið gripin glóðvolg við að taka glaðbeitt þátt í þeim sora sem fram fór á Klausturbarnum, hún sér sóma sinn í því að vilja gera STARFSMENN ALÞINGIS samseka um sorann!

Á hvaða brjálæðislegu vegferð er fólk sem komið er alla leið þangað?

Og ekki mótmælti Sigmundur Davíð þessu ótrúlega fálmi eftir hálmstrái. Hve lágt geta þau lagst?

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Til hvers að eiga börn?
1

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
2

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
3

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
4

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014
5

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
6

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·
Ungur kjáni á átakasvæði
7

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

·

Mest deilt

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
1

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Til hvers að eiga börn?
2

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
3

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·
Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda
4

Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
5

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014
6

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·

Mest deilt

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
1

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Til hvers að eiga börn?
2

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
3

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·
Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda
4

Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
5

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014
6

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·

Mest lesið í vikunni

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu
1

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu

·
Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu
2

Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

·
Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir
3

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

·
Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi
4

Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi

·
Til hvers að eiga börn?
5

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
6

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·

Mest lesið í vikunni

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu
1

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu

·
Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu
2

Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

·
Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir
3

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

·
Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi
4

Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi

·
Til hvers að eiga börn?
5

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
6

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·

Nýtt á Stundinni

Jürgen Habermas níræður

Stefán Snævarr

Jürgen Habermas níræður

·
Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

·
Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

·
Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

·
Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

·
Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·