Vigdís gagnrýnir styrk til Báru vegna „Klausturgate“
Vigdís Hauksdóttir segir Reykjavíkurborg hafa styrkt málþing Báru Halldórsdóttur til að koma höggi á pólitíska andstæðinga meirihlutans, flokkssystkin sín í Miðflokknum.
Fréttir
Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni
Ársins 2019 verður minnst sem ársins þegar mannkynið áttaði sig á yfirvofandi hamfarahlýnun, með Gretu Thunberg í fararbroddi. Leiðtogar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lappirnar. Falsfréttir héldu áfram að rugla umræðuna og uppljóstrarar um hegðun þeirra valdamiklu fengu að finna fyrir því.
FréttirKlausturmálið
Hatari styrkir Báru uppljóstrara
„Neysluvaran og andkapítalíska margmiðlunarverkefnið“ Hatari hefur ákveðið að styðja við söfnun Báru Halldórsdóttur uppljóstrara, vegna málskostnaðar við dómsmál þingmanna Miðflokksins gegn henni.
PistillKlausturmálið
Illugi Jökulsson
Hvað er á seyði á Alþingi?
Illugi Jökulsson skrifar um skrípaleik í umhverfis- og samgöngunefnd.
FréttirKlausturmálið
Bergþór gerður að nefndarformanni með tveimur atkvæðum – Fulltrúar annarra flokka sátu hjá
Bergþór Ólason klæmdist og úthúðaði stjórnmálakonum á veitingastað í fyrra og talaði um menntamálaráðherra sem „skrokk sem typpið á [sér] dygði í“. Í dag tryggðu nefndarmenn umhverfis- og samgöngunefndar honum formennsku með hjásetu í atkvæðagreiðslu, en aðeins Bergþór og Karl Gauti Hjaltason greiddu atkvæði með því að hann yrði formaður.
FréttirKlausturmálið
Skýringar Bergþórs og Gunnars Braga á ummælum um Albertínu skiptu ekki máli
Eftir að siðanefnd komst að þeirri niðurstöðu að ummæli Gunnars Braga og Bergþórs Ólasonar um Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur og MeToo væru brot á siðareglum sögðust þingmennirnir hafa verið að lýsa erfiðri reynslu, áreitni og „kynferðisbroti“. „Hvað viðkemur lýsingu BÓ og GBS á samskiptum þeirra við Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, sbr. kafli 2.5., verður ekki séð að lýsingar þeirra á þeim skipti máli við mat á þeim málavöxtum,“ segir forsætisnefnd.
FréttirKlausturmálið
Siðanefnd segir að skilja megi ummæli Sigmundar Davíðs sem hæðni gagnvart þolendum kynferðisofbeldis
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ekki talinn hafa brotið gegn siðareglum alþingismanna með ummælum sínum á Klaustri bar. Siðanefnd telur hann þó taka undir orðfæri Bergþórs Ólasonar og Gunnars Braga Sveinssonar um konur.
FréttirKlausturmálið
Formaður siðanefndar treysti sér ekki til að fjalla um Klaustursmálið
Forsætisnefnd valdi mann til formennsku í siðanefnd Alþingis sem telur sig of tengdan þingmönnum til að geta tekið óhlutdræga afstöðu í siðareglumáli.
FréttirKlausturmálið
Bergþór og Gunnar segjast hafa orðið fyrir áreitni, erfiðri reynslu og „kynferðisbroti“
Þingmenn Miðflokksins bera þingkonu Samfylkingarinnar þungum sökum. Áður göntuðust þeir með málið: „Á ég að ríða henni?“
FréttirKlausturmálið
Ummæli um Freyju Haraldsdóttur ekki brot á siðareglum
Anna Kolbrún Árnadóttir fær að „njóta vafans“ að mati siðanefndar Alþingis. Hún segir að forseti Alþingis sé á „persónulegri pólitískri vegferð“.
ViðtalKlausturmálið
Bára hefur dvöl sína í búri: Fór á spítala vegna Klaustursmálsins
Klausturmálið kom Báru Halldórsdóttur á spítala og hún telur skort á að fólk skilji aðstæður öryrkja. Hún er í þann mund að hefja þriggja daga dvöl í búri til að hjálpa fólki með skilninginn.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Meðvirkni með siðleysi
Sagan af því hvernig stjórnmálamenn sem sýndu fáheyrt siðleysi náðu að verða miðdepill þjóðfélagsumræðu á Íslandi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.