Leyniupptökur af þingmönnum
Fréttamál
Endurkomur ómissandi manna

Jón Trausti Reynisson

Endurkomur ómissandi manna

·

„Þetta reddast“, eða sumir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. Endurteknar, óvæntar endurkomur mikilvægra manna í áhrifastöður, sem hafa farið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við aðlögum viðmið okkar og gildi að þeim.

Útlit fyrir að Bergþór gegni varaformennsku í nefndinni

Útlit fyrir að Bergþór gegni varaformennsku í nefndinni

·

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksns, gæti tekið við formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. „Miðflokkurinn styður Jón Gunnarsson og það virðist vera gagnkvæm virðing á milli þeirra,“ segir þingkona Samfylkingarinnar.

Segja frávísunartillögu ekki vera stuðning við Bergþór

Segja frávísunartillögu ekki vera stuðning við Bergþór

·

Þingflokksformenn ríkisstjórnarflokkanna segja frávísunartillögu á að Bergþór Ólason yrði settur af sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar ekki fela í sér stuðningsyfirlýsingu við hann.

Stjórnarþingmenn styðja Bergþór Ólason

Stjórnarþingmenn styðja Bergþór Ólason

·

Situr áfram sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í skjóli þingmanna Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins sem vísuðu frá tillögu um kosningu nýs formanns.

Steingrímur var mærður á Klaustri

Steingrímur var mærður á Klaustri

·

„Málið með karlinn er að hann er svo klár,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson sem nú á í hörðum deilum við Steingrím vegna málsmeðferðar Klaustursmálsins.

Í drafinu

Illugi Jökulsson

Í drafinu

·

Illugi Jökulsson er ekki beinlínis sáttur við að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason séu nú sestir á þing aftur, ásamt hinum Klausturþingmönnunum fjórum.

Geðlæknir segir raunir Gunnars Braga „alvarlegt merki um tímabundna heilabilun“

Geðlæknir segir raunir Gunnars Braga „alvarlegt merki um tímabundna heilabilun“

·

Ólafur Þór Ævarsson segir að ef flugstjóri lenti í því sama og Gunnar Bragi væri hann sendur í veikindaleyfi og kæmi ekki til vinnu fyrr en eftir ítarlegar rannsóknir og áfengismeðferð.

Gunnar Bragi snýr aftur á þing til að svara Steingrími

Gunnar Bragi snýr aftur á þing til að svara Steingrími

·

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, snýr aftur á þing í dag til að bregðast við „framgöngu“ forseta Alþingis. Bergþór Ólason segist snúa aftur fyrr en hann ætlaði vegna ágjafar í sinn garð og pólitískra hjaðningavíga.

Bergþór situr áfram: „Ósmekklegt en meiningarlaust raus yfir glasi, sem engan særði“

Bergþór situr áfram: „Ósmekklegt en meiningarlaust raus yfir glasi, sem engan særði“

·

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, hyggst halda áfram á þingi. Hann var einn þeirra þingmanna sem mátti heyra á Klaustursupptökunum tala með niðrandi hætti um kvenfólk. „Mér fannst vont að fjölmiðlar teldu sjálfsagt að birta slíkt drykkjuraus opinberlega,“ skrifar hann.

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

·

„Þá hefur verið upplýst að upptökum úr myndavélum Alþingis hafi verið eytt,“ segir í úrskurði Landsréttar þar sem kröfu Miðflokksmanna um gagnaöflun vegna Klaustursmálsins er hafnað.

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·

Tvö dómsstig hafa nú hafnað kröfu Klaustursmanna um gagnaöflun og vitnaleiðslur vegna fyrirhugaðrar málsóknar gegn Báru Halldórsdóttur.

Furðulögfræði forsætisnefndar: Þingmenn misnota stjórnsýslulög

Jóhann Páll Jóhannsson

Furðulögfræði forsætisnefndar: Þingmenn misnota stjórnsýslulög

·

Það er langsótt og fjarstæðukennt að halda því fram að Alþingi geti með óljósu orðalagi í þingsályktun ákveðið að fella störf lýðræðislega kjörinna þingmanna undir gildissvið stjórnsýslulaga. Siðareglur og siðareglumál eru pólitík, ekki stjórnsýsla.