Illugi Jökulsson rekur hvernig spuni var settur af stað um niðurstöðu Persónuverndar í málum Klausturdóna.
PistillKlausturmálið
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Virðingin fyrir virðingu Alþingis
Það má ljúga, stela og klæmast í þinginu en það má ekki segja að þingmenn steli, ljúgi og klæmist. Það er kjarninn í nýjasta úrskurði siðanefndar þingsins og ákvörðun þingforseta um hvaða málum beri að vísa þangað og hvaða málum ekki.
FréttirKlausturmálið
Úrskurður Persónuverndar birtur í heild
Bára Halldórsdóttir braut persónuverndarlög en þarf ekki að greiða sekt. Stundin birtir úrskurð Persónuverndar.
FréttirKlausturmálið
Þingmennirnir vildu að Bára fengi að minnsta kosti 100 þúsund króna sekt
Lögmenn Miðflokksmanna fóru ítrekað fram á að kona á örorkubótum yrði látin greiða stjórnvaldssekt.
FréttirKlausturmálið
Persónuvernd hafnar kröfu Miðflokksmanna um að Bára verði sektuð – Upptakan ólögleg en ekki sýnt fram á „samverknað“
Persónuvernd lítur sérstaklega til þess í úrskurði sínum um Klaustursmálið að samræðurnar sem Bára Halldórsdóttir tók upp hafa orðið „tilefni mikillar umræðu í samfélaginu um háttsemi þjóðkjörinna fulltrúa“.
FréttirKlausturmálið
Klaustursmálið: „Óþekkta konan“ stígur fram og sýnir grunsamlega smáhlutinn
Þingmenn Miðflokksins og lögmaður þeirra hafa klórað sér í kollinum yfir því að „óþekkt kona“ skyldi ganga fram hjá Klaustri, líta inn og eiga orðaskipti við Báru Halldórsdóttur þann 20. nóvember síðastliðinn. Stundin ræddi við konuna.
FréttirKlausturmálið
Telja Báru hafa æft sig: Aðgerðin svo umfangsmikil og þaulskipulögð að hún sé „tæpast á færi einnar manneskju“
Miðflokksmenn telja Báru Halldórsdóttur hafa undirbúið sig rækilega, aflað sérstaks búnaðar, lært á hann, komið sér upp dulargervi og æft sig. Raunar sé umfang aðgerðarinnar slíkt að fleiri hljóti að hafa verið að verki.
FréttirKlausturmálið
Bergþór á Evrópuráðsþingi: Varaði við harkalegum aðgerðum gegn kynferðisáreitni þingmanna og kvartaði undan ósanngirni
Bergþór Ólason notaði vettvang Evrópuráðsþingsins til að kvarta undan ósanngjarnri umræðu um Klaustursmálið.
FréttirKlausturmálið
„Ekki unnt að fullyrða“ að Sigmundur hafi brotið siðareglur – Vísað til tjáningarfrelsis hans
Samkvæmt siðareglum mega þingmenn „ekki kasta rýrð á Alþingi eða skaða ímynd þess“. Forsætisnefnd telur ekki tilefni til að meta hvort Sigmundur Davíð hafi brotið reglurnar með því að fullyrða að þingmenn úr flestum flokkum segi enn ógeðslegri hluti en sagðir voru á Klaustri.
FréttirKlausturmálið
Skrifstofustjóri Alþingis bað RÚV um að fjarlægja frétt eftir kvörtun frá Miðflokki
Þingmenn Miðflokksins gagnrýna birtingu „svokallaðrar“ siðanefndar Alþingis á mati í Klaustursmálinu. Álitið var birt á vef Alþingis fyrir mistök.
FréttirKlausturmálið
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“
Fötlunarhreyfingin segir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur hafa orðið uppvísa að hatursorðræðu gegn fötluðu fólki og öðrum jaðarsettum hópum og gagnrýnir að hún hafi kallað Báru Halldórsdóttur fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna Klaustursmálsins.
FréttirKlausturmálið
Karl Gauti og Ólafur ganga í Miðflokkinn - nú stærstur í stjórnarandstöðu
Þingmennirnir tveir, sem reknir voru úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursmálsins, hafa gengið í Miðflokkinn. Nú eru níu þingmenn í Miðflokknum sem gera hann að stærsta flokki utan ríkisstjórnar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.