Spuni Klausturdóna
Illugi Jökulsson
PistillKlausturmálið

Illugi Jökulsson

Spuni Klaust­ur­dóna

Ill­ugi Jök­uls­son rek­ur hvernig spuni var sett­ur af stað um nið­ur­stöðu Per­sónu­vernd­ar í mál­um Klaust­ur­dóna.
Virðingin fyrir virðingu Alþingis
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillKlausturmálið

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Virð­ing­in fyr­ir virð­ingu Al­þing­is

Það má ljúga, stela og klæm­ast í þing­inu en það má ekki segja að þing­menn steli, ljúgi og klæm­ist. Það er kjarn­inn í nýj­asta úr­skurði siðanefnd­ar þings­ins og ákvörð­un þing­for­seta um hvaða mál­um beri að vísa þang­að og hvaða mál­um ekki.
Úrskurður Persónuverndar birtur í heild
FréttirKlausturmálið

Úr­skurð­ur Per­sónu­vernd­ar birt­ur í heild

Bára Hall­dórs­dótt­ir braut per­sónu­vernd­ar­lög en þarf ekki að greiða sekt. Stund­in birt­ir úr­skurð Per­sónu­vernd­ar.
Þingmennirnir vildu að Bára fengi að minnsta kosti 100 þúsund króna sekt
FréttirKlausturmálið

Þing­menn­irn­ir vildu að Bára fengi að minnsta kosti 100 þús­und króna sekt

Lög­menn Mið­flokks­manna fóru ít­rek­að fram á að kona á ör­orku­bót­um yrði lát­in greiða stjórn­valds­sekt.
Persónuvernd hafnar kröfu Miðflokksmanna um að Bára verði sektuð – Upptakan ólögleg en ekki sýnt fram á „samverknað“
FréttirKlausturmálið

Per­sónu­vernd hafn­ar kröfu Mið­flokks­manna um að Bára verði sekt­uð – Upp­tak­an ólög­leg en ekki sýnt fram á „sam­verkn­að“

Per­sónu­vernd lít­ur sér­stak­lega til þess í úr­skurði sín­um um Klaust­urs­mál­ið að sam­ræð­urn­ar sem Bára Hall­dórs­dótt­ir tók upp hafa orð­ið „til­efni mik­ill­ar um­ræðu í sam­fé­lag­inu um hátt­semi þjóð­kjör­inna full­trúa“.
Klaustursmálið: „Óþekkta konan“ stígur fram og sýnir grunsamlega smáhlutinn
FréttirKlausturmálið

Klaust­urs­mál­ið: „Óþekkta kon­an“ stíg­ur fram og sýn­ir grun­sam­lega smá­hlut­inn

Þing­menn Mið­flokks­ins og lög­mað­ur þeirra hafa klór­að sér í koll­in­um yf­ir því að „óþekkt kona“ skyldi ganga fram hjá Klaustri, líta inn og eiga orða­skipti við Báru Hall­dórs­dótt­ur þann 20. nóv­em­ber síð­ast­lið­inn. Stund­in ræddi við kon­una.
Telja Báru hafa æft sig: Aðgerðin svo umfangsmikil og þaulskipulögð að hún sé „tæpast á færi einnar manneskju“
FréttirKlausturmálið

Telja Báru hafa æft sig: Að­gerð­in svo um­fangs­mik­il og þaul­skipu­lögð að hún sé „tæp­ast á færi einn­ar mann­eskju“

Mið­flokks­menn telja Báru Hall­dórs­dótt­ur hafa und­ir­bú­ið sig ræki­lega, afl­að sér­staks bún­að­ar, lært á hann, kom­ið sér upp dul­ar­gervi og æft sig. Raun­ar sé um­fang að­gerð­ar­inn­ar slíkt að fleiri hljóti að hafa ver­ið að verki.
Berg­þór á Evrópu­ráðs­þingi: Varaði við harka­legum að­gerðum gegn kyn­ferðis­á­reitni þing­manna og kvartaði undan ó­sann­girni
FréttirKlausturmálið

Berg­þór á Evr­ópu­ráðs­þingi: Var­aði við harka­leg­um að­gerð­um gegn kyn­ferð­is­á­reitni þing­manna og kvart­aði und­an ó­sann­girni

Berg­þór Óla­son not­aði vett­vang Evr­ópu­ráðs­þings­ins til að kvarta und­an ósann­gjarnri um­ræðu um Klaust­urs­mál­ið.
„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mundur hafi  brotið siða­reglur – Vísað til tjáningar­frelsis hans
FréttirKlausturmálið

„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mund­ur hafi brot­ið siða­regl­ur – Vís­að til tján­ing­ar­frels­is hans

Sam­kvæmt siða­regl­um mega þing­menn „ekki kasta rýrð á Al­þingi eða skaða ímynd þess“. For­sæt­is­nefnd tel­ur ekki til­efni til að meta hvort Sig­mund­ur Dav­íð hafi brot­ið regl­urn­ar með því að full­yrða að þing­menn úr flest­um flokk­um segi enn ógeðs­legri hluti en sagð­ir voru á Klaustri.
Skrifstofustjóri Alþingis bað RÚV um að fjarlægja frétt eftir kvörtun frá Miðflokki
FréttirKlausturmálið

Skrif­stofu­stjóri Al­þing­is bað RÚV um að fjar­lægja frétt eft­ir kvört­un frá Mið­flokki

Þing­menn Mið­flokks­ins gagn­rýna birt­ingu „svo­kall­aðr­ar“ siðanefnd­ar Al­þing­is á mati í Klaust­urs­mál­inu. Álit­ið var birt á vef Al­þing­is fyr­ir mis­tök.
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“
FréttirKlausturmálið

Tabú af­þakk­ar fund­ar­boð: „Ekki hægt ætl­ast til þess að þo­lend­ur þessa of­beld­is mæti gerend­um“

Fötl­un­ar­hreyf­ing­in seg­ir Önnu Kol­brúnu Árna­dótt­ur hafa orð­ið upp­vísa að hat­ursorð­ræðu gegn fötl­uðu fólki og öðr­um jað­ar­sett­um hóp­um og gagn­rýn­ir að hún hafi kall­að Báru Hall­dórs­dótt­ur fyr­ir Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur vegna Klaust­urs­máls­ins.
Karl Gauti og Ólafur ganga í Miðflokkinn - nú stærstur í stjórnarandstöðu
FréttirKlausturmálið

Karl Gauti og Ólaf­ur ganga í Mið­flokk­inn - nú stærst­ur í stjórn­ar­and­stöðu

Þing­menn­irn­ir tveir, sem rekn­ir voru úr Flokki fólks­ins í kjöl­far Klaust­urs­máls­ins, hafa geng­ið í Mið­flokk­inn. Nú eru níu þing­menn í Mið­flokkn­um sem gera hann að stærsta flokki ut­an rík­is­stjórn­ar.