Endurkomur ómissandi manna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

End­ur­kom­ur ómiss­andi manna

„Þetta redd­ast“, eða sum­ir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. End­ur­tekn­ar, óvænt­ar end­ur­kom­ur mik­il­vægra manna í áhrifa­stöð­ur, sem hafa far­ið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við að­lög­um við­mið okk­ar og gildi að þeim.
Útlit fyrir að Bergþór gegni varaformennsku í nefndinni
FréttirKlausturmálið

Út­lit fyr­ir að Berg­þór gegni vara­for­mennsku í nefnd­inni

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokksns, gæti tek­ið við for­mennsku í um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd. „Mið­flokk­ur­inn styð­ur Jón Gunn­ars­son og það virð­ist vera gagn­kvæm virð­ing á milli þeirra,“ seg­ir þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.
Segja frávísunartillögu ekki vera stuðning við Bergþór
FréttirKlausturmálið

Segja frá­vís­un­ar­til­lögu ekki vera stuðn­ing við Berg­þór

Þing­flokks­for­menn rík­is­stjórn­ar­flokk­anna segja frá­vís­un­ar­til­lögu á að Berg­þór Óla­son yrði sett­ur af sem formað­ur um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar ekki fela í sér stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við hann.
Stjórnarþingmenn styðja Bergþór Ólason
FréttirKlausturmálið

Stjórn­ar­þing­menn styðja Berg­þór Óla­son

Sit­ur áfram sem formað­ur um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is í skjóli þing­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vinstri grænna og Fram­sókn­ar­flokks­ins sem vís­uðu frá til­lögu um kosn­ingu nýs for­manns.
Steingrímur var mærður á Klaustri
FréttirKlausturmálið

Stein­grím­ur var mærð­ur á Klaustri

„Mál­ið með karl­inn er að hann er svo klár,“ sagði Gunn­ar Bragi Sveins­son sem nú á í hörð­um deil­um við Stein­grím vegna máls­með­ferð­ar Klaust­urs­máls­ins.
Í drafinu
Illugi Jökulsson
PistillKlausturmálið

Illugi Jökulsson

Í draf­inu

Ill­ugi Jök­uls­son er ekki bein­lín­is sátt­ur við að Gunn­ar Bragi og Berg­þór Óla­son séu nú sest­ir á þing aft­ur, ásamt hinum Klaust­ur­þing­mönn­un­um fjór­um.
Geðlæknir segir raunir Gunnars Braga „alvarlegt merki um tímabundna heilabilun“
FréttirKlausturmálið

Geð­lækn­ir seg­ir raun­ir Gunn­ars Braga „al­var­legt merki um tíma­bundna heila­bil­un“

Ólaf­ur Þór Æv­ars­son seg­ir að ef flug­stjóri lenti í því sama og Gunn­ar Bragi væri hann send­ur í veik­inda­leyfi og kæmi ekki til vinnu fyrr en eft­ir ít­ar­leg­ar rann­sókn­ir og áfeng­is­með­ferð.
Gunnar Bragi snýr aftur á þing til að svara Steingrími
FréttirKlausturmálið

Gunn­ar Bragi snýr aft­ur á þing til að svara Stein­grími

Gunn­ar Bragi Sveins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, snýr aft­ur á þing í dag til að bregð­ast við „fram­göngu“ for­seta Al­þing­is. Berg­þór Óla­son seg­ist snúa aft­ur fyrr en hann ætl­aði vegna ágjaf­ar í sinn garð og póli­tískra hjaðn­inga­víga.
Bergþór situr áfram: „Ósmekklegt en meiningarlaust raus yfir glasi, sem engan særði“
FréttirKlausturmálið

Berg­þór sit­ur áfram: „Ósmekk­legt en mein­ing­ar­laust raus yf­ir glasi, sem eng­an særði“

Berg­þór Óla­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, hyggst halda áfram á þingi. Hann var einn þeirra þing­manna sem mátti heyra á Klaust­urs­upp­tök­un­um tala með niðr­andi hætti um kven­fólk. „Mér fannst vont að fjöl­miðl­ar teldu sjálfsagt að birta slíkt drykkjuraus op­in­ber­lega,“ skrif­ar hann.
Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt
FréttirKlausturmálið

Klaust­urs­mál­ið: Upp­tök­um úr mynda­vél­um Al­þing­is var eytt

„Þá hef­ur ver­ið upp­lýst að upp­tök­um úr mynda­vél­um Al­þing­is hafi ver­ið eytt,“ seg­ir í úr­skurði Lands­rétt­ar þar sem kröfu Mið­flokks­manna um gagna­öfl­un vegna Klaust­urs­máls­ins er hafn­að.
Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms
FréttirKlausturmálið

Bára hafði bet­ur: Lands­rétt­ur stað­fest­ir nið­ur­stöðu hér­aðs­dóms

Tvö dóms­stig hafa nú hafn­að kröfu Klaust­urs­manna um gagna­öfl­un og vitna­leiðsl­ur vegna fyr­ir­hug­aðr­ar mál­sókn­ar gegn Báru Hall­dórs­dótt­ur.
Furðulögfræði forsætisnefndar: Þingmenn misnota stjórnsýslulög
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillKlausturmálið

Jóhann Páll Jóhannsson

Furðu­lög­fræði for­sæt­is­nefnd­ar: Þing­menn mis­nota stjórn­sýslu­lög

Það er lang­sótt og fjar­stæðu­kennt að halda því fram að Al­þingi geti með óljósu orða­lagi í þings­álykt­un ákveð­ið að fella störf lýð­ræð­is­lega kjör­inna þing­manna und­ir gild­is­svið stjórn­sýslu­laga. Siða­regl­ur og siða­reglu­mál eru póli­tík, ekki stjórn­sýsla.