Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Viðtal

Draumurinn að syngja

Eftir prufur hjá Íslensku óperunni fékk Margrét Hrafnsdóttir boð um að setja saman hádegistónleika, þar sem hún flytur aríur að eigin vali. Meðal annars eftirStrauss, Giordano, Bizet, Händel og Wagner.

Réði efnisskránni sjálf Eftir prufur hjá Íslensku óperunni var Margréti boðið að halda þessa tónleika, þar sem hún valdi að flytja aríur héðan og þaðan. Mynd: Heiða Helgadóttir

Margrét Hrafnsdóttir sópransöngkona lauk söngkennara- og einsöngvaradiplóma frá tónlistarháskólanum í Stuttgart undir handleiðslu Michiko Takanashi, Robert Hiller og Franzisco Araiza. Hún bjó í Stuttgart í 15 ár, á árunum 1998–2013 og eftir námið vann hún sjálfstætt sem söngkona og hefur haldið einsöngstónleika í Þýskalandi, Sviss og á Ítalíu og einnig á Íslandi. Þá má geta þess að Margrét söng ásamt Gissuri Páli Gissurarsyni inn á geisladiskinn „Vorljóð á ýli“ og sá Kammersveit Azimu um hljóðfæraleikinn. Um er að ræða lög eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur í Garði.

Úrvalsaríur 

Margrét kemur fram á hádegistónleikum Íslensku óperunnar, Kúnstpásu, þriðjudaginn 13. mars. Tónleikarnir eru haldnir mánaðarlega og án endurgjalds og á þeim hafa komið fram margir af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar auk þess sem yngri söngvarar fá einnig tækifæri til að koma fram. „Það er stórkostlegt að hægt sé að bjóða upp á ókeypis tónleika í hádeginu sem Íslenska óperan ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Greining

Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

Fréttir

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

Fréttir

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

Fréttir

Stundin fær fjölmiðlaverðlaun götunnar

Mest lesið í vikunni

Úttekt

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Fréttir

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Fréttir

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika