Menning
Flokkur
Rappstjarnan Donald Trump

Rappstjarnan Donald Trump

Fjölbreyttur ferill Donalds Trump hefur verið samofinn sögu bandarískrar rapptónlistar nánast frá fyrsta degi. Hann var árum saman dásamaður í rapptextum sem táknmynd þess auðs og fjárhagslegs sjálfstæðis sem blökkumenn þráðu. Eftir að hann varð umdeildasti forseti í nútímasögu Bandaríkjanna hefur tónninn breyst þó að Trump sé enn að reyna að höfða til yngri kynslóða í gegnum hip-hop tónlist.

Barn rekur á land

Barn rekur á land

Nýjasta skáldsaga Sölva Björns Sigurðssonar hefst á því að barn rekur á land við Hjörleifshöfða haustið 1839. Sagan kallast á við flóttamannakrísuna, eitthvert stærsta mál samtímans, og á brýnt erindi við lesendur dagsins í dag. Jón Bjarki Magússon ræddi við höfundinn um skáldsöguna Seltu sem er eins konar óður til mannsandans og þess góða í manninum.

Pönk og gleði var kveikjan að þessu öllu

Pönk og gleði var kveikjan að þessu öllu

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í tólfta sinn helgina 25.–27. október í Frystiklefanum á Rifi, Snæfellsbæ. Hátíðin býður upp á fjölbreytt úrval alþjóðlegra stuttmynda, hreyfimynda, myndbandsverka og íslenskra tónlistarmyndbanda auk annarra viðburða eins og fiskiréttasamkeppni, fyrirlestra og tónleika svo dæmi séu nefnd.

Hrafn Gunnlaugsson um fötlun Íslendinga:  „Þeir halda að þeir séu svo hæfileikaríkir“

Hrafn Gunnlaugsson um fötlun Íslendinga: „Þeir halda að þeir séu svo hæfileikaríkir“

Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri er í viðtali í sænsku tímarti þar sem hann gagnrýnir Íslendinga í léttum dúr fyrir hégómleika og neysluæði.

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

Donna Cruz fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Agnes Joy. Hún var óvænt kölluð í áheyrnarprufur og þegar hún áttaði sig á því að um stórt hlutverk væri að ræða varð henni svo mikið um að hún kastaði upp á leiðinni heim. Hún íhugaði að verða leikkona en taldi það útilokað fyrir konu af hennar uppruna að fá tækifæri hér á landi.

Hispurslaus og sjálfmiðuð dónakelling, fyrsta flokks drag og útlagakántrí

Hispurslaus og sjálfmiðuð dónakelling, fyrsta flokks drag og útlagakántrí

Tónleikar, sýningar og viðburðir 4.-17. október.

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Lifandi tónlist í bakherbergi nærri Hlemmi.

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Poppaða þjóðlagasveitin endurfæðist á nýjustu plötu sinni Fever Dream. Sveitin lýsir ferðalaginu frá Músíktilraunum til heimsfrægðar, úr því að vera hrá og krúttleg yfir í að þróa áfram hugmyndir og vera berskjölduð.

Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

Tónleikar, sýningar og viðburðir 23. ágúst til 5. september.

Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði

Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði

Leikstjóri kvikmyndarinnar Héraðssins, Grímur Hákonarson, bjó á Sauðárkróki í nokkrar vikur og safnaði sögum frá Skagfirðingum um Kaupfélag Skagfirðinga þegar hann vann rannsóknarvinnu fyrir myndina. Sagan segir frá því hvenig það er að búa í litlu samfélagi á landsbyggðinni þar sem íbúarnir eiga nær allt sitt undir kaupfélaginu á staðnum.

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“

Karl Ágúst Úlfsson er einn ástsælasti leikari og höfundur þjóðarinnar. Hann hefur látið sig samfélagsmál varða í áratugi, fyrst á vettvangi Spaugstofunnar, sem valdamenn töldu að væri á mála hjá óvinveittum öflum. Hann segir að sig svíði þegar níðst er á lítilmagnanum og hvernig feðraveldið verji sig þegar kynferðislegt ofbeldi kemst á dagskrá. Ný bók hans, Átta ár á samviskunni, er safn smásagna um fólk í sálarháska.

Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

Skúlptúrar á höfuðborgarsvæðinu skipta hundruðum. Þeir eru af öllum stærðum og gerðum en vegfarendur taka misjafnlega vel eftir þeim þegar þeir sinna sínum daglegu erindum. Myndhöggvarinn Carl Boutard bauð blaðamanni og ljósmyndara Stundarinnar í bíltúr og opnaði augu þeirra fyrir ýmsu forvitnilegu sem farið hafði framhjá þeim og eflaust mörgum öðrum á ferðinni um borgarlandslagið.