Tónleikar, viðburðir og sýningar 8.-28. janúar.
Viðtal
56627
Bubbi skrifaði sig frá sjálfsvígshugsununum
Þrátt fyrir að líf Bubba Morthens hafi verið rússíbanareið með áföllum, mistökum og ótal vondum hlutum sér hann ekki eftir neinu. Fengi hann tækifæri til að endurlifa líf sitt myndi hann vilja að það yrði nákvæmlega eins. Orðin og músíkin urðu hans höfuðlausn og hans bjargráð á úrslitastundum í lífinu.
StreymiJazz í Salnum streymir fram
2
Tónleikar: Enginn standard spuni
Á þessum þriðju og næstsíðustu Jazz í Salnum streymir fram tónleikum verður fluttur enginn standard spuni af munnhörpuleikaranum Þorleifi Gauki Davíðssyni og píanóleikaranum Davíð Þór Jónssyni. Þeir slógu í gegn á opnunarkvöldi Jazzhátíðar Reykjavíkur 2018. Listrænn stjórnandi og skipuleggjandi Jazz í Salnum – streymir fram er Sunna Gunnlaugsdóttir og er verkefnið styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs og Tónlistarsjóði. Streymið hefst klukkan 20.
Viðtal
6
Tilfinningarík plata verður að tilfinningaríkri kvikmynd
Ólafur Arnalds hefur lokið tökum á tónlistarmyndinni When We Are Born með Vincent Moon, Ernu Ómarsdóttur og Íslenska dansflokknum. Myndin afhjúpar persónulegu söguna sem síðasta plata Ólafs segir.
MenningJólabókaflóðið 2020
27
Nútímaafinn hlustar á Fræbbblana og Q4U
Gerður Kristný segir að það sé gaman að vera íslenskur rithöfundur vegna þess að við sitjum hér að bókmenntaþjóð. Hún segir að sér hætti til að yrkja mjög dramatíska ljóðabálka og að það sé mikil hvíld í því að semja léttar, skemmtilegar en raunsæjar barnabækur eins og nýjustu bókina, Iðunn og afi pönk. Gerður segir að líta eigi á lestur barna eins og hvert annað frístundastarf.
Stundarskráin
4
Jólatónleikar, ljóðalestur og netsýningar
Tónleikar, viðburðir og sýningar 18. desember–7. janúar.
ViðtalJólabókaflóðið 2020
8259
Blessuð þokan
Ári eftir stríðslok fæddist Kristín Steinsdóttir sem ólst upp á Seyðisfirði þar sem lífið var litað af stríðinu löngu eftir að því lauk. Foreldrar hennar og eldri systkini upplifðu það og sjálf lék hún stríðsleiki í byrgi sem hafði verið byggt uppi á fjalli. Í bókinni Yfir bænum heima segir hún sögu stórfjölskyldu sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni.
Aðsent
1181
Þóra Einarsdóttir
Starfsumhverfi söngvara á Íslandi
Þóra Einarsdóttir, óperusöngkona og sviðsforseti tónlistar og sviðslista við Listaháskóla Íslands, skrifar um kjör klassískra söngvara á Íslandi.
GagnrýniJólabókaflóðið 2020
27
Amma mín, jafnaldra mín
Þegar amma Gerða bjargar Kríu úr skóginum, sem hreyfist eins og samstilltir risar lifnar yfir sögunni.
Pistill
59
Gunnar Hersveinn
Að deila heiminum með öðrum dýrum
Lestur á bókum er sjálfstæð sköpun. Tilviljun réði því, en þó ekki, að ég las tvær bækur í röð sem báðar báru nafnið Dýralíf. Hvor um sig vekur áleitnar spurningar um líf og dauða með sérstakri áherslu á samband mannskepnunnar við aðrar lífverur.
Fréttir
63147
Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“
Stjórn ÍKSA tók ekki afstöðu gegn tilraun Kristjáns Vilhelmssonar til að láta svipta Helga Seljan Edduverðlaunum. Út frá persónulegum skoðunum tveggja stjórnarmanna er ljóst að þeim fannst atlaga Kristjáns ekki vera í lagi.
Neyslumenningin okkar blómstrar í desember, kauphallir fyllast af fólki og flest er falt sem hægt er að verðsetja. Það á líka við um list, allavega suma list.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.