Menning
Flokkur
„Þessi heimur er frekar erfiður og hrikalegur en ég ætla að reyna að gera mitt“

„Þessi heimur er frekar erfiður og hrikalegur en ég ætla að reyna að gera mitt“

·

Hugmyndaríki raftónlistarmaðurinn Steinunn Eldflaug Harðardóttir lýsir sköpunarferli sínu og hvernig nýja plata hennar fjallar um skemmtilegu vitleysuna sem hún leyfir að lifa í sínum heimi í stað gráa raunveruleikans.

Ertu ekki að grínast?

Ertu ekki að grínast?

·

Grínistar ná ítrekað kjöri í valdastöður, eins og stefnir í með forsetaembættið í Úkraínu.

Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur

Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur

·

Stjórnendur Sónar Reykjavík segjast hafa mætt miklum skilningi eftir að aflýsa þurfti hátíðinni í kjölfar falls WOW air. Nú hefjast viðræður við kröfuhafa sem skýra hvort hátíðin snúi aftur að ári.

Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast

Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast

·

Ný lína Hildar Yeoman, The Wanderer, er tileinkuð sex mánaða dóttur hennar, Draumeyju Þulu, og innblásin af sterkum konum sem hún er umkringd og eiga það sameiginlegt að láta drauma sína rætast. Í línunni mætast tveir heimar, Ísland og Bandaríkin, þaðan sem Hildur er ættuð.

Sovétríkin seljast

Sovétríkin seljast

·

Rísandi stjörnur á bókamessu í London. Konur beggja vegna járntjaldsins fjalla um kalda stríðið.

Fangar listarinnar

Ásgeir H. Ingólfsson

Fangar listarinnar

Ásgeir H. Ingólfsson
·

Hræódýr lítil mynd nær því að verða skemmtilegri og fyndnari en margar dýrari.

Það skiptir máli að þegja ekki

Það skiptir máli að þegja ekki

·

Í nýju lagi Bubba Morthens býður hann flóttafólk velkomið. Hann segir að lagið sé andsvar við óttanum sem sé að baki öfgafullum viðbrögðum fólks við komu fólks á flótta hingað til lands. Nú þurfi fólk að taka sér stöðu með ástinni og kærleikanum. Ekkert sé að óttast.

Gróðurhús verður Zen-garður

Gróðurhús verður Zen-garður

·

Gróðurhúsinu við Norræna húsið verður umbreytt í friðsælan Zen-garð að japanskri fyrirmynd meðan á Hönnunarmars stendur. Það eru Helga Kjerúlf og Halla Hákonardóttir sem standa að baki innsetningunni ásamt Thomasi Pausz hönnuði.

Taívenskt bíó, forboðin ást og frelsi

Taívenskt bíó, forboðin ást og frelsi

·

Það er ýmislegt á döfinni í menningarlífinu næstu daga.

Annað líf Steinunnar Eldflaugar

Annað líf Steinunnar Eldflaugar

·

Kynngimagnaði raftónlistarmaðurinn Steinunn Eldflaug Harðardóttir skapar sinn eigin tilgang og merkingu. Hún óttaðist áhrif þess á sköpunina að eignast barn.

Sniðganga Eurovision með tónleikum

Sniðganga Eurovision með tónleikum

·

Í tilefni þess að lokakvöld íslenska forvalsins fyrir Eurovision fer fram í kvöld verða haldnir tónleikar til að sýna samtöðu með Palestínumönnum.

Fer í mál við Facebook

Fer í mál við Facebook

·

Í undirbúningi er málsókn listakonunnar Borghildar Indriðadóttur á hendur Facebook, með aðstoð alþjóðlegu samtakanna Freemuse sem berjast fyrir frelsi kvenna í listum. Facebook eyddi öllum vinum Borghildar, aðeins tveimur dögum áður en hún frumsýndi verk sitt á Listahátíð í Reykjavík síðastliðið sumar.