Menning
Flokkur
Trölli er víða

Freyr Rögnvaldsson

Trölli er víða

·

Freyr Rögnvaldsson gefur tröllunum sem vilja stela jólunum langt nef.

Nektin er jafnt andleg sem líkamleg

Nektin er jafnt andleg sem líkamleg

·

Tómas Lemarquis leikur eitt aðalhlutverkið í Snertu mig ekki, Touch Me Not, rúmensku myndinni sem vann Gullbjörninn á Berlín í ár.

Bjóða í ferðalag um furðuheim barnabókanna

Bjóða í ferðalag um furðuheim barnabókanna

·

Börnum og bókmenntum þeirra verður gert hátt undir höfði í Norræna húsinu næstu vikurnar. Á laugardaginn verður þar opnuð gagnvirk ævintýrasýning, Barnabókaflóðið. Um miðjan mánuðinn hefst þar svo alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Mýrin með fjölbreyttri dagskrá.

Orri Páll Dýrason hættir í Sigur Rós vegna ásakana

Orri Páll Dýrason hættir í Sigur Rós vegna ásakana

·

Trommari Sigur Rósar hættir í hljómsveitinni vegna ásakana um nauðgun. Hann hafnar þessum ásökunum og biður fólk um að beina reiði sinn í réttan farveg og draga fjölskyldu sína ekki frekar inn í málið.

Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd

Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd

·

Leikstjórinn Erik Poppe ræðir um hvernig var að kvikmynda skotárásina í Útey

Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn

Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn

·

Hrikalegir atburðir sem Stefán Jakobsson upplifði sem nítján ára piltur koma fram í lagatextum á nýrri plötu.

Leitar mennskunnar á flakki um heiminn

Leitar mennskunnar á flakki um heiminn

·

Myndlistarkonan Gunnhildur Hauksdóttir dvaldi nýverið innan um apa á verndarsvæði í Suður-Afríku, í þeim tilgangi að sækja sér innblástur að sköpun margslungins listaverks sem ber vinnuheitið Mennska / ómennska.

Dagbók fjárhættuspilara

Bjarni Klemenz

Dagbók fjárhættuspilara

·

Bjarni Klemenz týndi sér í veðmálaheiminum og var farinn að veðja á víetnömsku deildina.

Byssurnar tala í Bandaríkjunum

Byssurnar tala í Bandaríkjunum

·

Jón Atli Árnason er íslenskur læknir sem nú er búsettur í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Wisconsin. Eins og fleiri aðkomumenn þar vestra furðar hann sig á byssumálum Bandaríkjamanna. Hann tók sér fyrir hendur að skoða málið.

Bókin: Sálmurinn um blómið

Bókin: Sálmurinn um blómið

·

Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri barnamenningar hjá RVK

10 Rússlandsferðir

10 Rússlandsferðir

·

Valur Gunnarsson fer frá villta austri 10. áratugarins til Pútín tímans í dag og rifjar upp ástir og örlög.

Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári

Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári

·

GAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands neituðu að afhenda Stundinni samning sín á milli, en úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að hljómsveitin sé skyldug til að veita almenningi þessar upplýsingar. Miklir „opinberir hagsmunir“ felast í samningnum.