Hreyfimyndahátíðin hefst á morgun og verða myndbandsverk sýnd á völdum stöðum í miðborginni.
Viðtal
1578
Nú skal ég segja þér leyndarmál
Guðrún Hannesdóttir skáld, myndlistarkona og handhafi íslensku þýðingarverðlaunanna byrjaði ekki að skrifa fyrr en rétti tíminn var kominn og hún fann að nú væri hún tilbúin. Hún ræðir uppvöxtinn, ást, trú og listina, allt það sem skiptir máli í lífinu, það þegar hún reyndi að setja Rauðhettu á svið með rauðri tösku í aðalhlutverki og komst að þeirri niðurstöðu að sólskinið lyktar af vanillu.
Menning
16
Tíu þættir um íslenska kvikmyndasögu
Um 200 kvikmyndir koma við sögu í þáttaröðinni Ísland: bíóland.
ViðtalHús & Hillbilly
124
Miðja fyrir myndlistarumfjöllun á Íslandi
Myndlistarmenn og myndlistaráhugamenn nær og fjær geta nú andað léttað því 7. mars síðastliðinn urðu hugsanlega ákveðin tímamót í íslenskri myndlistarsögu. Komið hefur verið á laggirnar tímariti, Myndlist á Íslandi, þar sem fjallað er um myndlist á forsendum myndlistar.
Stundarskráin
3
Þýskir krimmar, geislavirkir vísindamenn og himintunglin
Tónleikar, viðburðir og sýningar 12. mars til 1. apríl.
Pistill
655
Ásgeir H. Ingólfsson
Það þarf þorp til að kenna barni að elska bækur
Ef við kennum foreldrunum um þá verðum við að muna að foreldrarnir fóru í gegnum þetta sama menntakerfi.
Menning
110
Kvikmynd Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós
Tónlistarmyndin When We Are Born afhjúpar persónulega sögu síðustu plötu Ólafs Arnalds. Hún var tekin upp síðasta sumar, en verður frumsýnd á netinu 7. mars.
Greining
713
Britney Spears: Frelsi og fjötrar
Britney Spears skaust upp á himininn sem skærasta poppstjarna þúsaldarinnar. Lólítu-markaðssetning ímyndar hennar var hins vegar byggð á brauðfótum hugmyndafræðilegs ómöguleika. Heimurinn beið eftir því að hún myndi falla. Hún var svipt sjálfræði aðeins tuttugu og sex ára gömul, en #freebritney hreyfingin berst nú fyrir endurnýjun sjálfræðis hennar.
Viðtal
226
Seldi paprikustjörnur til Kína
Draugur upp úr öðrum draug, fyrsta einkasýning Helenu Margrétar Jónsdóttir, stendur yfir í Hverfisgallerí til 13. mars. Helena leikur sér að víddum. Ofurraunveruleg málverk hennar eru stúdíur í hversdagsleika, formgerð, dýpt og flatneskju. Á verkum hennar má finna klassískt íslenskt sælgæti, eitthvað sem margir teygja sig í þegar þeir eru dálítið þunnir, sem er einkennandi fyrir titilveru sýningarinnar.
Stundarskráin
3
Innsetningar, djass og afmæli
Tónleikar, viðburðir og sýningar á næstunni.
Viðtal
16462
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
Menning
665
Hvíti hertoginn heldur upp á afmælið
Um þessar mundir eru 45 ár frá útgáfu meistarverks Davids Bowie, Station to Station, plata sem markaði djúp spor í feril tónlistarmannsins og tónlistarsögu 20. aldar. Af því tilefni rýnir Sindri Freysson rithöfundur í skrautlega tilurð þessa merkilega listaverks þar sem dulspeki, trúargrufl, nornir, kólumbískt lyftiduft og Hitler koma meðal annars við sögu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.