Menning
Flokkur
Bókin: Sálmurinn um blómið

Bókin: Sálmurinn um blómið

·

Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri barnamenningar hjá RVK

10 Rússlandsferðir

10 Rússlandsferðir

·

Valur Gunnarsson fer frá villta austri 10. áratugarins til Pútín tímans í dag og rifjar upp ástir og örlög.

Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári

Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári

·

GAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands neituðu að afhenda Stundinni samning sín á milli, en úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að hljómsveitin sé skyldug til að veita almenningi þessar upplýsingar. Miklir „opinberir hagsmunir“ felast í samningnum.

Framtíðin er í hinu berskjaldaða

Framtíðin er í hinu berskjaldaða

·

Hvaða áhrif hefur það á starfsfólk opinberra rýma að vera umkringt ljósmyndum, málverkum og skúlptúrum sem sýna valdamikla karlmenn alla daga? Það er ein af þeim spurningum sem verk Borghildar Indriðadóttur, Demoncrazy, vekur óhjákvæmilega. Verkið samanstendur af ljósmyndum í yfirstærð sem sýna ungar berbrjósta konur standa ákveðnar og einbeittar við styttur, ljósmyndir eða málverk af valdamiklum körlum í opinberum rýmum. Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík, sem hefst í dag.

Gefa heiminum bækur móður sinnar

Gefa heiminum bækur móður sinnar

·

Hugsjónakonan, sérkennarinn og rithöfundurinn Heiður Baldursdóttir hefði orðið sextug í dag, 31. maí. Hún lést um aldur fram, aðeins 34 ára, og lét eftir sig eiginmann og tvær barnungar dætur. Fjölskyldan heiðrar nú minningu Heiðar með því að gefa heiminum bækur hennar á rafrænu formi.

FM Belfast hafa enn ekki fengið greitt fyrir Airwaves

FM Belfast hafa enn ekki fengið greitt fyrir Airwaves

·

Hljómsveitin FM Belfast hefur ekki fengið greitt fyrir tónleika á Iceland Airwaves eftir að skipt var um kennitölu. Nýir rekstraraðilar saka FM Belfast um að hafa gleymt að senda reikning.

Ofbauð hvað börnum var boðið upp á

Ofbauð hvað börnum var boðið upp á

·

Hún hefur hrærst í heimi barna alla sína ævi og hefur ákveðnar skoðanir á flestum hlutum sem að þeim snúa. Guðrún Helgadóttir rithöfundur hefur þó aðeins eitt ráð til foreldra, til þess að börnin þeirra geti orðið sterkir, heilbrigðir og vonandi hamingjusamir einstaklingar: Að vera góð við þau.

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur

·

Sýningarrýmum fyrir hljómsveitir og sviðslistir hefur fækkað í miðborg Reykjavíkur. Aðgengismál eru víða í ólestri og listamenn leita í heimahús eða önnur óhentug rými til að koma fram. Reykjavíkurborg er að kortleggja málið og skoða úrbætur.

Íslenski flautukórinn spilar verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson

Íslenski flautukórinn spilar verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson

·

Íslenski flautukórinn heldur tónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 22. apríl kl. 15.15 og er yfirskrift þeirra Í minningu Þorkels Sigurbjörnssonar. „Það er ótrúlega gaman að flytja þessi verk eftir Þorkel,“ segir Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari, en hún er einn stjórnarmeðlima Íslenska flautukórsins.

Starfsfólk Árnastofnunar reitt við Ríkisútvarpið

Starfsfólk Árnastofnunar reitt við Ríkisútvarpið

·

Pistill Guju Daggar Hauksdóttur í Víðsjá um Hús íslenskra fræða sagður uppfullur af rangfærslum. Alvarlegt að fræjum efa sé sáð um öryggi íslensku handritanna. Handritageymslan eigi að standast náttúruhamfarir.

Þar sem ekkert er eftir nema rústirnar

Þar sem ekkert er eftir nema rústirnar

·

Kristín Eiríksdóttir rithöfundur ræðir við mexíkóska ljósmyndarann Alfredo Esparza, sem segir sögurnar á bak við myndir sem hann tók á landsvæði sem glæpahringir höfðu lagt undir sig.

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

·

Pólska leikstýran Agnieszka Holland hefur fengið þrjár tilnefningar til Óskarsverðlauna og ræðir um nýjustu mynd sína, Pokot, og pólitík á tímum vaxandi þjóðernishyggju.