Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Listinn yfir listamannalaun hefur verið birtur

Þús­und um­sækj­end­ur sóttu um lista­manna­laun fyr­ir ár­ið 2024.

Listinn yfir listamannalaun hefur verið birtur
Meðal listamanna sem fá starfslaun Eiríkur Örn Norðdahl, Hildigunnur Birgisdóttir, Tyrfingur Tyrfingsson, Hallveig Rúnarsdóttir, Andri Snær Magnason, Níels Thibaud Girerd, Jóhann Kristinsson, Jón Kalman Stefánsson, Jóhann Kristófer Stefánsson, Melanie Ubaldo, Elfar Logi Hannesson, Arna Óttarsdóttir, Hallgrímur Helgason, Elfa Rún Kristinsdóttir, Arngerður María Árnadóttir, Gerður Kristný, Bryndís Guðjónsdóttir, Kristín Ómarsdóttir.

Yfir þúsund aðilar sóttu um listamannalaun, sem nú hafa verið tilkynnt á vef Stjórnarráðsins, en aðeins 241 fengu úthlutun. Tilkynnt verður síðar um úthlutanir til hópa úr Sviðslistasjóði.

Alls fengu 142 konur jákvæða niðurstöðu frá úthlutunarnefndum Launasjóðs listamanna, en 98 karlar. Þannig eru konur 59% þeirra sem fá samþykkta umsókn um starfslaun, en karlar 41%. Einn þeirra sem fá starfslaun er kynsegin.

Til úthlutunar voru 1.600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda og tónskálda. Starfslaun voru 507 þúsund krónur í verktakalaun í fyrra, en verða að líkindum nokkru hærri á næsta ári eftir að fjárlög hafa verið samþykkt á Alþingi. Af 923 umsóknunum einstaklinga var 241 samþykkt, eða rúmlega fjórðungur allra umsókna. Hæst var hlutfall samþykktra umsóknar hjá rithöfundum, eða 40%. Þriggja manna úthlutunarnefndir eru í hverjum flokki 

Meðal rithöfunda sem fá hámarkslistamannalaun árið 2024, eins og í fyrra, samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar sem var kynnt rétt í þessu, eru Gunnar Helgason, Eiríkur Örn Norðdahl, Hildur Knútsdóttir, Hallgrímur Helgason, Jón Kalmann Stefánsson, Steinar Bragi Guðmundsson, Guðrún Eva Mínervudóttir og Gerður Kristný Guðjónsdóttir. 

Elísabet Jökulsdóttir fær 9 mánuði nú en fékk 12 mánuði í fyrra, rétt eins og Sölvi Björn Sigurðsson. Elísabet þakkaði fyrir sig á Facebook í dag: „Ég fékk níu mánaða starfslaun, takk fyrir.“

„Þetta eru allir peningar í heiminum“
Valur Gunnarsson
Rithöfundur sem fær 3 mánaða laun

Einn þeirra rithöfunda sem koma nýir inn á lista starfslaunaþega er Valur Gunnarsson, sem meðal annars hefur skrifað bókina Stríðsbjarma um ástandið í Úkraínu. Hann segir mikið muna um styrkinn. „Sjö bækur á 16 árum og fæ loks byrjendastyrk. Líklega of seint að segja takk, en samt. Sá sem segir að hálf milljón á mánuði í þrjá mánuði sem maður þarf ekki einu sinni að hafa fyrir að rukka sé lítið getur átt við mig orð á næsta bílastæði. Þetta eru allir peningar í heiminum.“

Sérstaka athygli hefur vakið að ljóðskáldið Gyrðir Elíasson fær engin starfslaun í ár. Útgefandin Halldór Guðmundsson bendir á að á Facebooksíðu sinni að Gyrðir hafi gefið út fjórar bækur síðustu tvö ár, en hann hefur verið orðaður við Nóbelsverðlaunin.

„Hef ekki lagt það í vana minn að þusa hér, hvorki yfir tilnefningum til Íslensku bókmenntaverðlaunanna né starfslaunum rithöfunda, en að þessu sinni fæ ég ekki orða bundist: Gyrðir Elíasson, afbragðshöfundur til áratuga á bundið mál sem laust, fær ekki krónu úr launasjóði rithöfunda. Það má vera vel settur sjóður sem telur sig hafa efni á að neita honum. Mér finnst það ósköp einfaldlega til skammar.“

Meðal markverðra breytinga á úthlutun til myndlistarmanna er að nú fá Arna Óttarsdóttir, Steinunn Marta Önnudóttir, Melanie Ubaldo, Pétur Thomsen og Gústav Geir Bollason 12 mánaða starfslaun, en höfðu ekki fengið starsflaun í fyrra. Enginn myndlistarmaður, fyrir utan Hildigunni Birgisdóttir, fær nú 12 mánaða laun annað árið í röð.

Listamenn sem fá starfslaun

Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir:

9 mánuðir
Aníta Hirlekar

6 mánuðir
Anna María Bogadóttir
Eygló Margrét Lárusdóttir
Sólveig Dóra Hansdóttir

4 mánuðir
Brynjar Sigurðarson
Ýr Jóhannsdóttir

3 mánuðir
Hlín Reykdal
Íris Indriðadóttir
Jón Helgi Hólmgeirsson
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
Signý Jónsdóttir

Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir:

12 mánuðir
Arna Óttarsdóttir
Gústav Geir Bollason
Haraldur Jónsson
Hildigunnur Birgisdóttir
Katrín Sigurðardóttir
Melanie Ubaldo
Pétur Thomsen
Sigríður Björg Sigurðardóttir
Sigurður Guðjónsson
Steinunn Marta Önnudóttir

9 mánuðir
Anna Rún Tryggvadóttir
Erla Sylvía H Haraldsdóttir
Hrafnhildur Arnardóttir
Katrín Bára Elvarsdóttir
Magnús Tumi Magnússon

6 mánuðir
Amanda Katia Riffo
Andreas Martin Brunner
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Borghildur Óskarsdóttir
Brák Jónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Carl Théodore Marcus Boutard
Einar Falur Ingólfsson
Erling Þór Valsson
Eygló Harðardóttir
Finnbogi Pétursson
Finnur Arnar Arnarson
Georg Óskar Giannakoudakis
Guðmundur Thoroddsen
Guðný Rósa Ingimarsdóttir
Helga Páley Friðþjófsdóttir
Joanna Paulina Pawlowska
Joe Keys
Jón Bergmann Kjartansson
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Kristbergur Óðinn Pétursson
Kristín Helga Ríkharðsdóttir
Libia Pérez de Siles Castro
Megan Auður Grímsdóttir
Pétur Magnússon
Ragnheiður Gestsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
Rósa Gísladóttir
Sara Sigurðardóttir
Sigurður Atli Sigurðsson
Una Björg Magnúsdóttir
Una Margrét Árnadóttir
Þorgerður Ólafsdóttir
Þóra Sigurðardóttir
Þuríður Rúrí Fannberg
Örn Alexander Ámundason

3 mánuðir
Aðalheiður S Eysteinsdóttir
Arna Guðný Valsdóttir
Deepa Radhakrishna Iyengar
Dýrfinna Benita Basalan
Eirún Sigurðardóttir
Guðrún Vera Hjartardóttir
Halla Einarsdóttir
Hekla Björt Helgadóttir
Hrefna Hörn Leifsdóttir
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Kristinn Már Pálmason
Nermine El Ansari
Ólöf Jónína Jónsdóttir
Sigurður Árni Sigurðsson

 

Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir:

12 mánuðir
Bragi Ólafsson
Eiríkur Örn Norðdahl
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir
Gunnar Helgason
Hallgrímur Helgason
Hildur Knútsdóttir
Jón Kalman Stefánsson
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Steinar Bragi Guðmundsson
Þórdís Gísladóttir

9 mánuðir
Andri Snær Magnason
Arndís Þórarinsdóttir
Áslaug Jónsdóttir
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Fríða Jóhanna Ísberg
Gunnar Theodór Eggertsson
Jónas Reynir Gunnarsson
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Margrét Vilborg Tryggvadóttir
Pedro Gunnlaugur Garcia
Ragnar Helgi Ólafsson
Ragnheiður Sigurðardóttir
Sigrún Eldjárn
Sölvi Björn Sigurðsson
Vilborg Davíðsdóttir
Yrsa Þöll Gylfadóttir
Þórunn Elín Valdimarsdóttir

6 mánuðir
Alexander Dan Vilhjálmsson
Auður Ólafsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Brynja Hjálmsdóttir
Dagur Hjartarson
Einar Kárason
Einar Már Guðmundsson
Emil Hjörvar Petersen
Eva Rún Snorradóttir
Friðgeir Einarsson
Haukur Már Helgason
Hermann Stefánsson
Hjörleifur Hjartarson
Jakub Stachowiak
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Linda Vilhjálmsdóttir
Magnús Sigurðsson
Natalia Stolyarova
Oddný Eir Ævarsdóttir
Ófeigur Sigurðsson
Ragnheiður Eyjólfsdóttir
Rán Flygenring
Sif Sigmarsdóttir
Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Sigrún Pálsdóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir
Soffía Bjarnadóttir
Steinunn Sigurðardóttir
Þórarinn Böðvar Leifsson
Þórdís Helgadóttir
Ævar Þór Benediktsson

3 mánuðir
Berglind Ósk Bergsdóttir
Birgitta Hrönn Halldórsdóttir
Bragi Páll Sigurðarson
Eiríkur Páll Jörundsson
Elías Rúni Þorsteins
Elísabet Thoroddsen
Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson
Halldór Armand Ásgeirsson
Harpa Rún Kristjánsdóttir
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
Joachim Beat Schmidt
Júlía Margrét Einarsdóttir
Kristján Hrafn Guðmundsson
Stefán Máni Sigþórsson
Sunna Dís Másdóttir
Sverrir Norland
Valgerður Ólafsdóttir
Valur Snær Gunnarsson

Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir :

Einstaklingar 51 mánuðir

6 mánuðir
Bjarni Jónsson
Gígja Jónsdóttir
Tyrfingur Tyrfingsson

4 mánuðir
Esperanza Yuliana Palacios Figueroa
Inga Huld Hákonardóttir
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir

3 mánuðir
Ásgeir Sigurvaldason
Birnir Jón Sigurðsson
Elfar Logi Hannesson
Margrét Sara Guðjónsdóttir
Olena Kozhukharova

2 mánuðir
Eva Rún Snorradóttir
Ioana Mona Popovici
Níels Thibaud Girerd

Sviðslistahópar–139 mánuðir
Upplýsingar verða uppfærðar þegar úthlutun úr sviðslistasjóði verður tilkynnt. Úthlutanir úr launasjóði sviðslistafólks og sviðslistasjóði tengjast.

Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir:

Umsóknir í launasjóð tónlistarflytjenda tengdust nokkuð skilgreindum samstarfsverkefnum tónlistarflytjenda til afmarkaðs tíma. Reynt var að bregðast við þessu í úthlutun sem ber þess merki að töluverður fjöldi úthlutana eru til skemmri tíma en 6 mánaða.

12 mánuðir
Elfa Rún Kristinsdóttir

10 mánuðir
Hallveig Rúnarsdóttir

9 mánuðir
Eva Þyri Hilmarsdóttir
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir

8 mánuðir
Ómar Guðjónsson

6 mánuðir
Alexandra Kjeld
Arngerður María Árnadóttir
Ingi Bjarni Skúlason
Jóhann Kristinsson
Jónas Ásgeir Ásgeirsson
Lilja Dögg Gunnarsdóttir
Ólöf Helga Arnalds

5 mánuðir
Andrew Junglin Yang
Magnús Trygvason Eliassen
Oddur Arnþór Jónsson
Óskar Guðjónsson
Tómas Jónsson

4 mánuðir
Bryndís Guðjónsdóttir
Haukur Freyr Gröndal
Una Sveinbjarnardóttir

3 mánuðir
Ásgeir Aðalsteinsson
Eydís Lára Franzdóttir
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir
Gunnhildur Daðadóttir
Hafsteinn Þórólfsson
Herdís Anna Jónasdóttir
Hróðmar Sigurðsson
Ingibjörg Elsa Turchi
Jóhann Kristófer Stefánsson
Laufey Jensdóttir
Scott Ashley McLemore
Sólveig Steinþórsdóttir
Sunna Gunnlaugsdóttir
Valdimar Guðmundsson
Þorgrímur Jónsson

2 mánuðir
Anna Gréta Sigurðardóttir
Ingibjörg Silfa Þórðardóttir
Marína Ósk Þórólfsdóttir
Rebekka Blöndal

Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir:

12 mánuðir
María Huld Markan Sigfúsdóttir
Skúli Sverrisson
Veronique Jacques

 

9 mánuðir
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson
Sóley Stefánsdóttir
Úlfur Eldjárn
Örvar Smárason

7 mánuðir
Sara Mjöll Magnúsdóttir

6 mánuðir
Arngerður María Árnadóttir
Bára Grímsdóttir
Guðmundur Steinn Gunnarsson
Hekla Magnúsdóttir
Hrafnkell Örn Guðjónsson
Ingibjörg Elsa Turchi
Katrín Helga Ólafsdóttir
Kjartan Ólafsson
Mikael Máni Ásmundsson
Mikael Nils Lind
Ólöf Helga Arnalds
Pétur Eggertsson
Tryggvi M Baldvinsson
Úlfar Ingi Haraldsson
Þráinn Hjálmarsson

3 mánuðir
Ása Ólafsdóttir
Ásgeir Jón Ásgeirsson
Egill Logi Jónasson
Elín Eyþórsdóttir Söebech
Logi Pedro Stefánsson
Una Sveinbjarnardóttir
Þórunn Guðmundsdóttir

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
1
FréttirLaxeldi

Katrín tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um lax­eld­is­frum­varp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.
Steinunn Ólína segist ekki bjóða sig fram gegn Katrínu vegna persónulegrar óvildar
2
Fréttir

Stein­unn Ólína seg­ist ekki bjóða sig fram gegn Katrínu vegna per­sónu­legr­ar óvild­ar

Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir sagð­ist í Pressu fara fram fyr­ir hönd þeirra sem upp­lifa valda­leysi gagn­vart stjórn­völd­um. Taldi hún for­seta­kosn­ing­arn­ar vera af­ar póli­tísk­ar að þessu sinni. Þrátt fyr­ir gagn­rýni sína á rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur, ít­rek­aði Stein­unn að fram­boð henn­ar væri ekki vegna per­sónu­legra óvild­ar henn­ar í garð Katrínu.
Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
3
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Formaður Sameykis sakaður um ógnarstjórn
4
Skýring

Formað­ur Sam­eyk­is sak­að­ur um ógn­ar­stjórn

Skrif­stofa Sam­eyk­is hef­ur und­an­far­ið ver­ið að glíma við ósætti á vinnu­staðn­um og slæm­an vinnu­anda. Sam­kvæmt ný­legri út­tekt sem gerð var á vinnu­staðn­um bend­ir ým­is­legt til að vand­ann megi rekja til fram­komu og stjórn­un­ar­hátta for­manns Sam­eyk­is, Þór­ar­ins Eyfjörð. Sjálf­ur seg­ist hann hafa tek­ið til sín eitt­hvað af þeirri gagn­rýni sem bein­ist gegn hon­um og að vinna við að bæta and­rúms­loft­ið á skrif­stof­unni sé vel á veg kom­inn.
Ástandið í Grindavík dró úr gróða stóru bankanna
8
Viðskipti

Ástand­ið í Grinda­vík dró úr gróða stóru bank­anna

Dreg­ið hef­ur úr hagn­aði hjá þrem­ur stærstu við­skipta­bönk­un­um. Í árs­hluta­skýrsl­um sem bank­arn­ir þrír birtu ný­lega má sjá að arð­semi eig­in­fjár hjá bönk­un­um þrem­ur er und­ir 10 pró­sent­um. Í til­felli Ís­lands­banka og Lands­banka, sem rík­ið á hlut í, er hlut­fall­ið und­ir þeim kröf­um sem rík­ið ger­ir til þeirra. Jarð­hrær­ing­ar á Reykja­nes eru með­al ann­ars tald­ar hafa haft áhrif á af­komu bank­anna.
Úr öskunni við Vesúvíus: Höfundur Atlantis skammar þrælastúlku á banabeðinu!´
10
Flækjusagan

Úr ösk­unni við Vesúvíus: Höf­und­ur Atlant­is skamm­ar þræla­stúlku á bana­beð­inu!´

Fyr­ir tæp­um fimm ár­um birt­ist á vef­síðu Stund­ar­inn­ar, sem þá hét, stutt flækj­u­sögu­grein um nýja tækni sem þá átti að fara að beita á fjöld­ann all­an af papýrus­roll­um sem fund­ist höfðu í stóru bóka­safni í bæn­um Hercul­an­um í ná­grenni Napólí. Þannig papýrus­roll­ur voru bæk­ur þess tíma. Þeg­ar Vesúvíus gaus ár­ið 79 ET (eft­ir upp­haf tíma­tals okk­ar) grófst Hercul­an­um á kaf...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Örlæti Haraldar kostar ríkissjóð yfir hálfan milljarð
3
Afhjúpun

Ör­læti Har­ald­ar kost­ar rík­is­sjóð yf­ir hálf­an millj­arð

Rík­is­sjóð­ur sit­ur uppi með yf­ir 500 millj­óna króna reikn­ing eft­ir að Har­ald­ur Johann­essen, fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóri, hækk­aði líf­eyr­is­rétt­indi út­val­inna und­ir­manna sinna um helm­ing, án þess að hafa til þess heim­ild. Þetta er nið­ur­staða meiri­hluta Hæsta­rétt­ar sem kall­ar verk Har­ald­ar „ör­læt­is­gjörn­ing“. Stór hluti þess­ara und­ir­manna Har­ald­ar skrif­aði und­ir op­in­bera stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við hann stuttu síð­ar. Samn­ing­arn­ir standa samt því und­ir­menn­irn­ir vissu ekki bet­ur en að Har­ald­ur mætti gera þá. Um­mæli tveggja ráð­herra hafi styrkt þá trú þeirra.
Þórður Snær Júlíusson
7
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

Ár­ið 2003 lof­aði Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn 90 pró­sent lán­um til hús­næð­is­kaupa svo börn gætu flutt úr for­eldra­hús­um. Rík­is­ábyrgð var á fjár­mögn­un lán­anna. Nú, tveim­ur ára­tug­um síð­ar, stend­ur rík­is­sjóð­ur frammi fyr­ir því að vera að tapa að nokkr­um millj­örð­um króna á mán­uði vegna þess­ara lof­orða og það hef­ur aldrei ver­ið erf­ið­ara fyr­ir ungt fólk að kom­ast í eig­ið hús­næði.
Davíð kallar borgarstjórn bjálfa fyrir að taka niður styttuna af Séra Friðriki
8
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

Dav­íð kall­ar borg­ar­stjórn bjálfa fyr­ir að taka nið­ur stytt­una af Séra Frið­riki

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir upp­lýs­ing­ar um að Séra Frið­rik Frið­riks­son, stofn­andi KFUM, hafi beitt fjöl­marga drengi kyn­ferð­is­legu áreiti og of­beldi vera „get­gát­ur eins manns“ eft­ir að „ímynd­un­ar­afl hans fór loks í gang eft­ir tæp 75 ár.“ Það að stytta af hon­um hafi ver­ið fjar­lægð sé merki um of­stæki þeirra sem noti hvert tæki­færi til að þykj­ast betra og pen­inga­laus­ara en ann­að fólk.
Við hvaða götu býr Ragnar? Reykás
10
Helgi skoðar heiminn

Við hvaða götu býr Ragn­ar? Reykás

Sauð­kræk­ing­ur­inn Ragn­ar Páll Árna­son, sem starfar hjá Öss­uri, býr í ná­grenni höf­uð­stöðva fyr­ir­tæk­is­ins, við göt­una Reykás. Seg­ist ekki hafa ætl­að að ílengj­ast þar, en kann nú hvergi bet­ur við sig. Siggi Sig­ur­jóns, guð­fað­ir Ragn­ars Reykáss, kann vel að meta sög­una af „nafna“ sín­um. Hann á sjálf­ur pín­lega en um leið drep­fyndna sögu tengda göt­unni í Ár­bæn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
6
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár