„Staðreyndir þessa máls eru þær að stjórn óperunnar og óperustjóri hafa fengið flesta íslenska söngvara upp á móti sér, þau hafa gerst sek um að brjóta kjarasamninga og þau hafa bara ekki verið að setja upp óperur undanfarið,“ skrifar Bjarni Thor Kristinsson, óperusöngvari, í pistli um málefni Íslensku óperunnar.
Aðsent
Þóra Einarsdóttir
Starfsumhverfi söngvara á Íslandi
Þóra Einarsdóttir, óperusöngkona og sviðsforseti tónlistar og sviðslista við Listaháskóla Íslands, skrifar um kjör klassískra söngvara á Íslandi.
StreymiSöngskemmtun Íslensku óperunnar
Söngskemmtun: Stuart Skelton og Bjarni Frímann
Stundin streymir tónleikum Íslensku óperunnar í dag, þar sem Stuart Skelton óperusöngvari og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari koma fram. Streymið hefst klukkan 16:00.
StreymiSöngskemmtun Íslensku óperunnar
Í beinni: Elmar og Bjarni Frímann flytja aríur og sönglög
Stundin sýnir beint frá Söngskemmtun Íslensku óperunnar.
Viðtal
Draumurinn að syngja
Eftir prufur hjá Íslensku óperunni fékk Margrét Hrafnsdóttir boð um að setja saman hádegistónleika, þar sem hún flytur aríur að eigin vali. Meðal annars eftirStrauss, Giordano, Bizet, Händel og Wagner.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.