Siggi er meðal síðustu sauðfjárbændanna í Árneshreppi á Ströndum. Hann er 81 árs og býr í húsinu þar sem hann ólst upp. Hann hefur alltaf búið þar, fyrir utan tvo vetur. Heiða Helgadóttir ljósmyndari fylgdist með sauðburði hjá Sigga.
Siggi er meðal síðustu sauðfjárbændanna í Árneshreppi á Ströndum. Hann er 81 árs og býr í húsinu þar sem hann ólst upp. Hann hefur alltaf búið þar, fyrir utan tvo vetur. Heiða Helgadóttir ljósmyndari fylgdist með sauðburði hjá Sigga.
Á bænum Litlu-Ávík á Ströndum er nú sauðburður í fullum gangi.
Bóndinn á bænum, Sigursteinn Sveinbjörnsson, eða Siggi eins og hann er alltaf kallaður, er 81 árs gamall og býr einn í húsinu sem hann ólst upp í, en hann tók við búinu af mömmu sinni og stjúpa. Siggi vann einu sinni í fiski í Sandgerði í tvo vetur, annars hefur hann alltaf búið á Litlu-Ávík.
„Mitt líf hefur snúist um sauðfé og rekavið, ég þekki lítið annað,“ segir hann.
Út um eldhúsgluggannNorðurfjörður á Ströndum blasir við og stórkostlegur fjallahringurinn í kring.
Mynd: Heiða Helgadóttir
Í þorpið þrisvar á áriSiggi fer sjaldan af bæ. Hann fer til Hólmavíkur um það bil þrisvar á ári til að sinna ýmsu eins og viðhaldi á bílnum og þvílíkt. En til Reykjavíkur fer hann eins sjaldan og hann mögulega getur.
Mynd: Heiða Helgadóttir
Síðustu sauðfjárbændurnir
Siggi er með 150 kindur núna og ...
Skráðu þig inn til að lesa
Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Nýtt á Stundinni
Þrautir10 af öllu tagi
26
317. spurningaþraut: Í höfuðborg einni í Evrópu hefur mælst mestur hiti í álfunni
Þrautin í gær! * Fyrri myndaspurning: Lítið á myndina hér fyrir ofan. Hvað heitir kona sú er þar byssu brúkar? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir bæjarstjórinn í Grindavík? 2. Hvaða dýr heitir á latínu ursus maritimus? 3. Hércules heitir spænskt fótboltalið, sem spilar nú í 3. deild á Spáni en hefur öðru hvoru náð upp í efstu deild La Liga,...
Mynd dagsins
2
Baráttudagurinn áttundi mars
Alþjóðlegi baráttudagur kvenna hefur verið haldinn hátíðlegur þann áttunda mars í meira en heila öld. Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti og samstöðu verkakvenna en í dag hefur hvert ár sitt þema. Í ár er þemað „Choose To Challenge“, sem vekur máls á kynjahlutdrægni og kynbundnu ójafnrétti en er jafnframt hannað til að fagna vinnu og afrekum kvenna - líkt og Karolinu Polak (mynd). Karolina er pólsk verkakona sem hefur búið og starfað hér í tíu ár, unnið sig upp, og er nýlega orðin aðstoðarverslunarstjóri í stórri matvöruverslun vestur í bæ.
Fréttir
17298
„Ég upplifði alla málsmeðferðina eins og ég væri fangi refsivörslukerfisins“
María Árnadóttir er ein níu kvenna sem kæra íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir brot á rétti til réttlátrar málsmeðferðar í málum er varða kynbundið ofbeldi. Í máli hennar lá fyrir játning en vegna seinagangs lögreglu var hluti þess fyrndur og restin felld niður án rökstuðnings. Við yfirferð lögmanns á niðurfelldum málum komu í ljós margvíslegar brotalamir við rannsókn og málsmeðferð.
FréttirSamherjaskjölin
621
Samstarfi fyrirtækis Jakobs Valgeirs við umdeilda útgerð í Namibíu slitið
Bolvíski útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason leigði skip til namibískrar útgerðar í gegnum spænskt fyrirtæki sitt. Samstarfinu hefur nú verið slitið. Namibíska útgerðin hefur dregist inn í rannsókn Samherjamálsins.
Þrautir10 af öllu tagi
4668
316. spurningaþraut: Í hvaða á er Skógafoss? Ef þið vitið það er eitt stig komið
spurningaþraut, hér er hún. * Aukaspurningar: Á myndinni hér að ofan, hver er líklega sá stoltaralegi karl sem höggvið hefur hinn sem er að falla? * Aðalspurningar: 1. Hvaða tónlistarmaður samdi og söng af miklum krafti lagið Declare Independence — eða Lýsið yfir sjálfstæði! 2. Í hvaða á er Skógafoss? 3. Marie Curie var fyrsta manneskjan sem fékk Nóbelsverðlaun...
Pistill
19
Gunnhildur Sveinsdóttir
Er eðlilegt að vera stundum áhyggjufullur?
Það getur verið hjálplegt að horfast í augu við eigin líðan og bregðast við á viðeigandi hátt í stað þess að ýta erfiðum tilfinningum bara frá sér og láta eins og ekkert sé.
Pistill
439
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Atvinnuleysið lenti á þeim verr settu
Rannsókn sýnir hvernig atvinnuleysi fylgist að með fjölbreyttum skorti í lífi fólks. Atvinnulausir eru ólíklegri til að hafa tekið sér gott sumarfrí árin á undan, þeir eru líklegri til depurðar og helmingur atvinnulausra eiga erfitt með að ná endum saman. Vísbendingar eru um að þeir sem voru í veikustu stöðunni verði frekar atvinnulausir í Covid-kreppunni.
Úttekt
91262
Íslenskunemi sér fram á brottvísun úr landi
Erlendir nemendur sem eiga upprunaland utan Evrópu þurfa að standast strangar kröfur frá Útlendingastofnun. Auk þess að standast fullt nám á hverju misseri þarf það líka að sýna fram á að það hafi trygga afkomu, þrátt fyrir að mega aðeins vinna 40 prósent starf.
Þrautir10 af öllu tagi
62104
315. spurningaþraut: „En af hverju borðar fólkið ekki kökur?“
Láttu eftir þér að reyna við þrautina frá í gær! * Fyrri aukaspurning: Hún snýst um kvikmynd. Í hvaða bíómynd birtist það tilkomumikla geimfar sem hér að ofan sést á siglingu sinni um svartnætti sólkerfisins? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða borg starfaði sálfræðingurinn Sigmund Freud mestalla sína tíð? 2. En í hvaða borg dó hann eftir að hafa hrakist í...
Blogg
10
Stefán Snævarr
Sjallar veðja á einstaklinginn
Slagorð Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningabaráttu ku eiga að vera „veðjum á einstaklinginn“. Slík veðmál eru flokknum töm, t.d. veðjaði Sigríður Andersen á ýmsa einstaklinga í Landsréttarmálum. Einnig var veðjað á ákveðna einstaklinga þegar Landsbankinn var einkavæddur. Sjallar veðjuðu heldur betur á einstaklinginn í umferðarmálum. Þegar þeir réðu Reykjavík var lítið gert til að efla almenningssamgöngur. Afleiðingin var bílasprenging með tilheyrandi...
Flækjusagan
211
„Drepið svikarana!“
Þegar hinn tíu ára Pétur var valinn til keisara í Moskvu 1682 varð allt vitlaust. Skytturnar gerðu uppreisn. En var það Soffía Alexeiévna, systir hins unga keisara, sem stóð fyrir æðinu sem nú greip um sig í Kreml?
Pistill
780
Þorvaldur Gylfason
Lagavernd gegn glæpum
Íslenska stjórnarskráin verndar þá sem ná undir sig ólöglegum ávinningi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir