Strandir
Svæði
Leitaði hamingjunnar á Íslandi í ástarsorg

Leitaði hamingjunnar á Íslandi í ástarsorg

·

Anne Marie de Puits, frá New York, hafði skipulagt Íslandsferð með ástinni sinni. Ástin brást en Anne ákvað að rjúfa ástarsorgina og leita hamingjunnar ein í norðri.

Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk

Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk

·

Kallað var eftir björgunarsveit vegna 18 manna gönguhóps sem komst ekki yfir á í gríðarlegum vexti. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, braust yfir ána til að sækja hjálp fyrir hópinn.

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson
·

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Að raska ósnertum verðmætum

Gunnar Hersveinn

Að raska ósnertum verðmætum

Gunnar Hersveinn
·

Ósnert náttúrusvæði er óumræðanlega mikilvægara en hugvitssamlega gerð virkjun.

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun

·

Ítalski baróininn Felix Von Longo Liebensteinn, eigandi vatnsréttinda Hvalárvirkjunar á Ströndum, hefur ekki svarað bréfi Bergsveins Birgissonar rithöfundar um umhverfisáhrif virkjunarinnar. Talsmaður barónsins segir hann náttúruunnanda og Íslandsvin.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

·

Landeigandi í Ófeigsfirði í Árneshreppi hafnaði hugmyndum um að kanna kosti þess að stofna þjóðgarð á Ströndum í stað þess að heimila framkvæmdir við Hvalárvirkjun.

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

·

Ólafur Valsson dýralæknir hefur um árabil búið og starfað víða um heim. Hann bjó í Rúanda í tvö ár og kynntist þar rekstri þjóðgarða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Konráðsdóttir, lögmaður og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, söðlað um og eru sest að í Norðurfirði á Ströndum, einni afskekktustu byggð Íslands.

Fossarnir sem fæstir vissu af

Reynir Traustason

Fossarnir sem fæstir vissu af

Reynir Traustason
·

Ein sérstæðasta bókaútgáfan fyrir þessi jól er Fossadagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar hjartaskurðlæknis og Ólafs Más Björnssonar augnlæknis. Um er að ræða dagatal og bækling með myndum af stórfenglegum fossum Stranda. Gullfossar Stranda heitir tvennan. Þeir félagar lögðu á sig ferðalög til að kortleggja og mynda fossana og lónstæðin á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar sem...

Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum

Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum

·

Kanadískt orkufyrirtæki hefur boðað margvíslegar umbætur á lífi fólks á Ströndum, ef það fær að virkja í Hvalá, en segist ekki vilja semja um það fyrirfram. Í skertum innviðum og lágri opinberri fjárfestingu verða samfélögin líklegri til að fórna náttúru gegn vilyrði einkafyrirtækja um bætta innviði.

Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað

Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað

·

Maðurinn sem hefur selt vatnsréttindi vegna virkjunar í Hvalá, Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði, er ósáttur við fólk að sunnan í leit að athygli sem er á móti virkjuninni. „Þeim kemur þetta ekkert við,“ segir hann. Stundin heimsótti Pétur við enda vegarins í Ófeigsfirði.

Ný skýrsla sýnir hvernig fyrirhuguð virkjun mun skaða óbyggðir á Ströndum

Ný skýrsla sýnir hvernig fyrirhuguð virkjun mun skaða óbyggðir á Ströndum

·

Eitt mesta óbyggða víðerni landsins skerðist, fossar minnka „verulega“ og áhrif á ferðaþjónustu verða verulega neikvæð ef virkjað verður í Ófeigsfirði í Árneshreppi á Ströndum, samkvæmt áliti Skipulagsstofnunar.

Regína átti að hætta að tala við Moggann

Regína átti að hætta að tala við Moggann

·

Frægt símtal fréttaritara Moggans á Ströndum var birt í heild sinni í blaðinu. Símstöðin reyndi ítrekað að slíta samtalinu.