Siggi er meðal síðustu sauðfjárbændanna í Árneshreppi á Ströndum. Hann er 81 árs og býr í húsinu þar sem hann ólst upp. Hann hefur alltaf búið þar, fyrir utan tvo vetur. Heiða Helgadóttir ljósmyndari fylgdist með sauðburði hjá Sigga.
Myndir
Galdrarnir á Ströndum
Norður í Árneshreppi á Ströndum, þar sem barist er fyrir náttúru og búsetu, býr venjulegt fólk, afkomendur galdramanna, bænda, sjósækjara og Strandamannanna sterku. Harðduglegt fólk sem vill hvergi annars staðar búa, undir mikilfenglegum fjöllunum við öldur úthafsins.
FréttirHvalárvirkjun
Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald
Landeigandi hótar konu í Árneshreppi á Ströndum að vinnuflokkur verði sendur til að taka niður tjald, þar sem hún heldur námskeið um þjóðmenningu. Maðurinn á einn sjötta hluta jarðarinnar, en hún fékk leyfi hjá öðrum. Hann boðar milljóna kostnað, en hún segist hafa lagt allt sitt í verkefnið.
FréttirHvalárvirkjun
Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
Vesturverk hóf í gær framkvæmdir við veglagningu í Ingólfsfirði á Ströndum, sem fyrsta hluta virkjanaframkvæmda sem munu hafa veruleg áhrif á náttúru svæðisins. Elías Svavar Kristinsson, sem ólst upp á svæðinu, stefnir að friðlýsingu lands síns og berst gegn framkvæmdum vegna virkjunar.
Fréttir
Leitaði hamingjunnar á Íslandi í ástarsorg
Anne Marie de Puits, frá New York, hafði skipulagt Íslandsferð með ástinni sinni. Ástin brást en Anne ákvað að rjúfa ástarsorgina og leita hamingjunnar ein í norðri.
Fréttir
Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk
Kallað var eftir björgunarsveit vegna 18 manna gönguhóps sem komst ekki yfir á í gríðarlegum vexti. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, braust yfir ána til að sækja hjálp fyrir hópinn.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Stóra tækifæri Íslendinga
Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?
Pistill
Gunnar Hersveinn
Að raska ósnertum verðmætum
Ósnert náttúrusvæði er óumræðanlega mikilvægara en hugvitssamlega gerð virkjun.
FréttirHvalárvirkjun
Ítalski baróninn svarar ekki bréfi Bergsveins um Hvalárvirkjun
Ítalski baróininn Felix Von Longo Liebensteinn, eigandi vatnsréttinda Hvalárvirkjunar á Ströndum, hefur ekki svarað bréfi Bergsveins Birgissonar rithöfundar um umhverfisáhrif virkjunarinnar. Talsmaður barónsins segir hann náttúruunnanda og Íslandsvin.
FréttirHvalárvirkjun
„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“
Landeigandi í Ófeigsfirði í Árneshreppi hafnaði hugmyndum um að kanna kosti þess að stofna þjóðgarð á Ströndum í stað þess að heimila framkvæmdir við Hvalárvirkjun.
ViðtalHvalárvirkjun
Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag
Ólafur Valsson dýralæknir hefur um árabil búið og starfað víða um heim. Hann bjó í Rúanda í tvö ár og kynntist þar rekstri þjóðgarða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Konráðsdóttir, lögmaður og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, söðlað um og eru sest að í Norðurfirði á Ströndum, einni afskekktustu byggð Íslands.
GagnrýniHvalárvirkjun
Fossarnir sem fæstir vissu af
Ein sérstæðasta bókaútgáfan fyrir þessi jól er Fossadagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar hjartaskurðlæknis og Ólafs Más Björnssonar augnlæknis. Um er að ræða dagatal og bækling með myndum af stórfenglegum fossum Stranda. Gullfossar Stranda heitir tvennan. Þeir félagar lögðu á sig ferðalög til að kortleggja og mynda fossana og lónstæðin á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar sem áformað er að reisa í Ófeigsfirði. Margir fossana...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.