Fólk
Flokkur
Næturnar voru algert helvíti

Næturnar voru algert helvíti

Í nokkur ár hafa Bjarni Klemenz og Eshan Sayed Hoseiny, eða Eshan Ísaksson, spilað saman fótbolta. Þegar Bjarni tók Eshan tali kom í ljós að hann fær bæði sektarkennd og martraðir vegna þess sem gerðist þegar hann varð sendisveinn smyglara í Tyrklandi. Sjálfur hafði hann verið svikinn á flóttanum, eftir að hafa farið fótgangandi frá Íran yfir landamærin til Tyrklands með litla bróður sínum.

Rænt af mafíu í París

Rænt af mafíu í París

Þegar Sigurbjörg Vignisdóttir fékk starf sem au pair í Lúxemborg sá hún fyrir sér að nú væru ævintýrin rétt að hefjast. Hún sá þarna tækifæri til að standa á eigin fótum, ferðast og vera frjáls. Eftir um mánaðardvöl úti fór fjölskyldan til Frakklands, þar sem hún drakk í sig menninguna, naut lífsins og fegurðarinnar í París. Þar til allt breyttist í einni svipan og myrkrið lagðist yfir, þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu, sem misþyrmdi henni og skildi eftir í sárum sínum.

„Ég er ekki kona“

„Ég er ekki kona“

Prodhi Manisha er pankynhneigður transmaður sem jafnframt er húmanisti utan trúfélags. Þessi einkenni hans voru grundvöllur þess að honum var veitt staða flóttamanns á Íslandi. Hann var skráður karlmaður hjá Útlendingastofnun á meðan hann hafði stöðu hælisleitanda en það breyttist þegar honum var veitt hæli. Nú stendur ekki lengur karl á skilríkjunum hans, heldur kona. Það segir hann segir ólýsanlega sársaukafullt eftir alla hans baráttu. Hann leitar nú réttar síns.

Neyðarkall frá Hugarafli 

Neyðarkall frá Hugarafli 

Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“

Konur gefa hver annarri kraft

Konur gefa hver annarri kraft

Einu sinni í mánuði kemur hópur kvenna saman, myndar hring á gólfinu, lætur stein ganga á milli sín og segja hver annarri sögu. „Stundum er nefnilega eina aðstoðin sem konur þarfnast að á þær sé hlustað,“ segir skipuleggjandi viðburðarins.

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

Ingibjörg Eyfells, leikskólastjóri í Reykjavík, er ósátt við að þurfa að láta af störfum vegna aldurs í sumar, á sama tíma og leikskólar borgarinnar glíma við manneklu. Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs liggur nú fyrir hjá Alþingi.

Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum

Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum

Víða er vanþekking á stöðu fatlaðra foreldra, segir prófessor í fötlunarfræði. Fatlaðir foreldrar í sambúð segja kerfið gera ráð fyrir að makar þeirra sinni foreldrahlutverkinu. Alþjóðlegar rannsóknir benda til þess að fatlaðir foreldrar séu hlutfallslega líklegri til þess að vera sviptir forsjá barna sinna en aðrir foreldrar.

Finnur mun meira fyrir fötluninni á Íslandi

Finnur mun meira fyrir fötluninni á Íslandi

Sigrún Bessadóttir og eiginmaður hennar Iiro eru bæði mjög sjónskert, en saman eiga þau sex ára gamlan son. Sigrún óskar engum þess að þurfa að missa af foreldrahlutverkinu vegna fordóma og fyrirfram ákveðinna viðhorfa um að viðkomandi geti ekki verið hæft foreldri vegna fötlunar sinnar.

Í lífshættu í hlíðum Marokkó

Í lífshættu í hlíðum Marokkó

Kristín Ýr Gunnarsdóttir lýsir því samfélagi sem hún kynntist í Marokkó um páskana.

Dreymir um að fá börnin til Íslands

Dreymir um að fá börnin til Íslands

Hanan Salim Wahba, fimm barna móðir og afgreiðslukona í 10/11.

Að fagna aldrinum

Að fagna aldrinum

Það getur tekið á að eldast með reisn.

Elskaði Justin Bieber

Elskaði Justin Bieber

María Mjöll Björnsdóttir, 22 ára, var eitt sinn þekktasti Justin Bieber aðdáandi landsins.