Fólk
Flokkur
Jón Steinar segir mannfyrirlitningu virðast ráðandi í heimalöndum múslima

Jón Steinar segir mannfyrirlitningu virðast ráðandi í heimalöndum múslima

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, grípur til varnar fyrir þá sem tjá sig um „hættu sem þeir telja að okkur steðja frá þeim sem aðhyllast trúarbrögð múslima“. Í fræðigrein sem hann gagnrýnir er fjallað um hatursorðræðu nýnasista og fleiri aðila.

Heimssýn boðar í hópferð til að „samfagna Brexit“

Heimssýn boðar í hópferð til að „samfagna Brexit“

Samtök sem lagst hafa gegn inngöngu Íslands í Evrópusambandið skipuleggja hópferð til London til að fagna útgöngu Bretlands.

Hver verður ríkislögreglustjóri?

Hver verður ríkislögreglustjóri?

Vinsældir, átök og sögulegar skírskotanir eru í bakgrunni umsækjenda um stöðu ríkislögreglustjóra.

Endurspeglun á fordómafleti íslensku þjóðarinnar

Endurspeglun á fordómafleti íslensku þjóðarinnar

Ný kvikmynd Ragnars Bragasonar er frumsýnd um helgina. Í Gullregni þarf óttaslegin aðalpersóna að takast á við fordóma sína þegar pólsk kona kemur inn í fjölskylduna. Ragnar segir pólska íbúa Íslands ekki hafa fengið sess í íslenskum kvikmyndum í samhengi við mannfjölda.

Gunna: Stór kona í Íslandssögunni

Gunna: Stór kona í Íslandssögunni

Guðrún Ögmundsdóttir kom í gegn byltingu á réttarstöðu minnihlutahópa á Íslandi.

Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“

Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“

Steingrímur J. Sigfússon segir það hefndarhyggju að hafna samstarfi með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Heilbrigðisráðherra segir að ekki hafi verið hægt að kynna gang viðræðna fyrir þingflokknum vegna tíðra leka.

Lilja Mósesdóttir ræðir forystudýrkun í VG: „Ég var „Ömmuð““

Lilja Mósesdóttir ræðir forystudýrkun í VG: „Ég var „Ömmuð““

Fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna segist hafa verið notuð í atkvæðasmölun, en orðið fyrir persónuárásum. Hún hafi þurft að flytja úr landi eftir þingmennsku til að vera metin að verðleikum.

Ævintýraleg fjölskyldusaga Andra

Ævintýraleg fjölskyldusaga Andra

Þegar Andra Snæ Magnasyni rithöfundi datt í hug að nota sögur fjölskyldu sinnar í bók, sem átti að breyta skynjun lesenda á tímanum sjálfum, kom aldrei annað til greina en að saga ömmu hans yrði í forgrunni. Fjölskyldan sjálf efaðist um þá hugmynd, eins og kom fram í kaffispjalli á heimili ömmunnar, Huldu Guðrúnar, í Hlaðbænum á dögunum.

Akstur Ásmundar hefur kostað tæpar 29 milljónir frá 2013

Akstur Ásmundar hefur kostað tæpar 29 milljónir frá 2013

Ásmundur Friðriksson hefur á árinu fengið aksturskostnað endurgreiddan fyrir rúmlega 50 prósent hærri upphæð en þingmaðurinn í öðru sæti.

Kaldir ofnar á Dalvík

Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Hallgrímur Helgason

Hallgrímur Helgason skrifar um fjárfestingar í innviðum, niðurskurð og einkavæðingu.

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Fráfarandi ríkislögreglustjóri fær 57 milljónir króna fyrir 27 mánaða tímabil þar sem aðeins er krafist viðveru í 3 mánuði. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra gerði við hann starfslokasamning eftir að hafa haldið honum í starfi þrátt fyrir vantraustsyfirlýsingu undirmanna.

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Barnaverndarstofa gerði alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar í máli drengs með fjölþættan vanda. Móðir hans telur að hann hafi beðið varanlegan skaða af meðhöndlun málsins.