Fólk
Flokkur
Metoo-konur senda yfirlýsingu: Þolendur beri ekki ábyrgð á mannorði gerenda

Metoo-konur senda yfirlýsingu: Þolendur beri ekki ábyrgð á mannorði gerenda

·

„Fátt myndi ávinnast ef sakfellingardómur væri eina forsenda þess að segja upp starfsmanni sem brýtur gegn samstarfsfólki sínu,“ segir í yfirlýsingu 30 metoo-kvenna vegna umræðu um dómsmál leikara gegn Borgarleikhúsinu vegna uppsagnar í kjölfar ásakana.

Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa

Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa

·

Fjölmiðlar geta ekki hunsað starfsemi nýnasista, að mati Jonathan Leman, sérfræðings hjá Expo. Hvorki ætti að ýkja né draga úr hættu hægri öfgahópa, en nöfn forsprakka eiga erindi við almenning.

Fer hörðum orðum um forystu Eflingar

Fer hörðum orðum um forystu Eflingar

·

Fyrrverandi skrifstofustjóri segir „ógnarstjórn“ hafa fylgt byltingunni þegar Sólveig Anna Jónsdóttir varð formaður Eflingar.

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

·

Lögfræðingur og fyrrverandi lykilstarfsmaður Kaupþings hefur verið skipuð í fjölda nefnda af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Fasteignafélag hennar fékk nýlega verkefni án útboðs frá Garðabæ sem minnihluti bæjarstjórnar gagnrýndi.

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·

Myndband Landsbankans um sparnað ungs fólks sætir gagnrýni. „Viðmælendurnir í myndbandinu eru ekki leikendur heldur ungt fólk sem beðið var að tala út frá eigin reynslu,“ segir upplýsingafulltrúi.

Alls ekki „mjög ánægjulegt“ hvar Landsréttarmálið er statt

Alls ekki „mjög ánægjulegt“ hvar Landsréttarmálið er statt

·

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir óvissu í dómskerfinu og Landsrétt óstarfhæfan.

Foringi íslenskra nýnasista stígur fram

Foringi íslenskra nýnasista stígur fram

·

Ríkharður Leó Magnússon lýsir sér sem leiðtoga Norðurvígis, Íslandsdeildar Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar. Hann segir gott fyrir Íslendinga að hitta „reynda hermenn“. Meðlimir dreifðu áróðri á Akranesi og æfðu bardagatækni.

Leyniskyttur á þökum við Höfða

Leyniskyttur á þökum við Höfða

·

Mikill viðbúnaður er vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands.

Pítsasendill þjófkenndur og myndbirtur án nokkurra sannanna

Pítsasendill þjófkenndur og myndbirtur án nokkurra sannanna

·

Birt var mynd af pítsasendli Domino‘s í hópnum Vesturbærinn á Facebook og hann sagður hegða sér grunsamlega í samhengi við hjólaþjófnað. Domino‘s standa með starfsmanni sínum og segja ekkert benda til sektar hans.

Lyfjaforstjóri sá nítjándi tekjuhæsti í Reykjavík

Lyfjaforstjóri sá nítjándi tekjuhæsti í Reykjavík

·

Hreggviður Jónsson hefur komið víða við í viðskiptalífinu, en hann hagnaðist um 198 milljónir króna í fyrra.

Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum

Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum

·

Eitt dótturfélaga fyrirtækjasamsteypu Jóns Helga Guðmundssonar er Byko, sem skilaði 1.345 milljóna hagnaði í fyrra en var nýlega sektað fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum.

Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum

Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum

·

Anna Guðmundsdóttir, eigandi í Síldarvinnslunni og Gjögri, þénaði 91 milljón króna í fyrra.