Þingveisla í skugga brottvísana
Myndir

Þing­veisla í skugga brott­vís­ana

Þing­menn komu sam­an í gala­kvöld­verð á Reykja­vík Natura við Öskju­hlíð á mið­viku­dag. Veisl­an hef­ur ver­ið ár­leg­ur við­burð­ur en hef­ur fall­ið nið­ur síð­ustu tvö ár vegna heims­far­ald­urs­ins. Nú fór hún fram í skugga mik­illa átaka, bæði inn­an og ut­an rík­is­stjórn­ar, um brott­vís­un 300 hæl­is­leit­enda.
Eitt barn á hverri einustu sekúndu í þrjár vikur hafa flúið stríðið í Úkraínu
MyndirÁ vettvangi í Úkraínu

Eitt barn á hverri ein­ustu sek­úndu í þrjár vik­ur hafa flú­ið stríð­ið í Úkraínu

Flótta­fólk, fá­tækt, Fagra­dals­fjall og frels­ið. Að­stæð­urn­ar á að­al­braut­ar­stöð­inni í Var­sjá voru ólýs­an­leg­ar. Alltof margt fólk. Á gólf­inu sváfu börn og gam­al­menni, á með­an mæð­ur og dæt­ur voru að finna lest­ar­miða fyr­ir fjöl­skyld­una áfram, lengra burtu frá þessu hræði­lega stríði.
Ólýsanlegt ástand á brautarstöðinni í Varsjá
MyndirÚkraínustríðið

Ólýs­an­legt ástand á braut­ar­stöð­inni í Var­sjá

Enda­laus straum­ur flótta­manna ligg­ur út úr Úkraínu og yf­ir til Pól­lands. Börn og gam­al­menni liggja á gólf­um hvar sem pláss finnst. Þó geta ekki all­ir flú­ið stríð­ið. „Amma kemst ekk­ert, nema til guðs,“ sagði hin úkraínska Natasha Páli Stef­áns­syni ljós­mynd­ara á að­al­braut­ar­stöð­inni í Var­sjá.
Krabbameinssjúk börn flutt frá Kænugarði
MyndirÚkraínustríðið

Krabba­meins­sjúk börn flutt frá Kænu­garði

Páll Stef­áns­son ljós­mynd­ari fylgd­ist með þeg­ar öll börn af krabba­meins­deild sjúkra­húss í Kænu­garði voru flutt með hraði yf­ir til Pól­lands, á leið til Var­sjár á sjúkra­hús þar. Yf­ir 600 þús­und börn á flótta und­an stríð­inu eru kom­in yf­ir til Pól­lands.
Brjálað að bræðraþjóðir berjist
MyndirÚkraínustríðið

Brjál­að að bræðra­þjóð­ir berj­ist

Eft­ir að allt fór í hund og kött í Úkraínu flýr fólk með hunda sína og ketti úr landi und­an sókn Rússa. Fólk er flutt unn­vörp­um frá landa­mæra­stöðv­um og inn í önn­ur Evr­ópu­lönd þar sem straum­ur­inn klofn­ar, fólk ým­ist leit­ar húsa­skjóls eða legg­ur í lengri ferða­lög.
Ungbarnagráturinn í flóttamannabúðunum sker í hjartað
MyndirÚkraínustríðið

Ung­barna­grát­ur­inn í flótta­manna­búð­un­um sker í hjart­að

Páll Stef­áns­son er kom­inn til Uzhorod í Úkraínu, við landa­mær­in að Slóvakíu. Þar eru flótta­menn og aft­ur flótta­menn frá Úkraínu sem bíða í óvissu um hvað verði um þá.
Strand fimm hundruð metrum frá landamærunum
MyndirÚkraínustríðið

Strand fimm hundruð metr­um frá landa­mær­un­um

Páll Stef­áns­son mæt­ir flótta­manna­straumi frá Úkraínu í Hre­benne, Póllandi, þang­að sem Dan­ir selflytja lyf og hjálp­ar­gögn með hjól­bör­um yf­ir ein­skins­mannsland­ið sem skil­ur lönd­in að.
Umhleypingasamur janúar að baki
Mynd dagsins

Um­hleyp­inga­sam­ur janú­ar að baki

Fleiri stórframkvæmdir til skoðunar við eldgosið
Myndir

Fleiri stór­fram­kvæmd­ir til skoð­un­ar við eld­gos­ið

Hraun­ið dæl­ist nið­ur í Nátt­haga og eru hraun­foss­arn­ir sýni­leg­ir frá þjóð­veg­in­um. Stór­virk­ar vinnu­vél­ar eru á svæð­inu og til skoð­un­ar er að fara í frek­ari fram­kvæmd­ir eft­ir að varn­ar­garð­ar kaf­færð­ust.
Það rigndi „gulli“ við eldgosið
MyndirEldgos við Fagradalsfjall

Það rigndi „gulli“ við eld­gos­ið

„Ein­stak­lega fal­leg“ vik­ur­korn bár­ust úr eld­gos­inu í Geld­inga­döl­um í gær eða nótt. Norna­hár fund­ust í mos­an­um. Fólk­ið mynd­aði ljós­ar­ás frá gígn­um.
Vá
MyndirEldgos við Fagradalsfjall

Páll Stef­áns­son ljós­mynd­ari fór aft­ur að eld­gos­inu í kvöld.
Geldingagígur ekki lengur ræfill og kominn með félaga
MyndirEldgos við Fagradalsfjall

Geld­ingagíg­ur ekki leng­ur ræf­ill og kom­inn með fé­laga

Gos­ið í Geld­inga­döl­um gæti ver­ið kom­ið til að vera til lengri tíma. Efna­sam­setn­ing bend­ir til þess að það komi úr möttli jarð­ar og lík­ist frem­ur dyngjugosi held­ur en öðr­um eld­gos­um á sögu­leg­um tíma.
Himnaríki og helvíti
MyndirEldgos við Fagradalsfjall

Himna­ríki og hel­víti

Páll Stef­áns­son ljós­mynd­ari fór að gos­inu í Geld­inga­dal þeg­ar fólk­ið streymdi að í hættu­að­stæð­ur.
Lok, lok og læs
MyndirÓveður í Fjallabyggð

Lok, lok og læs

Vonsku­veð­ur á Siglu­firði varð til þess að skíða­skál­inn er nán­ast ónýt­ur eft­ir snjóflóð og rýma þurfti níu íbúð­ar­hús við tvær göt­ur. Und­an­far­ið hef­ur ver­ið meira og minna ófært en ljós­mynd­ari Stund­ar­inn­ar komst loks á áfanga­stað til að fanga and­rúms­loft­ið í þessu 2.000 manna bæj­ar­fé­lagi þar sem íbú­ar eru jafn­vel inni­lok­að­ir dög­um sam­an. Þeir kvarta ekki, veðr­ið var verra í fyrra.
2020: Annus horribilis
Myndir

2020: Annus horri­bil­is

Ár­ið sem er að líða hef­ur ver­ið meira en lít­ið við­burða­ríkt á heimsvísu og oft­ast ekki á góð­an hátt. Far­sótt­ir, póli­tísk átök og hörm­ung­ar settu svip sinn á 2020 um all­an heim og eftir­köst­in eiga enn eft­ir að koma í ljós.
Þegnum keisarans fækkar og fækkar
Myndir

Þegn­um keis­ar­ans fækk­ar og fækk­ar

Japön­um fækk­ar um 512.000 á þessu ári, sem sam­svar­ar einni og hálfri ís­lenskri þjóð.