Landbúnaður
Flokkur
Fásinna út frá umhverfissjónarmiðum að flytja inn lambahryggi

Fásinna út frá umhverfissjónarmiðum að flytja inn lambahryggi

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur segir ekkert vit í að flytja inn kjöt, með tilheyrandi kolefnisfótspori, til að bregðast við tímabundnum skorti. „Við verðum að hætta þessari heimtufrekju.“

Stjórnvöld styrkja vöxt nautgriparæktar þrátt fyrir metanlosun

Stjórnvöld styrkja vöxt nautgriparæktar þrátt fyrir metanlosun

Hamfarahlýnun

Aukin framleiðsla nautakjöts er markmið í búvörusamningum, en metanlosun jórturdýra veldur 10 prósent þess útblásturs sem stjórnvöld eru ábyrg fyrir. Aukin framleiðsla fer þvert gegn aðgerðaáætlun í loftslagsmálum þar sem miðað er við óbreyttan fjölda búfénaðar.

Sauðkindin er hluti feðraveldisins

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Sauðkindin er hluti feðraveldisins

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Íslenska sauðkindin var eina dýrið sem lifði af langvarandi harðæri og varð hún samgróin feðraveldinu.

Hætta á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti leggist af

Hætta á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti leggist af

Ekki verður greitt aukaálag á kjötið nema að markaðir finnist fyrir það erlendis. Þar með er hvatinn fyrir bændur til framleiðslu að mestu horfinn. Eftirspurnin eftir kjötinu lítil sem engin hér á landi.

Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt

Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt

Forsprakkar í ferða- og útivistargeiranum segja reglulega koma upp ágreining við landeigendur, þó samskipti við bændur séu almennt góð. Ráðuneyti endurskoða nú ákvæði um almannarétt í lögum.

Leggja til verulegar takmarkanir á jarðakaupum

Leggja til verulegar takmarkanir á jarðakaupum

Starfshópur ráðherra leggur til að kaupendur að bújörðum hafi lögheimili á landinu, eigendur búi sjálfir á jörðunum eða haldi þeim í nýtingu og takmarkanir á stærð slíks lands.

Landið sem auðmenn eiga

Landið sem auðmenn eiga

Auðmenn, bæði íslenskir og erlendir, hafa keypt upp fjölda jarða um land allt undanfarna áratugi. Stórtækastir eru James Ratcliffe og Jóhannes Kristinsson á Norðausturlandi.

Leitin að draumakartöflunni

Leitin að draumakartöflunni

Þær eru bleikar, dökkrauðar, bláar, fjólubláar, svarbláar og jafnvel gular, kartöflurnar sem koma upp úr beðunum hjá Dagnýju Hermannsdóttur. Hún ræktar þær af fræi, sem gerir það að verkum að útkoman getur orðið óvænt og oft mjög skrautleg.

Þekkingarmiðlun og rannsóknarstarf í landbúnaði

Jón Viðar Jónmundsson

Þekkingarmiðlun og rannsóknarstarf í landbúnaði

Jón Viðar Jónmundsson

Jón Viðar Jónmundsson vill leggja Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins af í núverandi mynd og losa sig við „óhæfa æðstu stjórnendur“.

Flutti með börnin í sveitina og gerðist ráðskona á bóndabæ

Flutti með börnin í sveitina og gerðist ráðskona á bóndabæ

Irma Þöll Þorsteinsdóttir flutti með drengina tvo í sveit í Arnarfirði fyrir vestan til þess að starfa sem ráðskona á bóndabæ.

Stefnumörkun BÍ í landbúnaðarmálum

Jón Viðar Jónmundsson

Stefnumörkun BÍ í landbúnaðarmálum

Jón Viðar Jónmundsson

Jón Viðar Jónmundsson kallar á eftir skýrri stefnumörkun í landbúnaðarmálum og segir að bændur þurfi að kjósa sér nýja forystu.

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Ólafur Valsson dýralæknir hefur um árabil búið og starfað víða um heim. Hann bjó í Rúanda í tvö ár og kynntist þar rekstri þjóðgarða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Konráðsdóttir, lögmaður og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, söðlað um og eru sest að í Norðurfirði á Ströndum, einni afskekktustu byggð Íslands.