Árneshreppur
Svæði
Íbúarnir stofna saman matvöruverslun

Íbúarnir stofna saman matvöruverslun

·

Íbúar í Árneshreppi, þar sem getur verið ófært hátt í fjóra mánuði yfir veturinn, söfnuðu sjötíu hluthöfum að nýrri verslun.

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson
·

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Hagsmunaaðilar gera lítið úr náttúrufegurðinni

Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson

Hagsmunaaðilar gera lítið úr náttúrufegurðinni

·

Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson afsönnuðu orð upplýsingafulltrúa virkjanafélagsins Vesturverks.

Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin

Bergsveinn Birgisson

Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin

Bergsveinn Birgisson
·

Rithöfundurinn Bergsveinn Birgisson, sem er félagi í umhverfisverndarsamtökunum Rjúkanda, er gagnrýninn á fyrirhuguða byggingu Hvalárvirkjunar á Ströndum. Hann segir að bygging virkjunarinnar muni hafa slæm áhrif á byggðaþróun í Árneshreppi og að íbúar hreppsins eigi að fara í þveröfuga átt til að byggja svæðið upp.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

·

Landeigandi í Ófeigsfirði í Árneshreppi hafnaði hugmyndum um að kanna kosti þess að stofna þjóðgarð á Ströndum í stað þess að heimila framkvæmdir við Hvalárvirkjun.

Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum

Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum

·

Kanadískt orkufyrirtæki hefur boðað margvíslegar umbætur á lífi fólks á Ströndum, ef það fær að virkja í Hvalá, en segist ekki vilja semja um það fyrirfram. Í skertum innviðum og lágri opinberri fjárfestingu verða samfélögin líklegri til að fórna náttúru gegn vilyrði einkafyrirtækja um bætta innviði.

Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað

Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað

·

Maðurinn sem hefur selt vatnsréttindi vegna virkjunar í Hvalá, Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði, er ósáttur við fólk að sunnan í leit að athygli sem er á móti virkjuninni. „Þeim kemur þetta ekkert við,“ segir hann. Stundin heimsótti Pétur við enda vegarins í Ófeigsfirði.

Á náttúran að njóta vafans?

Pétur Húni Björnsson

Á náttúran að njóta vafans?

Pétur Húni Björnsson
·

Pétur Húni Björnsson, stjórnarmaður í Rjúkanda skrifar.

Fossarnir sem hverfa

Fossarnir sem hverfa

·

Tómas Guðbjartsson gekk nýverið um svæðið sem mun raskast með Hvalárvirkjun á Ströndum og tók myndir af þessum náttúruperlum, sem eru að hans mati á heimsmælikvarða. Eftir að hafa farið yfir helstu rök með og á móti virkjuninni kemst hann að þeirri niðurstöðu að virkjunin muni ekki leysa vandamál Vestfjarða. Það ætti að vera í höndum ríkisins.

Ný skýrsla sýnir hvernig fyrirhuguð virkjun mun skaða óbyggðir á Ströndum

Ný skýrsla sýnir hvernig fyrirhuguð virkjun mun skaða óbyggðir á Ströndum

·

Eitt mesta óbyggða víðerni landsins skerðist, fossar minnka „verulega“ og áhrif á ferðaþjónustu verða verulega neikvæð ef virkjað verður í Ófeigsfirði í Árneshreppi á Ströndum, samkvæmt áliti Skipulagsstofnunar.

Regína átti að hætta að tala við Moggann

Regína átti að hætta að tala við Moggann

·

Frægt símtal fréttaritara Moggans á Ströndum var birt í heild sinni í blaðinu. Símstöðin reyndi ítrekað að slíta samtalinu.

Var að drepast úr dauðahræðslu

Var að drepast úr dauðahræðslu

·

Vigdís Grímsdóttir er flutt frá Ströndum til Reykjavíkur. Hún hafnaði viðtali en samþykkti samtal. Tæknivæddir draugar. Lífsháskinn og endurkoman í líkamann. Slysið í bakaríinu og málaferlin. Var einmana í mannhafinu í París en aldrei í Árneshreppi. Fann fyrir Guði á Vatnajökli. Óléttuprófið í Kaupfélaginu