Mest lesið

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
2

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“
3

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Launin gera fólk háð maka sínum
4

Launin gera fólk háð maka sínum

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
5

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
6

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Stundin #112
Febrúar 2020
#112 - Febrúar 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 6. mars.
Þessi grein er rúmlega 3 mánaða gömul.

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Forstjóri Samherja víkur vegna umræðunnar. Neitar því ekki að óeðlilegar greiðslur hafi átt sér stað. Segir ekki að Samherji sé að skella allri skuld á Jóhannes Stefánsson uppljóstrara.

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur
Segir að sér blöskri umræðan Þorsteinn Már segir að hann hafi stigið til hliðar til að stilla umræðuna um Samherja.  Mynd: Morgunblaðið/Kristinn
freyr@stundin.is

Þorsteinn Már Baldvinsson, sem vék til hliðar sem forstjóri Samherja í dag, segir að hann hafi vikið vegna þess að honum hafi blöskrað umræðan um fyrirtækið, en ekki vegna þess að hann hafi talið sig eða fyrirtæki hafa brotið gegn lögum. „Mér blöskrar orðið umræðan. Samherji er ekkert sálarlaust fyrirtæki. Það eru 800 starfsmenn á Íslandi og annað eins erlendis. Þessar árásir hér á Íslandi á starfsfólk og fjölskyldur þeirra, mér finnst þetta vera orðið fulllangt gengið. Þess vegna, með því að stíga til hliðar, er ég að vona að sú umræða geti róast eitthvað,“ segir Þorsteinn í viðtali við Stöð 2.

„Mér blöskrar orðið umræðan“

Þorsteinn segir Samherja hafa óskað eftir fundi með skattrannsóknarstjóra og að hann hafi trú á að þau mál þoli skoðun hvar sem er. Samherji hafi þá líka verið ásakað um peningaþvætti. „Ég held að menn viti ekki alveg hvað þeir eru að tala um. Við höfum verið ásakaðir um að flytja milljarða frá Afríku, það er líka rangt. Það eru þarna ákveðnar greiðslur sem að við höfum óskað eftir því að verði farið ofan í og það verði gert,“ segir Þorsteinn Már og skorar á fólk að gæta orða sinna. Spurður hvaða greiðslur hann sé að tala um segir Þorsteinn Már að það séu greiðslur sem hafi verið til umfjöllunar í fjölmiðlum, án þess að skýra það frekar.

Spurður hvað hafi breyst frá því að Samherji gaf út yfirlýsingu, þar sem skuldinni var alfarið skellt á Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmann Samherja og heimildarmann Stundarinnar, Kveiks, Wikileaks og Al Jazeera, og þar til nú að Þorsteinn hafi séð ástæðu til að stíga til hliðar segir Þorsteinn að það séu aðrar hliðar á málinu og þeim verði komið á framfæri þegar fram í sækir. „Það er kannski ekki allt satt og rétt sem hann segir,“ segir Þorsteinn um Jóhannes. Þegar bent er á að samkvæmt gögnum hafi Samherji haldið áfram að greiða mútur eftir að Jóhannes hætti störfum og hvernig hægt sé að skella allri skuldinni á hann í því ljósi segir Þorsteinn Már: „Við skelltum ekkert allri skuld á Jóhannes. Við vorum bara að segja það að við vékum honum úr starfi vegna þess að það voru gerðir hlutir sem að við vorum ekki sammála.“

„Þetta mun koma í ljós“

Spurður hvort hann neiti því að Samherji hafi borið fé á menn í Namibíu neitar Þorsteinn því ekki heldur svarar: „Ég segi bara, þetta mun koma í ljós.“

„Sko, Kristján Þór er ekki minn maður í ríkisstjórn“

Þorsteinn var jafnframt spurður um fund Kristjáns Þórs Júlíussonar með honum og namibískum aðilum sem voru staddir hér á landi og funduðu með fulltrúum Samherja. Var Þorsteinn spurður hvort hann hefði sagt að Kristján Þór væri sinn maður í ríkisstjórn Íslands. „Sko, Kristján Þór er ekki minn maður í ríkisstjórn. Mér finnst þessi umræða, ég veit ekki hvað orð ég á að hafa um hana. Kristján Þór getur ekki gert að því að við höfum kynnst fyrir langa löngu.“ Spurður frekar hvort hann hafi verið að nota vinskap þeirra Kristjáns Þórs til að sýna Namibíumönnum pólitísk tengsl sín svaraði Þorsteinn: „Ef þú átt einhverja vini þá misnotar þú þá ekki.“

Tengdar greinar

Samherjaskjölin

Samherjamálið: Ekki skilyrði að menn séu dæmdir til að hægt sé að tala um mútugreiðslur

Samherjamálið: Ekki skilyrði að menn séu dæmdir til að hægt sé að tala um mútugreiðslur

Samherjaskjölin

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja, heldur því fram að ekki sé hægt að segja að Samherji hafi greitt mútur af því enginn starfsmaður fyrirtækisins hafi verið ákærður og dæmdur fyrir þetta. Sænskur mútusérfræðingur, Natali Phálen, segir að oft sé það þannig í mútumálum fyrirtækja að enginn sé dæmdur fyrir múturnar en að þær teljist þó sannaðar.

Norski DNB bankinn segir upp viðskiptum við Samherja

Norski DNB bankinn segir upp viðskiptum við Samherja

Samherjaskjölin

Norski bankinn DNB hefur sagt upp viðskiptasambandi sínu við ùtgerðarfélagið Samherja. Samherji hafði verið viðskiptavinur bankans frá árinu 2008.

Rannsóknin á Samherjamálinu: Norska efnahagsbrotadeildin gagnrýnd harkalega

Rannsóknin á Samherjamálinu: Norska efnahagsbrotadeildin gagnrýnd harkalega

Samherjaskjölin

Mikil umræða hefur verið í Noregi um að efnahagsbrotadeildin Ökokrim geti ekki sinnt eftirlits- og rannsóknarhlutverki sínu. Deildin hefur Samherjamálið til rannsókna út af mögulegu peningaþvætti í gegnum DNB. Svipuð gagnrýni hefur verið uppi á Íslandi.

Kristján Þór telur hæfi sitt óskert í makrílmálinu þrátt fyrir Samherjaskjölin

Kristján Þór telur hæfi sitt óskert í makrílmálinu þrátt fyrir Samherjaskjölin

Samherjaskjölin

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra telur sig hafa verið hæfan til að koma að undirbúningi og leggja fram lagafrumvarp um kvótasetningu á makríl í fyrra. Segir frumvarpið almenns en sértæks eðlis og að hæfisreglur stjórnsýslulaga nái ekki til lagafrumvarpa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
2

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“
3

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Launin gera fólk háð maka sínum
4

Launin gera fólk háð maka sínum

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
5

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
6

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle
3

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
4

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
5

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
6

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle
3

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
4

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
5

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
6

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
2

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
6

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
2

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
6

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Nýtt á Stundinni

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Höft, skömmtun, og spilling

Stefán Snævarr

Höft, skömmtun, og spilling

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Baltasar febrúar: Everest

Baltasar febrúar: Everest

Hundar eru æði

Hundar eru æði

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“