Hannes Hólmsteinn í ritdeilu við finnsk-íslenskan fræðimann: „Ísland er ekki spillt land“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor gagnrýnir þrjá fræðimenn við íslenska háskóla vegna orða þeirra um spillingu á Íslandi. Þetta eru þeir Lars Lundsten, Þorvaldur Gylfason og Grétar Þór Eyþórsson. Hannes svarar þar með skrifum Lars Lundsten sem sagði fyrir skömmu að Ísland væri spilltast Norðurlandanna.
FréttirSamherjaskjölin
425
Sakborningur í Samherjamálinu sendir ráð um fiskveiðiauðlindir Namibíu úr fangelsinu
Sacky Shangala sendi 31 blaðsíðu grein til Swapo-flokksins þar sem hann veiti flokknum ráðleggingar. Shangala er sakborningur í Samherjamálinu í Namibíu en réttarhöld í því munu hefjast í apríl. Ráðgjöf Shangala hefur verið harðlega gagnrýnd í Namibíu.
FréttirHeimavígi Samherja
2511.703
Finnskur fræðimaður um Samherjamálið á Akureyri: Á Íslandi ríkir „valdakerfi klansins“
Lars Lundsten, finnskur fræðimaður sem starfar við Háskólann á Akureyri, segir að það sé ekki skrítið að Ísland sé talið vera spilltasta land Norðurlandanna. Hann segir að á Akureyri megi helst ekki tala um Samherjamálið í Namibíu.
FréttirSamherjaskjölin
15156
Losna ekki úr gæsluvarðhaldi fyrir að hafa þegið mútur frá Samherja
Nú er ljóst að Bernhard Esau og Tamson Hatuikulipi verða ekki látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í Namibíu. Þeir sitja inni grunaðir um að hafa þegið mútugreiðslur frá Samherja sem Þorsteinn Már Baldvinsson kannast ekki við.
FréttirSamherjaskjölin
68383
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni einum um ætlaðar „óeðlilegar“ greiðslur í Namibíu. Samherji hefur aldrei útskýrt hvernig það gat gerst að mútugreiðslur frá Samherjafélögum til „hákarlanna“ svökölluðu héldu áfram í þrjú ár eftir að Jóhannes hætti hjá Samherja.
FréttirHeimavígi Samherja
55399
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
RannsóknHeimavígi Samherja
128462
Áhrif Namibíumálsins á íbúa Akureyrar: „Fólki þykir almennt rosalega vænt um Samherja“
Hvaða áhrif hefur það á 20 þúsund manna samfélag á Íslandi þegar stærsta fyrirtækið í bænum, útgerð sem veitir rúmlega 500 manns vinnu og styrkir góð málefni um allt að 100 milljónir á ári, er miðpunktur í alþjóðlegri spillingar- og sakamálarannsókn sem teygir sig víða um heim? Stundin spurði íbúa Akureyrar að þessari spurningu og kannaði viðhorf íbúa í Eyjafirði og á Íslandi öllu til Samherjamálsins í Namibíu. Rúmt ár er liðið frá því málið kom upp og nú liggja fyrir ákærur í Namibíu gegn meðal annars Samherjamönnum og embætti héraðssaksóknara og skattrannsóknarstjóri eru með málið til meðferðar á Íslandi.
FréttirSamherjaskjölin
83169
Björgólfur hættir sem forstjóri Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson verður aftur eini forstjóri Samherja, rúmu ári eftir að hann vék tímabundið frá vegna uppljóstrana í Samherjaskjölunum.
FréttirSamherjaskjölin
105241
Sjávarútvegsráðherra hefur ekki svarað hvort hann hafi verið í laxveiði í boði Samherja
Útgerðarfélagið Samherji hefur stundað það um árabil að bjóða starfsmönnum sínum og velunnurum í laxveiði. Eitt slíkt holl hefur Samherji verið með í Rangá í ágúst og hefur Stundin undir höndum ljósmyndir úr einni ferð þangað. Stundin hefur heimildir fyrir að Kristján Þór Júlíusson hafi verið í boðsferð í veiði á vegum Samherja.
FréttirSamherjaskjölin
84344
Peningar frá Samherja runnu til Swapo-flokksins sem fjárframlög
Útgerðarfélagið greiddi fé inn á reikning namibískrar lögmannsstofu sem svo rann til flokksþings SWAPO-flokksins í Namibíu. Um var að ræða ríflega 40 milljónir króna árið 2017. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá namibískum lögmanni sem var handlangari í viðskiptunum.
Guðbjörg Ringsted, eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar, hannaði lógóið sem útgerðin Samherji notar. Hún segir að hún hafi hannað merkið þegar hún bjó á Dalvík. Þá þegar var Kristján Þór vændur um að ganga erinda Samherja í störfum sínum. Síðan eru liðin 30 ár.
Nærmynd
158871
Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Kristján Þór Júlíusson, núverandi sjávarútvegsráðherra og fyrrverandi bæjarstjóri á Dalvík, Ísafirði og Akureyri, hefur í 30 ár verið sagður hygla útgerðarfélaginu Samherja. Á síðastliðnum áratugum hefur Kristján Þór verið stjórnarformaður Samherja, unnið fyrir útgerðina sem sjómaður, umgengist Þorstein Má Baldvinsson við mýmörg tilfelli, verið viðstaddur samkomur hjá útgerðinni, auk þess sem eiginkona hans hannaði merki fyrirtækisins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.