Samherjaskjölin
Fréttamál
Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu

Samherjaskjölin

Yfirlýsingar ríkissaksóknarans í Namibíu, Oliva Martha Iwalva, um Samherjamálið í Namibíu segja allt aðra sögu en yfirlýsingar starfandi forstjóra Samherja. Björgólfs Jóhannssonar. Saksóknarinn lýsti meintum brotum namibísku ráðamannanna sex sem sitja í gæsluvarðhaldi og þátttöku Samherja í þeim fyrir dómi.

Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið

Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið

Samherjaskjölin

Samherji heldur áfram að gagnrýna fjölmiðla sem fjallað hafa um Namibíumálið. Björgólfur Jóhannsson ýjar að því að samsæri eigi sér stað gegn Samherja sem snúist um að valda félaginu skaða. Forstjórinn segir að lyktir málsins verði líkega þau sömu og í Seðlabankamálinu þrátt fyrir að sex einstaklingar hafi nú þegar verið ákærðir í Namibíu.

Sannleikur og vitneskja Björgólfs um Samherjamálið

Sannleikur og vitneskja Björgólfs um Samherjamálið

Samherjaskjölin

Margs konar rangfærslur koma fram í máli Björgólfs Jóhannssonar, starfandi forstjóra Samherja, um Samherjamálið í Namibíu í viðtali sem hann veitti norska blaðinu Dagens Næringsliv um miðjan desember. Stundin fór yfir viðtalið við Björgólf og kannaði sanngildi staðhæfinga hans.

Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni

Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni

Ársins 2019 verður minnst sem ársins þegar mannkynið áttaði sig á yfirvofandi hamfarahlýnun, með Gretu Thunberg í fararbroddi. Leiðtogar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lappirnar. Falsfréttir héldu áfram að rugla umræðuna og uppljóstrarar um hegðun þeirra valdamiklu fengu að finna fyrir því.

Namibísku sexmenningarnir verða í varðhaldi fram að réttarhöldum

Namibísku sexmenningarnir verða í varðhaldi fram að réttarhöldum

Samherjaskjölin

Namibísku ráðherrarnir Esau og Shanghala verða í gæsluvarðhaldi til 20. febrúar hið minnsta eftir að beiðni þeirra var vísað frá.

Hvar er rannsóknin?

Illugi Jökulsson

Hvar er rannsóknin?

Illugi Jökulsson

Það dugar ekki að einhver segi að rannsókn sé í fullum gangi. Í stóru máli eins og Samherjamálinu verður það að vera sjáanlegt líka.

Samherji í viðskiptum við stjórnir Hugos Chavez og Fidels Castro

Samherji í viðskiptum við stjórnir Hugos Chavez og Fidels Castro

Samherjaskjölin

Samherji hagnaðist töluvert á að selja sósíalísku einræðisstjórnum Hugos Chavez í Venesúlela og Fidels Castro á Kúbu togara á yfirverði og leigja hann aftur.

Afríkuútgerð Samherja átti að greiða 30 milljóna skattaskuld þingmanns í Marokkó

Afríkuútgerð Samherja átti að greiða 30 milljóna skattaskuld þingmanns í Marokkó

Samherjaskjölin

Aðalsteinn Helgason, framkvæmdastjóri Afríkuútgerðar Samherja, átti að borga skatta fyrir þingmann sem seldi Samherja kvóta. Samherji hafði keypt kvóta af þingmanninum Cheikh Amar sem útgerðin gat ekki fengið frá ríkisvaldinu fyrr en búið var að gera upp skattaskuld hans.

Lögmannstofan sem „rannsakar“ Samherja  vinnur lögmannsstörf fyrir útgerðina í Namibíu

Lögmannstofan sem „rannsakar“ Samherja vinnur lögmannsstörf fyrir útgerðina í Namibíu

Samherjaskjölin

Norska lögmannsstofan Wikborg Rein vinnur fyrir Samherja í deilunni um togarann Heinaste. Samherji neitaði því að lögmannsstofan ynni að öðru en rannsókninni á Samherja. Talsmaður lögmannsstofunnar segir að vinna Wikborg Rein í Heinaste-deilunni tengist „rannsókninni“ á Samherja.

„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“

„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“

Samherjaskjölin

Ilia Shumanov, aðstoðarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar Transparency International, segir að þrátt fyrir jákvæða ásýnd Íslands erlendis hafi Samherjamálið sýnt fram á hversu berskjaldað landið er fyrir spillingarmálum.

Ritstjóri Wikileaks svarar ásökunum nýs forstjóra Samherja

Ritstjóri Wikileaks svarar ásökunum nýs forstjóra Samherja

Forstjóri Samherja telur torkennilegt að Wikileaks hafi ekki birt alla tölvupósta Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir suma póstana hafa innifalið persónuupplýsingar sem vörðuðu ekki vafasama starfsemi Samherja.

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti

Samherjaskjölin

Samherji hefur síðastliðinn mánuð ítrekað haldið því fram að Jóhannes Stefánsson hafi einn borið ábyrgð á mútugreiðslum félagsins í Namibíu. Óútskýrt er hvernig Jóhannes á að hafa getað tekið þessar ákvarðanir einn og gengið frá mútunum út úr félögum Samherja, bæði meðan hann starfaði þar og eins eftir að hann hætti, sem millistjórnandi í Samherjasamstæðunni.