Losna ekki úr gæsluvarðhaldi fyrir að hafa þegið mútur frá Samherja
Nú er ljóst að Bernhard Esau og Tamson Hatuikulipi verða ekki látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í Namibíu. Þeir sitja inni grunaðir um að hafa þegið mútugreiðslur frá Samherja sem Þorsteinn Már Baldvinsson kannast ekki við.
FréttirHeimavígi Samherja
1670
Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
Ársreikningar félaga Samherja á Kýpur sýna innbyrðis viðskipti við Þorstein Má Baldvinsson og Helgu Steinunni Guðmundsdóttur. Þau voru sektuð vegna brota á gjaldeyrishaftalögunum eftir hrunið vegna millifærslna inn á reikninga þeirra en þær sektir voru svo afturkallaðar vegna mistaka við setningu laganna.
FréttirSamherjaskjölin
68382
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni einum um ætlaðar „óeðlilegar“ greiðslur í Namibíu. Samherji hefur aldrei útskýrt hvernig það gat gerst að mútugreiðslur frá Samherjafélögum til „hákarlanna“ svökölluðu héldu áfram í þrjú ár eftir að Jóhannes hætti hjá Samherja.
FréttirHeimavígi Samherja
51377
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
ViðtalHeimavígi Samherja
94548
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
EnglishHeimavígi Samherja
476
The Fishrot-case: 9 out of 10 Icelanders believe that Samherji bribed Namibian politicians
The majority of Iceland's population believes that the island's largest fishing company, Samherji, bribed politicians in Namibia to get acquire horse mackerel quotas. The so called Fishrot case is the larget corruption scandal that has come up in Namibia and Iceland and ten suspects will be indicted in it in Nambia.
MyndbandHeimavígi Samherja
93178
Hvað finnst Akureyringum um Samherja?
Stundin spurði Akureyringa út í mikilvægi og áhrif stórfyrirtækisins Samherja á lífið í Eyjafirði.
FréttirHeimavígi Samherja
58158
Fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri þakkar „forsjóninni“ fyrir Samherja
Áhrif Samherja á efnahagslífið í Eyjafirði eru ótvíræð þar sem fyrirtækið skapar mikla atvinnu og afleidd störf. Sumir bæjarbúar hafa hins vegar áhyggjur af því hvaða afleiðingar Namibíumálið geti haft á framtíð fyrirtækisins þar sem það er bæði til rannsóknar fyrir mútubrot og einnig skattalagabrot.
RannsóknHeimavígi Samherja
128462
Áhrif Namibíumálsins á íbúa Akureyrar: „Fólki þykir almennt rosalega vænt um Samherja“
Hvaða áhrif hefur það á 20 þúsund manna samfélag á Íslandi þegar stærsta fyrirtækið í bænum, útgerð sem veitir rúmlega 500 manns vinnu og styrkir góð málefni um allt að 100 milljónir á ári, er miðpunktur í alþjóðlegri spillingar- og sakamálarannsókn sem teygir sig víða um heim? Stundin spurði íbúa Akureyrar að þessari spurningu og kannaði viðhorf íbúa í Eyjafirði og á Íslandi öllu til Samherjamálsins í Namibíu. Rúmt ár er liðið frá því málið kom upp og nú liggja fyrir ákærur í Namibíu gegn meðal annars Samherjamönnum og embætti héraðssaksóknara og skattrannsóknarstjóri eru með málið til meðferðar á Íslandi.
FréttirSamherjaskjölin
183711
Áhrif Samherjamálsins í Namibíu: 92 prósent Íslendinga telja Samherja hafa greitt mútur
Marktækur munur er á afstöðu fólks til útgerðarfélagsins Samherja eftir því hvort það býr í Eyjafirði eða annars staðar á landinu. Í Eyjafirði starfa rúmlega 500 manns hjá Samherja sem er stærsti einkarekni atvinnurekandinn í byggðarlaginu. Þetta kemur fram í úttekt Stundarinnar á stöðu Samherja á Akureyri og á Dalvík.
FréttirSamherjaskjölin
83169
Björgólfur hættir sem forstjóri Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson verður aftur eini forstjóri Samherja, rúmu ári eftir að hann vék tímabundið frá vegna uppljóstrana í Samherjaskjölunum.
FréttirSamherjaskjölin
41264
Skattrannsóknarstjóri telur Samherja hafa notað lepp í skattaskjólinu Belís
Skattrannsóknarstjóri og íslenskur lögmaður ónafngreinds félags í skattaskjólinu Belís tókust á um afhendingu gagna um starfsemi félagsins. Kenning embættisins er að Samherji hafi í raun átt félagið en ótilgreindur aðili hafi leppað eignarhaldið.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.