Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Eru arðgreiðslurnar réttlætanlegar? Tveir læknar hafa tekið sér nærri 200 milljóna arð frá hruni

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur boðað róttækar breytingar á rekstrarformi heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ætlar að banna arðgreiðslur út úr heilsugæslustöðvunum. Talsverðar arðgreiðslur hafa verið út úr þeim tveimur einkareknu heilsugæslustöðvum, Salastöðinni og Lágmúlastöðinni sem reknar hafa verið á höfuðborgarsvæðinu. Nokkur einkarekin heilbrigðisfyrirtæki hafa greitt út háan arð á liðnum árum. Af hverju á að taka heilsugæslustöðvarnar sérstaklega fyrir og banna eigendunum að taka út arð?

Bann sett á arðgreiðslur heilsugæslustöðva Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sagt að arðgreiðslubann verði sett á einkareknar heilsugæslustöðvar nú þegar fjölga á slíkum fyrirtækjum. Fyrir á markaðnum á Íslandi eru heilbrigðisfyrirtæki eins og Art Medica og Íslensk myndgreining sem hafa greitt út myndarlegan arð til hluthafa á liðnum árum. Mynd: Pressphotos.biz - (GeiriX)

Arðgreiðslur út úr einu einkareknu heilsugæslustöðvunum á höfuðborgarsvæðinu nema annars vegar nærri 200 milljónum króna frá hruninu 2008 og hins vegar rúmlega 120 milljónum króna frá árinu 2002 og fram til ársins 2011. Þetta kemur fram í ársreikningum heilsugæslustöðvanna tveggja, annars vegar stöðinni í Salahverfi og hins vegar stöðinni í Lágmúla. Arðgreiðslurnar út úr móðurfélagi heilsugæslustöðvarinnar í Salahverfi, Salus ehf., námu rúmlega 194 milljónum króna frá árinu 2008 til ársins 2014 á meðan arðgreiðslurnar út úr móðurfélagi heilsugæslustöðvarinnar í Lágmúla, Heimilislæknastöðinni ehf., námu ríflega 122 milljónum króna frá árinu 2002 til ársins 2011. Fyrir utan þessar tvær einkareknu heilsugæslustöðvar eru starfandi 12 sjálfstæðir heimilislæknar sem eru á samningi við Sjúkatryggingar Íslands.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Greining

Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

Fréttir

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

Fréttir

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

Fréttir

Stundin fær fjölmiðlaverðlaun götunnar

Mest lesið í vikunni

Úttekt

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Fréttir

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Fréttir

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika