Fréttamál

Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Greinar

Rúmlega 600 milljóna arðgreiðslur af tæknifrjóvgunum á Íslandi frá 2012
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rúm­lega 600 millj­óna arð­greiðsl­ur af tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi frá 2012

Ein­ok­un eins fyr­ir­tæk­is, Li­vio, á tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi skil­ar hlut­höf­un­um mikl­um hagn­aði og arði. Fram­kvæmda­stjór­inn, Snorri Ein­ars­son, seg­ir hlut­haf­ana hafa fjár­fest mik­ið í aukn­um gæð­um á liðn­um ár­um. Stærsti hlut­haf­inn er sænskt tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki sem rek­ur tíu sam­bæri­leg fyr­ir­tæki á Norð­ur­lönd­un­um.
Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Vilja „rót­tæk­ar breyt­ing­ar“ á heil­brigðis­kerf­inu: Aukna sam­keppni, einka­rekst­ur og ein­staklings­ábyrgð

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins vilja að sam­keppni um veit­ingu heil­brigð­is­þjón­ustu ríki sem víð­ast. Nýta verði fjöl­breytt rekstr­ar­form og „út­sjón­ar­semi ein­stak­linga“.
Nýr forstjóri Sjúkratrygginga: Er réttlætanlegt að skattfé renni til eigenda heilbrigðisfyrirtækja í formi arðgreiðslna?
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Nýr for­stjóri Sjúkra­trygg­inga: Er rétt­læt­an­legt að skatt­fé renni til eig­enda heil­brigð­is­fyr­ir­tækja í formi arð­greiðslna?

„Kannski væri heppi­legra að þetta fé færi í að auka hag­kvæmni heil­brigð­is­þjón­ust­unn­ar og gæð­in,“ seg­ir María Heim­is­dótt­ir, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands, í við­tali í Lækna­blað­inu.
Guðbjörg í Ísfélaginu orðin einn stærsti hluthafi og lánveitandi einkarekins heilbrigðisfyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Guð­björg í Ís­fé­lag­inu orð­in einn stærsti hlut­hafi og lán­veit­andi einka­rek­ins heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Eyj­um, er orð­in eig­andi tæp­lega þriðj­ungs hluta­fjár í einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Evu Consorti­um. Fé­lag Guð­bjarg­ar er auk þess einn stærsti lán­veit­andi Evu og veitti því 100 millj­óna króna lán í fyrra.
Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala
Fréttir

Sér­greina­lækn­ar fá „bet­ur greitt og ein­fald­ari sjúk­linga“ á stof­um en á Land­spít­ala

Að­stoð­ar­mað­ur heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að fjölga þurfi sér­greina­lækn­um á göngu­deild­um. Ramma­samn­ing­ur við Sjúkra­trygg­ing­ar sem renn­ur út um ára­mót­in komi í veg fyr­ir þá þró­un. Ráð­herra vill fram­lengja um ár þar til fund­in verð­ur lausn.
Einkarekin heilsumiðstöð rekin með 128 milljóna tapi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­in heilsumið­stöð rek­in með 128 millj­óna tapi

„Rekst­ur­inn af heilsu­með­ferð­um og leiga vegna Klíník­ur­inn­ar hef­ur þau áhrif að rekstr­arnið­ur­stað­an er veru­lega lak­ari en til stóð,“ seg­ir í skýrslu stjórn­ar.
Sigmundur Davíð: „Marxísk endurskipulagning“ á heilbrigðiskerfinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sig­mund­ur Dav­íð: „Marxí­sk end­ur­skipu­lagn­ing“ á heil­brigðis­kerf­inu

Formað­ur Mið­flokks­ins gríp­ur til varn­ar fyr­ir einka­rekst­ur í heil­brigðis­kerf­inu í grein í Frétta­blað­inu í dag.
Nýtt greiðsluþátttökukerfi bitnar á öldruðum og öryrkjum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Nýtt greiðslu­þátt­töku­kerfi bitn­ar á öldr­uð­um og ör­yrkj­um

Fyr­ir ári síð­an var inn­leitt nýtt greiðslu­þátt­töku­kerfi sjúk­linga. Í skýrslu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands kem­ur fram að út­gjöld eldri borg­ara og ör­yrkja hafa hækk­að með nýju kerfi. Þá hef­ur heil­brigð­is­ráð­herra hækk­að kostn­að­ar­þak sjúk­linga þrátt fyr­ir lof­orð um ann­að.
Varasamt að feta í fótspor Svía
Fréttir

Vara­samt að feta í fót­spor Svía

Kostn­að­ur á hvert stöðu­gildi lækn­is var hæst­ur hjá einka­rek­inni heilsu­gæslu­stöð hér­lend­is ár­ið 2012. Pró­fess­or, að­júnkt og tveir lækn­ar hafa efa­semd­ir um að einka­rekst­ur heilsu­gæslu bæti með­ferð op­in­bers fjár eða auki gæði þjón­ust­unn­ar.
Einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: 20 ára saga í máli og myndum
Úttekt

Einka­væð­ing­in í heil­brigðis­kerf­inu: 20 ára saga í máli og mynd­um

Sjúkra­hús­in hafa ver­ið fjár­svelt með­an einka­að­il­ar græða á heil­brigð­is­þjón­ustu.
Heilbrigðisráðherra VG útilokar ekki lengur einkavæðingu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra VG úti­lok­ar ekki leng­ur einka­væð­ingu

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur á póli­tísk­um ferli sín­um bar­ist ein­arð­lega gegn einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu á hug­mynda­fræði­leg­um for­send­um. Nú úti­lok­ar hún ekki einka­rekst­ur til að bæta stöðu heil­brigðis­kerf­is­ins á Ís­landi og „koma því í ásætt­an­legt horf“.
Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eft­ir­lit rík­is­ins með arð­greiðsl­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva er að hefjast

Arð­greiðslu­bann var sett á einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í ráð­herra­tíð Kristjáns Þór Júlí­us­son­ar. Stein­grím­ur Ari Ara­son, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga, seg­ir að fyrst muni reyna á arð­greiðslu­bann­ið í árs­reikn­ing­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva fyr­ir 2017. Lækna­vakt­in er und­an­skil­in arð­greiðslu­bann­inu þó að þjón­ust­an sem veitt þar sem heim­il­is­lækna- og heilsu­gæslu­þjón­usta öðr­um þræði.