Finnskur fræðimaður um Samherjamálið á Akureyri: Á Íslandi ríkir „valdakerfi klansins“
Lars Lundsten, finnskur fræðimaður sem starfar við Háskólann á Akureyri, segir að það sé ekki skrítið að Ísland sé talið vera spilltasta land Norðurlandanna. Hann segir að á Akureyri megi helst ekki tala um Samherjamálið í Namibíu.
FréttirSamherjaskjölin
105241
Sjávarútvegsráðherra hefur ekki svarað hvort hann hafi verið í laxveiði í boði Samherja
Útgerðarfélagið Samherji hefur stundað það um árabil að bjóða starfsmönnum sínum og velunnurum í laxveiði. Eitt slíkt holl hefur Samherji verið með í Rangá í ágúst og hefur Stundin undir höndum ljósmyndir úr einni ferð þangað. Stundin hefur heimildir fyrir að Kristján Þór Júlíusson hafi verið í boðsferð í veiði á vegum Samherja.
FréttirSamherjaskjölin
63326
Ísland greiðir tvær milljónir fyrir úttekt eftir Samherjamálið
Samningur við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna um úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum var undirritaður í nóvember. Samningurinn er hluti af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar til að auka traust á atvinnulífinu í kjölfar Samherjamálsins í Namibíu.
Guðbjörg Ringsted, eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar, hannaði lógóið sem útgerðin Samherji notar. Hún segir að hún hafi hannað merkið þegar hún bjó á Dalvík. Þá þegar var Kristján Þór vændur um að ganga erinda Samherja í störfum sínum. Síðan eru liðin 30 ár.
Nærmynd
158871
Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Kristján Þór Júlíusson, núverandi sjávarútvegsráðherra og fyrrverandi bæjarstjóri á Dalvík, Ísafirði og Akureyri, hefur í 30 ár verið sagður hygla útgerðarfélaginu Samherja. Á síðastliðnum áratugum hefur Kristján Þór verið stjórnarformaður Samherja, unnið fyrir útgerðina sem sjómaður, umgengist Þorstein Má Baldvinsson við mýmörg tilfelli, verið viðstaddur samkomur hjá útgerðinni, auk þess sem eiginkona hans hannaði merki fyrirtækisins.
FréttirSamherjaskjölin
46137
Kristján Þór sjávarútvegsráðherra hefur engu svarað um „læk“ sitt við Samherjafærslu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ekki svarað spurningum um afstöðu sína til Namibíumáls Samherja síðastliðna viku. Ráðherrann setti „læk“ á færslu um málið þar sem RÚV var gagnrýnt harkalega.
FréttirSamherjaskjölin
146845
Kristján Þór sjávarútvegsráðherra „lækaði“ gagnrýni á umfjöllun RÚV um Samherja
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra „lækaði“ Facebook-færsluna „Fokkings bjálkinn“ þar sem gagnrýnendum Samherja var bent á að líta í eigin barm. Ríkisútvarpið er gagnrýnt harðlega í færslunni fyrir fréttaflutning um Seðlabanka - og Namibíumálið. Kristján Þór er aldavinur Þorsteins Más Baldvinssonar og hefur lýst mögulegu vanhæfi sínu vegna mála sem tengjast Samherja „sérstaklega“.
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar
24120
Dómsmálaráðherra telur að rétt hafi verið staðið að birtingu laga um laxeldi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra telur að ekki hafi verið óeðlilegt hvernig Jóhann Guðmundsson hlutaðist til um birtingu laga í fyrra. Þetta er annað mat en hjá ráðuneyti Kristjáns Þórs Júlíussonar. Vandamálið snýst um að ganga út frá því að starfsmenn hljóti að vinna samkvæmt vilja ráðherra en ekki samkvæmt eigin geðþótta.
Fréttir
2759
Styrinn um Hafrannsóknarstofnun: Starf forstjórans auglýst á næstu vikum
Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið mun birta auglýsingu um starf forstjóra á næstunni. Ráðuneytið svarar spurningum Stundarinnar um störf núverandi forstjóra, Sigurðar Guðjónssonar, og forsendur auglýsingar ráðuneytisins bara að hluta.
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar
2371.119
Kristján telur óþarft að komast að því af hverju starfsmaður ráðuneytis hans lét fresta birtingu laga
Kristján Þór Júlíusson, atvinnuvega-og nýsköpunarráðherra, er ósammála því mati stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar að komast þurfi að því hvað Jóhanni Guðmundssyni gekk til. Ráðherrann telur að máli Jóhanns sé lokið jafnvel þó það hafi ekki verið upplýst.
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar
326
Mál skrifstofustjórans: Meiri möguleiki á spillingu við lagabirtingar á Íslandi
Ísland er eftirbátur hinn Norðurlandanna, nema Noregs, þegar kemur að skýrum og niðurnjörvuðum reglum um birtingu nýrra laga. Mál Jóhanns Guðmundssonar hefur leitt til þess að breytingar kunni að verða gerðar á lögum og reglum um birtingar á lögum hér á landi.
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar
54330
Þess vegna mun líklega engin stofnun á Íslandi upplýsa 85 milljarða króna hagsmunamál
Hver á að rannsaka forsendur máls Jóhanns Guðmundssonar, skrifstofustjórans í atvinnuvegaráðuneytinu sem lét fresta birtingu laga og gekk þar með erinda þriggja laxeldisfyrirtækja? Embætti Umboðsmanns Alþingis hefur ekki fjármagn til að stunda frumkvæðisathuganir og óljóst er hvort málið er lögbrot eða ekki.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.