Kristján Þór Júlíusson
Aðili
Uppfærð frétt: Bannið við laxeldi enn í gildi í annarri reglugerð

Uppfærð frétt: Bannið við laxeldi enn í gildi í annarri reglugerð

·

Bann við laxeldi í námunda við laxveiðiár var afnumið í einni reglugerð en flutt yfir í aðra. Ennþá er bannað að vera með sjókvíar í minna en 5 kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem 100 laxar veiðast.

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·

Eignarhaldsfélag Einars Sveinssonar hefur bætt við sig hlutabréfum í Hval hf. á liðnum árum og hefur reynt að kaupa hluthafa út. Sjávarútvegsráðherra breytti reglugerð um hvalveiðar í kjölfar þrýstings frá forstjóra Hvals hf., Kristjáni Loftssyni.

Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.

Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.

·

Kristján Loftsson, eigandi Hvals, sendi Kristjáni Þór Júlíussyni tölvupóst með óskum sínum. „Þar hef ég sett inn breytingar þær, sem ég fer fram á að verði gerðar með rauðu,“ segir í tölvupóstinum.

Ráðherra mótfallin arðgreiðslum úr heilbrigðisfyrirtækjum en hyggst ekki beita sér gegn þeim

Ráðherra mótfallin arðgreiðslum úr heilbrigðisfyrirtækjum en hyggst ekki beita sér gegn þeim

·

Nýr forstjóri Sjúkratrygginga Íslands hefur störf með látum og lýsir yfir andstöðu við arðgreiðslur úr einkareknum heilbrigðisfyrirtækjum. Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, er sammála því mati en hyggst ekki beita sér í málinu og bendir á að það sé ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar.

Málaferli vegna synjunar á innflutningi kjöts hafa kostað ríkið 47 milljónir

Málaferli vegna synjunar á innflutningi kjöts hafa kostað ríkið 47 milljónir

·

Matvælastofnun hefur einu sinni hafnað umsókn um innflutning kjöts eftir að dómur Hæstaréttar féll í fyrra.

Landvernd snýst gegn umhverfisráðherra í laxeldismáli

Landvernd snýst gegn umhverfisráðherra í laxeldismáli

·

Stjórn Landverndar hvetur umhverfisráðherra og sjávarútvegsráðherra til að hætta við lagasetningu vegna laxeldis á Vestfjörðum. Stjórnsýsla í málaflokknum sé veik fyrir. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra er fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar.

Laxeldisfyrirtækin fái tíu mánaða leyfi

Laxeldisfyrirtækin fái tíu mánaða leyfi

·

Ríkisstjórn var kölluð á aukafund til að kynna frumvarp sem veitir eldislaxfyrirtækjum færi á bráðabirgðaleyfi. Þingmaður Framsóknarflokks segir gjaldþrot hafa komið til tals.

Leggja til verulegar takmarkanir á jarðakaupum

Leggja til verulegar takmarkanir á jarðakaupum

·

Starfshópur ráðherra leggur til að kaupendur að bújörðum hafi lögheimili á landinu, eigendur búi sjálfir á jörðunum eða haldi þeim í nýtingu og takmarkanir á stærð slíks lands.

Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar

Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar

·

Margfalt fleiri hérlendis sleppa því að fara til tannlæknis vegna kostnaðar en á hinum Norðurlöndunum. Pólskir og ungverskir tannlæknar hafa ráðið Íslendinga til starfa í markaðssetningu og við umboðsstörf. Fjórfalt fleiri lífeyrisþegar hafa farið til tannlæknis í útlöndum það sem af er ári en allt árið í fyrra.

Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar

Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar

·

Umboðsmaður Alþingis telur Kristján Þór Júlíusson hafa brugðist hlutverki sínu sem veitingarvaldshafi þegar hann setti Sæmund Sveinsson tímabundið í embætti rektors Landbúnaðarháskólans án auglýsingar. Hugsanlegt að skapast hafi bótaskylda.

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur miklar efasemdir um að hvalveiðar Íslendinga séu sjálfbærar út frá umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum. Reglugerðin sem heilmar hvalveiðar Hvals hf. fellur úr gildi á næsta ári.

Varasamt að feta í fótspor Svía

Varasamt að feta í fótspor Svía

·

Kostnaður á hvert stöðugildi læknis var hæstur hjá einkarekinni heilsugæslustöð hérlendis árið 2012. Prófessor, aðjúnkt og tveir læknar hafa efasemdir um að einkarekstur heilsugæslu bæti meðferð opinbers fjár eða auki gæði þjónustunnar.