Notkun lyfseðilsskyldra ópíóða á Íslandi er meiri en á hinum Norðurlöndunum.
Pistill
2684
Bragi Páll Sigurðarson
Ég var geldur í dag
Það væri ósanngjarnt að leggja meira á líkama konunnar, sem þegar hafði framleitt tvær manneskjur með ærnum tilkostnaði. Nú var komið að mér að vera illt.
Viðtal
112467
Barnalæknir vill ræða vaxandi offitu meðal barna
Offita er að aukast aftur hjá íslenskum börnum. Tryggvi Helgason barnalæknir hefur reynt að fá yfirvöld til að mæta faraldrinum. Hann segir að kostnaðurinn muni koma fram seinna ef ekkert er að gert.
Fréttir
2187
Biðlistar í flestum aðgerðaflokkum of langir
Biðtími eftir flestum skurðaðgerðum hefur lengst. Fjöldi bíður á Landspítalanum eftir hjúkrunarrými, þrátt fyrir að ný hjúkrunarrými hafi verið opnuð.
Fréttir
8137
Missti bróður sinn í sundi og vill úrbætur: „Hvað þarf mörg mannslíf til?“
Sigrún Sól Ólafsdóttir segir mikilvægt að þrýsta á um úrbætur á öryggismálum í sundlaugum. Þegar þau eru í lagi eigi banaslys ekki að verða. Þegar bróðir hennar drukknaði var því einnig haldið fram að um veikindi hefði verið að ræða, en krufning leiddi annað í ljós. Ekki nóg sé aðhafst til að fyrirbyggja slík slys.
FréttirCovid-19
1081
Aldraðir mótmæla opnun mötuneytis og óttast Covid-19 smit
Íbúar á öldrunaheimilinu Seljahlíð eru mjög ósáttir við fyrirhugaða opnun mötuneytis þar fyrir fólk utan heimilisins. Þau telja að með því sé verið að setja þau í hættu. Forstöðukona segir að um nauðsynlega þjónustu sé að ræða fyrir skjólstæðinga Seljahlíðar.
Fréttir
40423
Tvöföld skimun verður skylda
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gefur út reglugerð í dag sem skyldar alla sem til landsins koma í tvöfalda sýnatöku vegna Covid-19. Ráðherra telur að lagaheimildir standi til þess, ólíkt því sem áður hefur verið.
FréttirDauðans óvissa eykst
735
Óútskýrðum dauðsföllum fjölgar verulega
Veruleg aukning er á tilfellum þar sem réttarmeinafræðilega rannsókn þarf til að hægt sé að ákveða dánarorsök. Um 20 prósent andláta hér á landi flokkast sem ótímabær. Réttarmeinafræðingur segir að ekkert bendi til að sjálfsvígum fari fjölgandi.
FréttirCovid-19
1628
Sjö alvarlegar tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun
Alls hefur verið tilkynnt um 57 tilvik þar sem grunur leikur á um aukaverkanir í kjölfar bólusetninga við Covid-19. Tilkynnt hefur verið um sex andlát en ekkert hefur komið fram sem bendir til augljósra tengsla bólusetninga og tilvikanna.
FréttirCovid-19
1380
Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“
Mörg lönd Evrópu hafa hert reglur og jafnvel sett á útgöngubönn eftir hátíðarnar til að ná tökum á faraldrinum. Hönnuður í Berlín segist bjartsýn á að áætlanir um að allir fái bóluefni fyrir mitt ár gangi eftir.
FréttirCovid-19
98200
Fjórir hafa látist eftir að hafa fengið bóluefni en 18 látast að meðaltali í viku
Bólusetningarnar verða rannsakaðar vegna fjögurra andláta bólusettra. 18 einstaklingar látast hins vegar í hverri viku í hópnum sem fékk fyrst bóluefnið.
Fréttir
12268
Læknar gagnrýna krónískt fjársvelti í heilbrigðiskerfinu
Læknar á Landspítala segja að gengið sé fram með óraunhæfum kröfum um niðurskurð. Spítalinn hafi verið í krísu árum saman og stjórnmálamenn standi ekki við loforð um að efla heilbrigðiskerfið.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.