Heilbrigðismál
Flokkur
Sumarlokanir Landspítala versna með árunum: „Ófremdarástand“ segir formaður Ljósmæðrafélagsins

Sumarlokanir Landspítala versna með árunum: „Ófremdarástand“ segir formaður Ljósmæðrafélagsins

Fjöldi deilda Landspítalans loka í sumar eða draga saman starfsemi. Um 500 hjúkrunafræðinga vantar, en 1000 menntaðir hjúkrunafræðingar starfa við annað en hjúkrun.

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Marta Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og formaður hjúkrunarráðs Landspítala, svarar Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra.

Svandís boðar breytingu frá stefnu Bjarna: Grænmetið verði ódýrara en gosdrykkir dýrari

Svandís boðar breytingu frá stefnu Bjarna: Grænmetið verði ódýrara en gosdrykkir dýrari

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar endurkomu sykurskatts í breyttri mynd. Hærri skattar á sykurvörur verði nýttir til að ívilna grænmeti. Sykurneysla er mest á Íslandi af öllum Norðurlöndunum.

Ljósmæður höfnuðu samningi – Segja heilsu mæðra og nýfæddra barna stefnt í hættu

Ljósmæður höfnuðu samningi – Segja heilsu mæðra og nýfæddra barna stefnt í hættu

Heilbrigðisráðuneytið leggur til skerðingu á þjónustu til að hægt sé að hækka launalið. Meiri fjármunir verði ekki settir í málaflokkinn en nú er. Myndi kosta um 30 milljónir á ári að ganga að kröfum ljósmæðra.

Ranglega greind með millirifjagigt, kvíða og þunglyndi

Ranglega greind með millirifjagigt, kvíða og þunglyndi

„Á tímabili fór ég að efast um mína andlegu og líkamlegu heilsu,“ segir Þórey Helgadóttir, sem gekk á milli lækna og var ranglega greind með ýmsa kvilla þegar láðist að líta á niðurstöður blóðprufu sem sýndu alvarlegan járnskort og blóðleysi.

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Ljósmóðir segir ekki hægt að fylgja tilmælum Svandísar Svavarsdóttur um að heilbrigðisstofnanir veiti nýbökuðum mæðrum sömu þjónustu og verið hefur. Engar ljósmæður séu við vinnu til þess.

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent heilbrigðisstofnunum erindi um að sinna áfram heimaþjónustu. Ekki útskýrt hvernig þá má gerast, nú þegar ljósmæður hafa lagt niður störf.

Heillandi tilhugsun að gefa hárið

Heillandi tilhugsun að gefa hárið

Harpa Óskardóttir hefur í mörg ár verið með æxli við heiladingulinn sem hafa valdið ýmsum einkennum. Fyrir aðgerð í vetur ákvað hún að klippa síða hárið og gefa það til hárkollugerðar.

Að nýta lubbann til góðs

Að nýta lubbann til góðs

Blaðamaðurinn Gabríel Benjamin leitaði allra ráða til að gefa hár sitt til hárkollugerðar fyrir krabbameinssjúklinga á Íslandi, en þurfti á endanum að senda hárið út.

Börn bíða í níu mánuði eftir sálfræðiþjónustu á Suðurlandi

Börn bíða í níu mánuði eftir sálfræðiþjónustu á Suðurlandi

Stysti biðtími eftir sálfræðiþjónustu hjá heilbrigðisstofnunum er á Vestfjörðum. Engin sértæk sálfræðiþjónusta fyrir börn í boði á Norðurlandi utan Akureyrar.

Móðurleg tilfinning og þakklæti knýr ekki ljósmæður lengur

Móðurleg tilfinning og þakklæti knýr ekki ljósmæður lengur

Stuðningur almennings við ljósmæður gefur kjarabaráttu þeirra byr undir báða vængi. Þetta segir formaður kjaranefndar ljósmæðra. Lítillar bjartsýni gætir þó í þeirra röðum fyrir fund með samninganefnd ríkisins hjá ríkissáttasemjara á mánudag.  

Þakkir foreldra til ljósmæðra

Þakkir foreldra til ljósmæðra

Fjölmargir foreldrar hafa sagt frá reynslu sinni af ljósmæðrum í Facebook-hópnum „Mæður & feður standa með ljósmæðrum!“. Eftirtaldar sögur er að finna þar og eru birtar með leyfi viðkomandi.