Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gefur út reglugerð í dag sem skyldar alla sem til landsins koma í tvöfalda sýnatöku vegna Covid-19. Ráðherra telur að lagaheimildir standi til þess, ólíkt því sem áður hefur verið.
FréttirDauðans óvissa eykst
530
Óútskýrðum dauðsföllum fjölgar verulega
Veruleg aukning er á tilfellum þar sem réttarmeinafræðilega rannsókn þarf til að hægt sé að ákveða dánarorsök. Um 20 prósent andláta hér á landi flokkast sem ótímabær. Réttarmeinafræðingur segir að ekkert bendi til að sjálfsvígum fari fjölgandi.
FréttirCovid-19
1527
Sjö alvarlegar tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun
Alls hefur verið tilkynnt um 57 tilvik þar sem grunur leikur á um aukaverkanir í kjölfar bólusetninga við Covid-19. Tilkynnt hefur verið um sex andlát en ekkert hefur komið fram sem bendir til augljósra tengsla bólusetninga og tilvikanna.
FréttirCovid-19
1379
Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“
Mörg lönd Evrópu hafa hert reglur og jafnvel sett á útgöngubönn eftir hátíðarnar til að ná tökum á faraldrinum. Hönnuður í Berlín segist bjartsýn á að áætlanir um að allir fái bóluefni fyrir mitt ár gangi eftir.
FréttirCovid-19
98200
Fjórir hafa látist eftir að hafa fengið bóluefni en 18 látast að meðaltali í viku
Bólusetningarnar verða rannsakaðar vegna fjögurra andláta bólusettra. 18 einstaklingar látast hins vegar í hverri viku í hópnum sem fékk fyrst bóluefnið.
Fréttir
12268
Læknar gagnrýna krónískt fjársvelti í heilbrigðiskerfinu
Læknar á Landspítala segja að gengið sé fram með óraunhæfum kröfum um niðurskurð. Spítalinn hafi verið í krísu árum saman og stjórnmálamenn standi ekki við loforð um að efla heilbrigðiskerfið.
FréttirCovid-19
62349
Vara við mannamótum á áramótum: „Partý er bara partý“
Rögnvaldur Ólafsson biðlar til fólks um að hafa hópamyndun í lágmarki um áramótin og að sóttvarnarreglur verði ekki túlkaðar víðar en almannavarnir hafa gert ráð fyrir eins og gerðist í samkvæmi einu í Ásmundarsal á Þorláksmessu
FréttirCovid-19
1971.581
Deildarlæknir á Landspítalanum: „Téður ráðherra ætti að segja af sér - tafarlaust“
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra braut sóttvarnarreglur með viðveru í 40-50 manna samkvæmi í Ásmundarsal í gær. Deildarlæknir segir að samkoman gæti fræðilega leitt til dauðsfalla. „Ég er ekki að ýkja hérna.“ Brot Bjarna varðar 50 þúsund króna sekt.
Viðtal
802.487
Lætur ekki óttann aftra sér
Þegar Guðjón Reykdal Óskarsson var 15 ára las hann á netinu að lífslíkur hans væru á enda vegna vöðvasjúkdómsins Duchenne. Í dag, 29 ára að aldri, vinnur hann að doktorsverkefni í erfðafaraldsfræði og bindur vonir við að lækning finnist við sjúkdómnum.
Fréttir
70251
Vill breyta fjárlagafrumvarpi og gera tíðavörur gjaldfrjálsar
Það að gera tíðavörur aðgengilegar ókeypis fyrir ákveðna hópa myndi kosta 280 milljónir króna sem er sama upphæð og hækka á sóknargjöld um. Andrés Ingi Jónsson hefur lagt fram breytingatillögu við fjárlög þessa efnis.
Fréttir
3686
Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að almennt megi fullyrða að ráðherra beri ekki refsábyrgð á athöfnum undirmanna sinna. Verði niðurstaða athugunar landlæknis á hópsmitinu á Landakoti sú að vanræksla stjórnenda Landspítalans hafi valdið hópsmitinu telur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.
Leiðari
26194
Jón Trausti Reynisson
Mistök stjórnvalda í Covid-19-faraldrinum
Við ætluðum að læra að lifa með veirunni, en lærðum hjálparleysi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.