Heilbrigðismál
Flokkur
Spyr Áslaugu Örnu um hver beri ábyrgð á brottvísuninni

Spyr Áslaugu Örnu um hver beri ábyrgð á brottvísuninni

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar þungaðrar konu frá landinu.

Engar vísbendingar um neikvæð áhrif CBD

Engar vísbendingar um neikvæð áhrif CBD

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir ýmsar vísbendingar um notagildi efnisins CBD úr kannabis, en engar um misnotkun eða lýðheilsuvanda. Læknir varar í Fréttablaðinu við lögleiðingu þess.

Varaþingmaður Pírata vill einkarekstur í mennta- og heilbrigðismálum og segir hið opinbera „glatað“

Varaþingmaður Pírata vill einkarekstur í mennta- og heilbrigðismálum og segir hið opinbera „glatað“

Álfheiður Eymarsdóttir telur einu leiðina til að bæta kjör kennara og heilbrigðisstarfsfólks vera að auka einkarekstur og mynda samkeppni um starfsfólk. „Hið opinbera er ekki best í rekstri eða að hugsa vel um starfsfólk.“

Örorka í jafnréttisparadís

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Örorka í jafnréttisparadís

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Þrjár ólíkar fréttir frá liðinni viku tengjast á einhvern undarlegan hátt ef grannt er skoðað.

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Sýklalyfjaónæmi er einn alvarlegasti lýðheilsuvandi samtímans. Fjölda dauðsfalla ár hvert má rekja til sýklalyfjaónæmis. Snertir ekki bara mannfólkið heldur bæði húsdýr og villt dýr.

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

Nikólína Hildur hefur lifað sautján ár í sársauka.

Lyfjaskortur skerðir lífsgæði

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Lyfjaskortur skerðir lífsgæði

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Hvað gerirðu ef lyfin, sem eru forsenda fyrir því að þú sért virk manneskja í samfélaginu, eru ekki lengur til í landinu?

Telja 15 prósent 10. bekkinga háða rafrettum

Telja 15 prósent 10. bekkinga háða rafrettum

Ný könnun sýnir að hluti grunnskólanema hefur reykt rafrettur oftar en 30 daga yfir ævina. Skýrsluhöfundur leggur til bann við rafrettum.

Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

Vísindamenn hafa reynt að búa til bóluefni gegn klamydíu í yfir 50 ár. Nú hefur mikilvægt skref verið stigið.

Alzheimer: Hver verður stefnan gagnvart lækningu á heilabilun í framtíðinni?

Guðmundur Guðmundsson

Alzheimer: Hver verður stefnan gagnvart lækningu á heilabilun í framtíðinni?

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson, doktor í efnafræði og fyrrverandi aðstandandi Alzheimersjúklings, skrifar um leit að lækningu á Alzheimer-sjúkdómnum.

Allt að 12 sinnum of löng bið eftir gigtarlæknum

Allt að 12 sinnum of löng bið eftir gigtarlæknum

Úttekt Embættis landlæknis leiddi í ljós að bið eftir tíma hjá gigtarlækni er frá tveimur mánuðum upp í ár. Áhyggjur komu fram um stöðu barna með vefjagigt.

Er mikil andstaða við bólusetningar á Íslandi?

Er mikil andstaða við bólusetningar á Íslandi?

Svar: Nei