Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.

Svör fram­bjóð­enda til stjórn­ar Kenn­ara­fé­lags Reykja­vík­ur

Ann­að kvöld verð­ur kos­in stjórn Kenn­ara­fé­lags Reykja­vík­ur. Í til­efni þess sendi ég spurn­ing­ar á fram­bjóð­end­ur (eins og ég hef gjarn­an gert þeg­ar um er að ræða kosn­ing­ar sem tengj­ast skóla­mál­um). Tæp­ur helm­ing­ur fram­bjóð­enda hef­ur sent mér svör og birt­ast þau hér. Þau svör sem mér ber­ast hér eft­ir verða tengd hing­að inn líka.  Svör­in veita ágæta inn­sýn í þá stöðu...
Svör Hjördísar Albertsdóttur, Norðlingaskóla

Svör Hjör­dís­ar Al­berts­dótt­ur, Norð­linga­skóla

Hver tel­ur þú stærstu for­gangs­mál­in í þró­un skóla- og kjara­mála næstu tvö ár? Í skóla­mál­um á vinnu­mat­ið að vera í al­gjör­um for­gangi, þ.e. nið­ur­fell­ing þess. Vinnu­mat­ið er heft­andi fyr­ir kenn­ara að mestu leyti, steyp­ir vinnu of margra í sama mót og ger­ir bæði skóla­þró­un (grund­völl alls skóla­starfs) og teym­is­vinnu sér­lega þunga í vöf­um, þar sem kenn­ar­ar og teymi hafa lít­ið...
Svör Bjarna Þórðar Halldórssonar, Klettaskóla

Svör Bjarna Þórð­ar Hall­dórs­son­ar, Kletta­skóla

Hver tel­ur þú stærstu for­gangs­mál­in í þró­un skóla- og kjara­mála næstu tvö ár? Að grunn­skóla­kenn­ar­ar standi jafn­fæt­is öðr­um sér­fræðistörf­um varð­andi kaup og kjör og sé þannig freist­andi val­kost­ur fyr­ir fólk sem er að velja sér ævi­starf. Bætt kjör er for­gangs­at­riði núm­er eitt og eina leið­in til þess að sátt ná­ist og stétt­in deyi ekki út á næstu ár­um.  Hvaða tæki­færi...
Svör Jóns Inga Gíslasonar, Vættaskóla

Svör Jóns Inga Gísla­son­ar, Vætta­skóla

Svör Jón Inga Gísla­son­ar: Hver tel­ur þú stærstu for­gangs­mál­in í þró­un skóla- og kjara­mála næstu tvö ár? Ég tel að þró­un skóla- og kjara­mála sé sam­tvinn­uð og óað­skilj­an­leg við­fangs­efni. Ég tel að greina megi verk­efn­in nið­ur með þess­um hætti til að byrja ferl­ið. Kenn­ar­ar þurfa nýja for­ystu með nýja hug­mynda­fræði og áhersl­ur. Sam­hliða kjöri á nýrri for­ystu þarf að...

Sál­ir for­setafrúa og fleira fólks

Af­ar áhuga­vert er að lesa í þjóð­mál með því að skoða hlut­verk eig­in­manna og -kvenna þjóð­ar­leið­toga. Al­ræmd­ur um þess­ar mund­ir er mun­ur­inn á fyrr­ver­andi og nú­ver­andi eig­in­konu Banda­ríkja­for­seta. Sá mun­ur held ég segi þónokk­uð um and­lega heilsu banda­rísku þjóð­arsál­ar­inn­ar. Það er varla til­vilj­un að Leyni­þjón­usta Banda­ríkj­anna not­ar kenn­i­nöfn­in Mó­gúll­inn um for­seta­ó­fét­ið og Músan um for­setafrúna.  Eitt af fjöl­mörgu sem vak­ið hef­ur at­hygli í...

Glóru­laus­ir spuna­menn

Borg­ar­stjór­inn í Reykja­vík var ekki fyrr bú­inn að gera díl við sjálf­an blekk­ingaprins­inn Ólaf Ólafs­son í því skyni að leysa hús­næð­is­vand­ann í Reykja­vík þeg­ar hann tók sér stöðu við hlið mennta­mála­ráð­herra í því skyni að varða leið úr þeirri djúpu mannauð­skreppu sem grunn­skóla­kerf­ið er í. Mið­að við frá­sagn­ir af fund­in­um eru þeir fé­lag­ar í full­kom­inni þoku. Og það sem meira...

Glund­roða­kennd málsvörn Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins

Það rík­ir glund­roði á mörk­um grunn- og fram­halds­skóla. Án nokk­urra fag­legra raka var skor­ið ár af fram­halds­skól­an­um og ákveð­ið að hér eft­ir skyldu nem­end­ur út­skrif­ast úr grunn­skóla nógu góð­ir í grunn­fög­um til að hefja nám í erf­ið­ara fram­halds­skóla­námi en áð­ur. Grunn­skóla­meg­in var ekki gerð nein grund­vall­ar­breyt­ing af þessu til­efni. Skyndi­lega fóru nem­end­ur að út­skrif­ast úr grunn­skól­um sem sett­ir voru beint...

Glæp­sam­leg sam­ræmd próf

Í próf­fræð­um er gerð­ur skýr grein­ar­mun­ur á áhættu­próf­un­um (high stakes test) og lág­hættu­próf­um (low stakes test). Á Ís­landi hef­ur ver­ið mörk­uð sú stefna að sam­ræmd próf falli í seinni flokk­inn. Ástæð­an er fyrst og fremst sú að áhættu­próf hafa gjarn­an veru­leg skað­leg áhrif á skólastarf.  Jafn­vel þótt ís­lensku sam­ræmdu próf­in væru góð próf (en þau eru það alls ekki) væri...

Krafs­að í Pótem­kin-tjöld­in í Kast­ljósi

Ein­hver kostu­leg­asti Kast­ljós­þátt­ur seinni tíma átti sér stað á dög­un­um. Til­efn­ið var það að stærstu að­il­ar vinnu­mark­að­ar­ins höfðu stuttu áð­ur gef­ið kenn­ur­um gula spjald­ið og gert þá ábyrga fyr­ir stöð­ug­leika á vinnu­mark­aði. Ástæð­an er auð­vit­að sú spenna sem er und­ir­liggj­andi í kjara­mál­um kenn­ara. Í vet­ur var naum­lega sam­þykkt að grafa stríðs­öx­ina í stutt­an tíma með­an að­il­ar finna lausn á fram­tíð­ar­skip­an mála....

Skóli / sam­fé­lag án að­grein­ing­ar

Skjálft­ar eru eðli­leg­ir í lif­andi skóla­kerfi. Þeir eru raun­ar bæði óumflýj­an­leg­ir og æski­leg­ir. Þessi miss­er­in er tölu­verð­ur has­ar þar sem tek­ist er á við til­tekn­ar brota­lín­ur. Tvö dæmi eru al­veg ný: Hóp­ur fólks safn­ar nú stofn­fé fyr­ir nýj­an skóla sem ætl­að­ur er ein­hverf­um börn­um. Mið­að við það sem ég hef séð hef­ur söfn­un­in (og hug­mynd­in á bak við skól­ann) mætt nokk­urri and­stöðu. Síð­an...

Að setja mark sitt á heim­inn: Ótt­inn við tækn­ina

Í dag var hald­in ráð­stefna á Ís­landi um skað­semi nettengdra tækja fyr­ir börn. Í um­ræð­um um ráð­stefn­una birt­ast ým­is við­horf, sum mjög rót­tæk. Ég sá t.d. eina konu halda því fram að það væru ein­hvers­kon­ar mann­rétt­indi að öll op­in­ber svæði og sér­stak­lega skól­ar ættu að vera raf­seg­ul­bylgju­frí svæði – enda þyldu ekki all­ir slík­ar bylgj­ur (til dæm­is ekki hún). Aðr­ir...

Ímynd­ar­her­ferð Við­skipta­blaðs­ins

Á vef Við­skipta­blaðs­ins eru þessa stund­ina tveir pistl­ar sem eiga að sann­færa les­end­ur um að blað­ið sé býsna gott. Ann­ar pist­ill­inn er skrif­að­ur til höf­uðs „virk­um í at­huga­semd­um“ og óvin­um blaða­barna – hinn til höf­uðs mér. Í seinni pistl­in­um seg­ir blaða­mað­ur að ef hann væri eins og ég myndi hann hætta í vinn­unni sinni. Því ann­að hvort sé ég...

Hin ban­eitr­aða snjallsímafíkn

Eg­ill Helga­son seg­ir í bloggi sínu að lækn­ir hafi í kvöld­frétt­un­um vitn­að í Al­bert Ein­stein sem ótt­ast hafi þann tíma „þeg­ar tækn­in færi fram úr mann­leg­um sam­skipt­um“. Við þetta saum­ar Eg­ill ansi drama­tískt stef: „Ein af ráð­gát­um nú­tím­ans er hvernig við lát­um tækn­ina taka af okk­ur völd­in, fylgj­um henni í blindni án þess að vita nokk­uð um hvert hún...

Að létta álagi af kenn­ur­um og for­eldr­um

Við­brögð margra sveit­ar­fé­laga við kjara­bar­áttu kenn­ara fyrr í vet­ur var að aug­lýsa sér­staka að­gerða- eða starfs­hópa sem gera ættu út­tekt­ir á skóla­kerf­um ein­stakra sveit­ar­fé­laga og leita leiða til að auka ánægju kenn­ara í starfi. Mjög snar þátt­ur í því er að minnka álag á kenn­ara. Það er kald­hæðni ör­lag­anna að á sama tíma ber­ist frétt um það að Hjalla­skól­arn­ir ætli...

Mest lesið undanfarið ár