Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.

Skauprýni

Af­mæl­is­þátt­ur Af­ar fyr­ir­sjá­an­legt og ekk­ert sér­stak­lega fynd­ið en nýt­ur þess að fólk er enn að koma sér í gír­inn.  Hug­mynd: 5 Fram­kvæmd: 5 Ekki synn­ing­ur, en sperr­ing­ur var það Hér glödd­ust Fóst­bræðraunn­end­ur veru­lega. Gamla, góða per­sónugalle­rí­ið dreg­ið á flot. Ís­lenski mol­bú­inn lend­ir í inn­rás sjón­varps­tækn­inn­ar. Sem slík­ur frek­ar þunn­ur brand­ari en sem upp­klapp Fóst­bræðra af­ar vel heppn­að. Hug­mynd: 6 Fram­kvæmd:...

Óvin­sæl­ustu blogg­færsl­ur árs­ins 2016

Það er við hæfi á ára­mót­um að búa til allskon­ar lista. Hér er einn slík­ur. Þetta eru þær blogg­færsl­ur sem minnst voru lesn­ar ár­ið 2016 hér á blogg­inu. Katarín­us „End­ur­reisa þarf mennta­kerf­ið og losa heng­ingaról­ina af há­skóla­stig­inu. Ef það er rétt að hér sé fjár­hags­legt tæki­færi eft­ir margra ára nið­ur­skurð – þá er aug­ljóst að end­ur­reisn heil­brigð­is- og mennta­kerf­is...

Al­þingi lýs­ir yf­ir stríði gegn op­in­ber­um starfs­mönn­um

Á mynd­inni má sjá hvernig at­kvæða­greiðsla um frum­varp vegna af­náms mik­il­vægra líf­eyr­is­rétt­inda op­in­berra starfs­manna fór. Þeir sem sátu hjá voru: Ari Trausti Guð­munds­son, Guð­jón S. Brjáns­son, Logi Ein­ars­son, Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir, Vikt­or Orri Val­garðs­son. Gær­dag­ur­inn var ein­hver sá snaut­leg­asti í sögu ís­lenskra verka­lýðs­fé­laga. for­ysta allra stóru, op­in­beru verka­lýsð­fé­lag­anna stend­ur uppi rú­in trausti, bú­in...

„Um­bóta­öfl­in“ Björt fram­tíð og Við­reisn

Leggj­um okk­ur fram um að virða lýð­ræð­is­leg­ar ákvarð­an­ir, fylgja á eft­ir stefnu­mót­un og leiða mál til lykta. Nýt­um beint lýð­ræði og þátt­töku al­menn­ings bet­ur. All­ar laga­setn­ing­ar og stjórn­valds­að­gerð­ir taki mið af frelsi ein­stak­linga og sam­fé­lags­hópa til sjálf­stæðra, skap­andi og ábyrgra at­hafna og efli svig­rúm til slíks eins og frek­ast er kost­ur. Ger­um störf Al­þing­is upp­byggi­legri með breytt­um þingsköp­um Breyt­um stjórn­mál­un­um....

Póli­tísk­ur ómögu­leiki líf­eyr­is­frum­varps­ins

Þeg­ar Bjarni Ben setti inn í þing­ið rétt fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar frum­varp um stór­felld­ar breyt­ing­ar á líf­eyr­is­rétt­ind­um urðu marg­ir hvumsa. Þetta þótti alltof stórt mál og mik­ið að vöxt­um til að troða því gegn­um þing­ið und­ir tíma­pressu. Það var þó reynt til þraut­ar og þeg­ar Bjarni var spurð­ur út í það hvort ekki þyrfti að vinna mál­ið bet­ur sagði hann:...

Jóla­stríð á vinnu­mark­aði

Þeg­ar Ís­land hrundi fyr­ir tæp­um ára­tug hafði það djúp­stæð sál­ræn áhrif á þjóð­ina. Hún fyllt­ist gremju, reiði og sekt­ar­kennd. Leit­in að blóra­böggl­um var fyr­ir­ferð­ar­mik­il í upp­hafi. Hún beind­ist bæði út á við og inn á við. Með­al þess sem brátt virt­ist ljóst að við­skipta­líf­ið var sjúkt, stjórn­mál­in skemmd, fjöl­miðl­ar með­virk­ir og al­menn­ing­ur ógæt­inn og kæru­laus. Rann­sókn­ar­skýrsl­ur voru skrif­að­ar, lof­orð og heit­streng­ing­ar áttu sér...

Við­skipta­blað­ið ger­ist óvart banda­mað­ur kenn­ara – og bæt­ir fyr­ir það

Það get­ur ver­ið erfitt að þjóna tveim­ur herr­um. Um dag­inn steig Við­skipta­blað­ið feil­spor þeg­ar það setti kjara­kröf­ur kenn­ara í nýtt sam­hengi með stríðs­frétt um stór­kost­leg­ar kjara­bæt­ur OR. Í kappi sínu við að freta á vinstri menn­ina í stjórn Reykja­vík­ur­borg­ar blés blað­ið óvænt vindi í segl kenn­ara. Ef born­ar voru sam­an kröf­ur kenn­ara og launa­hækk­an­ir hjá Orku­veit­unni kom í ljós að kenn­ar­ar...

Hvað er að hjá Mennta­mála­stofn­un?

Ég er mik­ill að­dá­andi rit­máls. Ég er þeirr­ar sann­fær­ing­ar að vel stíl­að­ur texti kom­ist næst góðri munn­legri frá­sögn í full­kom­leik tján­ing­ar. All­ar heims­ins háskerpu­mynd­ir kom­ast ekki með tærn­ar þang­að sem góð bók hef­ur hæl­ana. Kannski er ég íhalds­sam­ur. Rann­sókn­ir hafa þó að nokkru leyti tek­ið und­ir þetta sjón­ar­mið. Þetta er líka að nokkru leyti skýr­ing­in á því hvers vegna kennslu­bók­in...

Tví­sýn­ar kennara­kosn­ing­ar

Á morg­un hefst at­kvæða­greiðsla í kosn­ing­um um kjara­samn­ing kenn­ara. Þær eru tví­sýn­ar í meira lagi. Sveit­ar­fé­lög­in taka óskap­lega áhættu með því að bjóða að­eins 11% launa­hækk­un eft­ir að kenn­ar­ar hafa tví­fellt áþekk­an samn­ing. Í út­borgð­um laun­um mun­ar 10-15 þús­und krón­um á mán­uði á tíma­bil­inu á þess­um samn­ingi og þeim samn­ingi sem felld­ur var. Enda er þetta meira og minna sami samn­ing­ur­inn....

Stríðs­leik­ir Hall­dórs Hall­dórs­son­ar

Í gær fékk ég frétt­ir inn­an úr sveit­ar­fé­lagi á Ís­landi þar sem sveit­ar­stjórn­ar­mönn­um var bann­að að reikna með launa­hækk­un­um til kenn­ara í fjár­hags­áætl­un. Það yrði að fylgja stefnu SÍS um að ráð­stafa öllu fé á aðra liði og síð­an ætti að láta launa­hækk­an­ir kenn­ara bitna með greini­leg­um hætti á íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins.Elliði Vign­is­son hafði rið­ið á vað­ið í Eyjajarlsvið­tali þar sem...
Samhengi hlutanna

Sam­hengi hlut­anna

Grunn­skóla­kenn­ar­ar í Reykja­vík eru um 1400. Með­al­grunn­laun grunn­skóla­kenn­ara eru 480 þús­und á mán­uði. Nú býðst þeim að hækka þau um rúm 11% í tveim­ur áföng­um. Það mun ekki duga til. Sá vandi sem að skól­un­um steðj­ar mun halda áfram að vaxa. Mið­að við for­send­urn­ar mun kostn­að­ur Reykja­vík­ur­borg­ar af launa­hækk­un­um vera milli 800 og 900 millj­ón­ir á ári. Starfs­menn Orku­veitu Reykja­vík­ur...

Grunn­skól­inn: Vöggu­stofa eða líkn­ar­deild?

Þá er bú­ið að gera loka­tilraun til að bjarga stöð­ug­leika á vinnu­mark­aði með því að neyða kenn­ara til að vera á slæm­um kjör­um. Sveit­ar­fé­lög­in ætla ekki að gefa sig. Samn­ing­ur­inn er lent­ur. Samn­ing­ur­inn kost­ar Reykja­vík­ur­borg lík­lega á bil­inu 0,7- 0,9 ma kr á árs­grund­velli. Svona sirka helm­ing­inn af því sem borg­in ætl­ar að inn­heimta af íbú­um sín­um á næsta ári til...
Útganga kennara klukkan 12:30 á miðvikudag

Út­ganga kenn­ara klukk­an 12:30 á mið­viku­dag

Næsta mið­viku­dag, síð­asta dag mán­að­ar­ins, munu nokkr­ir kenn­ar­ar hlusta á há­deg­is­frétt­ir. Verði ekki bú­ið að semja þá ætla þeir að ganga á fund stjórn­enda, af­henda upp­sagn­ir sín­ar og ganga á dyr þann dag­inn. Ell­efu hundruð kenn­ar­ar hafa þeg­ar ákveð­ið að fylgja þeim út. Þeir skora á alla grunn­skóla­kenn­ara á Ís­landi að gera hið sama.  Þetta verð­ur þriðja út­gang­an á þrem­ur vik­um....

Tvær rök­semd­ir og sex spurn­ing­ar

Mig lang­ar að þakka Sam­bandi sveit­ar­fé­laga fyr­ir að nýta morg­unút­varp­ið til spuna­mennsku í stað tíu frétt­anna eins og und­an­geng­in kvöld. Ég er kvöldsvæf­ur mað­ur og það tók á að pirra sig svona seint. En Hall­dór Hall­dórs­son var sum­sé mætt­ur í Morg­unút­varp­ið, m.a. til að bregð­ast við heim­sókn minni þang­að í gær. Mér skilst að hann hafi líka tek­ist á við...

Mest lesið undanfarið ár