Guðmundur

Guðmundur

Guðmundur Gunnarsson er sex barna faðir í Grafarvoginum. Hann hefur verið virkur pistlahöfundur í nær þrjá áratugi í prentmiðlum og síðar á blogginu. Pistlar hans hafa einkennst af vangaveltum um samfélagsgerðina frá sjónarhorni heimilanna og launamanna, auk hans helsta áhugamáls náttúru og útivistar. Hann er rafvirki auk framhaldsnáms í greininni. Hann lauk auk þess námi frá Kennaraháskólanum og margskonar áföngum í stjórnun og hagfræði í háskólum innanlands og utan. Hann starfaði sem rafvirki á almenna markaðnum og hjá Ísal. Síðan við uppbyggingu starfsmenntakerfis í atvinnulífinu og fór þaðan því yfir í fagpólitíkina sem formaður Félags rafvirkja og síðar Rafiðnaðarsambandsins. Síðustu ár hefur hann unnið sjálfstætt m.a. við ritstörf.
Sólskinsblettirnir munu vonandi stækka þegar þjóðin fer að átta sig á umheiminum

Sól­skins­blett­irn­ir munu von­andi stækka þeg­ar þjóð­in fer að átta sig á um­heim­in­um

Þor­vald­ur Thorodd­sen (1855 – 1921) er fyrsti Ís­lend­ing­ur­inn sem lagði jarð­fræði fyr­ir sig í námi og starfi. Hann varð heims­fræg­ur fyr­ir rann­sókn­ir sín­ar á jarð­fræði Ís­lands og með mik­il­virk­ustu rit­höf­und­um Ís­lands­sög­unn­ar og snú­ast flest hans skrif um það og nátt­úru lands­ins, eins og sjá má á Vís­inda­vef Há­skól­ans. Þor­vald­ur skrif­aði ákaf­lega áhuga­verða grein í Eim­reið­ina 1. sept. 1910 þar sem...
Þriðji orkupakkinn

Þriðji orkupakk­inn

Þing­menn kom­ast ekki upp úr spori sjálf­stor­tím­ing­ar og við­halda falli trausts Al­þing­is. Þar má nefna ör­fá dæmi Hrun­ið, Wintris, Pana­maskjöl­in, Ices­a­ve, Klaust­ur­heim­sókn, Kjara­ráð, Lands­dóm­ur og Mann­rétt­inda­dóm­stóll og nú fer fram um­ræð­an um 3ja orkupakk­ann. Enn eina ferð­ina eru þing­menn komn­ir í þekkt­an far­veg með upp­hróp­un­um, lýðskrumi og inni­stæðu­laus­um full­yrð­ing­um og virð­ing Al­þing­is visn­ar. Í um­ræðu þeirra er sjald­gæft að bent...
Þetta gengur ekki lengur Katrín

Þetta geng­ur ekki leng­ur Katrín

Við upp­lif­um það nán­ast dag­lega að í frétta­tím­ana mætti ráð­herr­ar og stjórn­ar­þing­menn og end­ur­taki full­yrð­ing­ar um eitt­vað sem fá­ir kann­ast við. Þar er dreg­inn upp ein­hver sýnd­ar­veru­leika sem yf­ir­stétt­in vill að við trú­um. Þar er purrk­un­ar­laust breitt yf­ir mis­gjörð­ir manna úr þeirra eig­in röð­um og öll­um brögð­um beitt til þess að við­halda völd­un­um. Við fólk­ið í land­inu upp­lif­un það að...
Árás á fullveldi Íslands

Árás á full­veldi Ís­lands

 Við­brögð ráð­herra vegna nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu eru vægt sagt ein­kenni­leg. Rík­is­stjórn­in átti ekki von á því að dóm­ur MDE í Lands­rétt­ar­mál­inu myndi falla á þann veg sem hann gerði. Það er harla ein­kenni­leg af­staða því að af 15 dómur­um sem voru skip­að­ir í Lands­rétt höfðu ein­ung­is 11 þeirra ver­ið vald­ir hæf­ast­ir af val­nefnd. Dóms­mál­ráð­herra sótti fjóra nýja dóm­ara án við­un­andi...
Pálslögin og verkfallsaðgerðir

Páls­lög­in og verk­falls­að­gerð­ir

Í um­ræð­um um kom­andi kjara­við­ræð­ur í byrj­un nýs árs, sem verða þær um­fangs­mestu sem hér hafa far­ið fram um langt skeið þar sem nán­ast all­ir kjara­samn­ing­ar verða laus­ir á næstu vik­um, hef­ur kom­ið fram þekk­ing­ar­leysi á ákvæð­um nú­gild­andi vinnu­lög­gjaf­ar og jafn­vel vís­að til fyr­ir­vara­lít­illa skæru verk­falla sem voru oft ástund­uð í kjara­bar­átt­unni fram eft­ir síð­ustu öld. Í þess­um pistli er...
Þrælakistur á Íslandi

Þræla­k­ist­ur á Ís­landi

Yf­ir­ferð Kveiks í RÚV á und­ir­heim­um ís­lenska vinnu­mark­aðs­ins hef­ur sleg­ið marga og það má skilja á mörg­um þ.á.m. nokkr­um stjórn­mála­mönn­um að þetta sé eitt­hvað nýtt hér á landi. Þetta ástand er ekki nýtt og hef­ur tíðk­ast á ís­lensk­um vinn­mark­að um allangt skeið. Það kom fyrst í áþreif­an­leg­um mæli upp á yf­ir­borð­ið í slags­mál­um verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar við er­lent verk­taka­fyr­ir­tæki sem tók að...
Einræðið tekið við?

Ein­ræð­ið tek­ið við?

Sé lit­ið til um­ræð­unn­ar um stefnu og ár­ang­ur verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar und­an­far­in miss­eri verð­ur að segj­ast að hún hafi ein­kennst af van­þekk­ingu á starfs­hátt­um verka­lýðs­fé­laga. Þar má helst benda á um­mæli um þró­un kjara­mála og þung­ar sak­ir born­ar á ein­stak­linga eins og t.d. frá­far­andi for­seta ASÍ, slak­ir launataxt­ar séu hans sök. Hlut­verk for­seta ASÍ er eins og formanna inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar að kynna...
Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

Eig­um við að kjósa í dag um vænt­an­lega kjara­samn­inga?

Það er oft erfitt að skilja af­stöðu og rök stjórn­mála­stétt­ar­inn­ar. T.d. hef­ur margoft ver­ið bent á þá stað­reynd að stjórn­ar­skrá­in er reglu­verk um störf stjórn­mála­manna og rétt­indi þeirra og skyld­ur, sem ger­ir full­yrð­ingu stjórn­mála­stétt­ar­inn­ar að það sé henn­ar að kveða upp úr hvernig stjórn­ar­skrá ís­lensk þjóð set­ur sér án að­komu þjóð­ar­inn­ar. Það er hlut­verk þing­manna að fara að vilja þjóð­ar­inn­ar,...
Það er ríkið sem hefur brugðist

Það er rík­ið sem hef­ur brugð­ist

15 þing­menn hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um órétt­mæti máls­höfð­un­ar Al­þing­is gegn ráð­herr­um og krefjast af­sök­un­ar­beiðni. Þetta kem­ur manni svo sem ekki á óvart og er vissu­lega fast­ur þátt­ur í störf­um ís­lenskra stjórn­mála­manna að víkja sér und­an ábyrgð á eig­in verk­um og vilja end­ur­rita sög­una. Það ligg­ur hins veg­ar fyr­ir í mörg­um gögn­um og ekki síst í skýrslu Rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is að...
Eiga launamenn einir að verja stöðugleika efsta lagsins?

Eiga launa­menn ein­ir að verja stöð­ug­leika efsta lags­ins?

Efsta lag ís­lensks sam­fé­lags hef­ur und­an­far­ið nýtt sér stöðu sína til þess að ótrú­legr­ar skamm­lausr­ar sjálf­töku. Æðstu emb­ætt­is­menn ásamt þing­heim hafa skammt­að sér tug­pró­senta launa­hækk­un­um og bor­ið fyr­ir sig kjara­ráði sem sömu að­il­ar skip­uðu. Þing­menn hækk­uðu laun sín um 44,3% og síð­ar nefnd­ar­mönn­um kjara­ráðs um sömu upp­hæð. Í fram­haldi af því var tek­in póli­tísk ákvörð­un um hækka laun for­stjóra rík­is­fyr­ir­tækja...
Er VR að hrynja?

Er VR að hrynja?

Sam­tök launa­manna á al­menn­um vinnu­mark­aði hafa ver­ið of­ar­lega í um­ræð­unni und­an­far­ið og er mjög góð til­breytni. Efnis­tök og áhersl­ur fjöl­miðla hafa hins veg­ar oft ver­ið ein­kenni­leg, alla­vega að mati þeirra sem þekkja til starfs­hátta verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar, sem eiga hver um sig lang­an að­drag­anda og ákveðn­ar for­send­ur liggja þar að baki. Í flest­um til­fell­um með til­liti til deilna sem hafa ris­ið og...
Mikill órói á vinnumarkaði

Mik­ill órói á vinnu­mark­aði

Verka­lýðs­fé­lög­in fóru í síð­ustu kjara­við­ræð­um fram á 20% launa­hækk­un og efsta lag sam­fé­lags­ins með stjórn­mála­menn fremsta í fylk­ingu supu þá hvelj­ur yf­ir ábyrgð­ar­leysi launa­manna og drógu upp skugga­leg­ar mynd­ir ef launa­menn myndu með óbil­girni lemja í gegn þess­ar kröf­ur. Þá myndi bresta hér á of­ur­verð­bólga með hruni krón­unn­ar sem drægi kaup­mátt nið­ur í svað­ið. Óá­byrg­ar at­hafn­ir launa­manna yrðu til þess...
Treystir Alþingi þjóðinni?

Treyst­ir Al­þingi þjóð­inni?

Tals­menn rík­is­stjórn­ar­inn­ar telja að breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá verði að ger­ast í sátt allra stjórn­mála­flokk­anna. Þetta er ekki hægt að skilja öðru­vísi en svo að sá flokk­ur sem skemmst vill ganga eigi að ráða för­inni og Al­þingi hafi tek­ið sér einka­breyt­ing­ar­rétt á stjórn­ar­skránni. Enda hafa nokkr­ir þing­menn og ráð­herr­ar lát­ið hafa það eft­ir sér að þeir sjái ekki ástæðu til þess...
Erum við best í nýtingu jarðvarmans?

Er­um við best í nýt­ingu jarð­varm­ans?

Það eru marg­ir mjög undr­andi á þeim frétt­um að ís­lensk orku­fyr­ir­tæki séu ekki með einka­leyfi í raf­orku­fram­leiðslu úr jarð­gufu eða tækni á því sviði. Við höf­um hlustað á und­an­förn­um ár­um á mý­marg­ar ræð­ur hjá stjórn­mála­mönn­um, ekki síst frá fyrrv. for­seta okk­ar, þar sem því hef­ur ver­ið hald­ið fram að Ís­land standa langt fram­ar öðr­um þjóð­um í þess­um efn­um. Stað­reynd­in er hins...
Icesave deilan

Ices­a­ve deil­an

Nú eru 5 ár lið­in frá því að dóm­ar féllu í Ices­a­ve deil­un­um. Þrátt fyr­ir þann tíma er enn oft vitn­að til deil­unn­ar og mönn­um ber jafn­vel ekki sam­an um hvað hafi ver­ið deilt. Í þess­um pistli er far­ið yf­ir helstu at­rið­in. Ices­a­ve reikn­ing­ar Lands­bank­ans Ís­lenska banka­kerf­ið þand­ist úr með gríð­ar­leg­um hraða fyrstu ár þess­ar­ar ald­ar, en á þess­um tíma var mik­ið...

Mest lesið undanfarið ár