Guðmundur

Guðmundur

Guðmundur Gunnarsson er sex barna faðir í Grafarvoginum. Hann hefur verið virkur pistlahöfundur í nær þrjá áratugi í prentmiðlum og síðar á blogginu. Pistlar hans hafa einkennst af vangaveltum um samfélagsgerðina frá sjónarhorni heimilanna og launamanna, auk hans helsta áhugamáls náttúru og útivistar. Hann er rafvirki auk framhaldsnáms í greininni. Hann lauk auk þess námi frá Kennaraháskólanum og margskonar áföngum í stjórnun og hagfræði í háskólum innanlands og utan. Hann starfaði sem rafvirki á almenna markaðnum og hjá Ísal. Síðan við uppbyggingu starfsmenntakerfis í atvinnulífinu og fór þaðan því yfir í fagpólitíkina sem formaður Félags rafvirkja og síðar Rafiðnaðarsambandsins. Síðustu ár hefur hann unnið sjálfstætt m.a. við ritstörf.
Það er ríkið sem hefur brugðist

Guðmundur

Það er ríkið sem hefur brugðist

15 þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og krefjast afsökunarbeiðni. Þetta kemur manni svo sem ekki á óvart og er vissulega fastur þáttur í störfum íslenskra stjórnmálamanna að víkja sér undan ábyrgð á eigin verkum og vilja endurrita söguna. Það liggur hins vegar fyrir í mörgum gögnum og ekki síst í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis að...

Eiga launamenn einir að verja stöðugleika efsta lagsins?

Guðmundur

Eiga launamenn einir að verja stöðugleika efsta lagsins?

Efsta lag íslensks samfélags hefur undanfarið nýtt sér stöðu sína til þess að ótrúlegrar skammlausrar sjálftöku. Æðstu embættismenn ásamt þingheim hafa skammtað sér tugprósenta launahækkunum og borið fyrir sig kjararáði sem sömu aðilar skipuðu. Þingmenn hækkuðu laun sín um 44,3% og síðar nefndarmönnum kjararáðs um sömu upphæð. Í framhaldi af því var tekin pólitísk ákvörðun um hækka laun forstjóra ríkisfyrirtækja...

Er VR að hrynja?

Guðmundur

Er VR að hrynja?

Samtök launamanna á almennum vinnumarkaði hafa verið ofarlega í umræðunni undanfarið og er mjög góð tilbreytni. Efnistök og áherslur fjölmiðla hafa hins vegar oft verið einkennileg, allavega að mati þeirra sem þekkja til starfshátta verkalýðshreyfingarinnar, sem eiga hver um sig langan aðdraganda og ákveðnar forsendur liggja þar að baki. Í flestum tilfellum með tilliti til deilna sem hafa risið og...

Mikill órói á vinnumarkaði

Guðmundur

Mikill órói á vinnumarkaði

Verkalýðsfélögin fóru í síðustu kjaraviðræðum fram á 20% launahækkun og efsta lag samfélagsins með stjórnmálamenn fremsta í fylkingu supu þá hveljur yfir ábyrgðarleysi launamanna og drógu upp skuggalegar myndir ef launamenn myndu með óbilgirni lemja í gegn þessar kröfur. Þá myndi bresta hér á ofurverðbólga með hruni krónunnar sem drægi kaupmátt niður í svaðið. Óábyrgar athafnir launamanna yrðu til þess...

Treystir Alþingi þjóðinni?

Guðmundur

Treystir Alþingi þjóðinni?

Talsmenn ríkisstjórnarinnar telja að breytingar á stjórnarskrá verði að gerast í sátt allra stjórnmálaflokkanna. Þetta er ekki hægt að skilja öðruvísi en svo að sá flokkur sem skemmst vill ganga eigi að ráða förinni og Alþingi hafi tekið sér einkabreytingarrétt á stjórnarskránni. Enda hafa nokkrir þingmenn og ráðherrar látið hafa það eftir sér að þeir sjái ekki ástæðu til þess...

Erum við best í nýtingu jarðvarmans?

Guðmundur

Erum við best í nýtingu jarðvarmans?

Það eru margir mjög undrandi á þeim fréttum að íslensk orkufyrirtæki séu ekki með einkaleyfi í raforkuframleiðslu úr jarðgufu eða tækni á því sviði. Við höfum hlustað á undanförnum árum á mýmargar ræður hjá stjórnmálamönnum, ekki síst frá fyrrv. forseta okkar, þar sem því hefur verið haldið fram að Ísland standa langt framar öðrum þjóðum í þessum efnum. Staðreyndin er hins...

Icesave deilan

Guðmundur

Icesave deilan

Nú eru 5 ár liðin frá því að dómar féllu í Icesave deilunum. Þrátt fyrir þann tíma er enn oft vitnað til deilunnar og mönnum ber jafnvel ekki saman um hvað hafi verið deilt. Í þessum pistli er farið yfir helstu atriðin. Icesave reikningar Landsbankans Íslenska bankakerfið þandist úr með gríðarlegum hraða fyrstu ár þessarar aldar, en á þessum tíma var mikið...

Hvers vegna njóta stjórnmálamenn ekki trausts?

Guðmundur

Hvers vegna njóta stjórnmálamenn ekki trausts?

 Þessa daganna er full ástæða fyrir launamenn að velta fyrir sér hvers vegna sjónarmið og þarfir þeirra eru ávallt sett á hliðarlínuna í umræðum stjórnmálamanna. Allir kjarasamningar í landinu eru til eða verðs til endurskoðunar næstu vikurnar. Sú stjórnarstefna sem hefur verið framfylgt hér á landi hefur leitt til þess röskunar í samfélaginu og vaxandi ójafnaðar umfram hin Norðurlöndin. Málum...

Áramótapistill um SALEK og „Skæðustu svikamyllu auðvaldsins.“

Guðmundur

Áramótapistill um SALEK og „Skæðustu svikamyllu auðvaldsins.“

Um áramót er hefð að líta tilbaka samhliða spá um væntingar á nýju ári. Nú er uppi sú staða á vinnumarkaði að kjarasamningar allmargra stéttarfélaga hafa verið lausir í nokkra mánuði þ.á.m. aðildarfélaga BHM og framhalds- og grunnskólakennara. Hvað varðar almenna markaðinn þá virkjast endurskoðunarákvæði gildandi allra aðildarfélaga ASÍ í febrúar og næsta víst að öllum kjarasamningum verði sagt upp...

Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar. Byltingin sem aldrei varð

Guðmundur

Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar. Byltingin sem aldrei varð

Ég las um helgina bók Styrmis Gunnarssonar „Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar, byltingin sem aldrei varð.“ Bókin er skilmerkileg lýsing á þeim þáttum sem Styrmir telur hafa valdið því að fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur fallið um helming á síðustu áratugum. Ég kannast vel við margt sem Styrmir lýsir, enda einn þeirra sem yfirgaf flokkinn á þessum tíma. Mér fannst af þeim sökum ég vera...

Árás á Stjórnarskrá Íslands

Guðmundur

Árás á Stjórnarskrá Íslands

Það staðfestist í hverri viku að sá sem skrifar Reykjavíkurbréf á í einhverjum  umtalsverðum erfiðleikum með sín mál. Það er svo sem af mörgu að taka en pistillinn í dag einkennist af kostulegri veruleikafirringu. Þar stendur í ramma : „Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir verður seint talin flott fordæmi um siðlegheit í stjórnsýslu. Hún gaf aldrei aðra skýringu á árás sinni á Stjórnarskrá...

Er útifundaformið dautt í Reykjavík?

Guðmundur

Er útifundaformið dautt í Reykjavík?

Birti þennan pistil okt. 2011, finnst hann eiga allt eins við núna. Ég hef nokkrum sinnum velt því fyrir mér í pistlaskrifum hvort búið sé að eyðileggja útifundaformið hér í Reykjavík. Á undanförnum misserum hafa verið áberandi á útifundum í Reykjavík fámennur hópur ungs fólks, sem hefur það markmið eitt að stofna til óláta og vera með líkamlegt ofbeldi. Þessu...

Hvert stefnum við?

Guðmundur

Hvert stefnum við?

   Íslensk spilling er óáþreifanlegt fyrirbæri en birtist okkur í sannfæringu hinna spilltu um að þeir séu einfaldlega alls ekki spilltir. Þessu er haldið að okkur þrátt fyrir reglulega opinberist spillingarmál tengd forystu hægri flokkanna. Frændhygli, fyrirgreiðslu- og leyndarhyggja. Borgunarmálið. Landsréttarmálið, lögbrot innanríkisráðherra. Þöggun og leyndarhyggju. Á tiltölulega skömmum tíma hefur þremur ráðherrum verið gert að hætta í stjórnmálum vegna...

Siðaskiptin á Íslandi

Guðmundur

Siðaskiptin á Íslandi

Fljótlega eftir að uppgröftur á rústum Skriðuklausturs í Fljótsdal hófst vorið 2002 varð ljóst að hlutverk klaustranna í íslensku miðaldasamfélagi var mun víðtækara en menn höfðu gert sér grein fyrir. Hugmyndum flestra um starfsemi íslensku klaustranna sem voru staðsett á 9 stöðum á fjölmennustu leiðum hér á land var kollvarpað í uppgreftrinum. Því hefur lengi verið haldið fram í sögukennslu...

Neyðarástand í öldrunarþjónustu

Guðmundur

Neyðarástand í öldrunarþjónustu

  Allar samanburðarskýrslur sýna að Ísland hefur á undanförnum áratugum verið að dragast aftur úr hinum Norðurlandaþjóðunum í heilbrigðisþjónustu á þá sérstaklega öldrunarþjónustu. Þessi mál hafa verið ofarlega á dagskrá í öllum kosningar undanfarin ár og ekki hefur verið neinn skortur á loforðum frá stjórnmálamönnunum. En þrátt fyrir það gerist nánast ekkert hjá hinu opinbera og við blasir algjört neyðarástand...

Þriðjungur þjóðarinnar stendur í vegi fyrir nýjum samfélagssáttmála

Guðmundur

Þriðjungur þjóðarinnar stendur í vegi fyrir nýjum samfélagssáttmála

   „Það er ekki til nein ný stjórnarskrá“ svaraði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í færslu á Facebook nýverið þegar sem spurt var um stöðuna í stjórnarskrármálinu. Þetta svar er dæmigert fyrir þá stjórnmálamenn sem setið hafa við stjórnvölinn hér á landi undandarna áratugi og hafa fært ákvörðunarvaldið til fjármálaflanna. Alþjóð veit að ný stjórnarskrá sem Stjórnlagaráð samdi í opnu ferli í...