Guðmundur

Guðmundur

Guðmundur Gunnarsson er sex barna faðir í Grafarvoginum. Hann hefur verið virkur pistlahöfundur í nær þrjá áratugi í prentmiðlum og síðar á blogginu. Pistlar hans hafa einkennst af vangaveltum um samfélagsgerðina frá sjónarhorni heimilanna og launamanna, auk hans helsta áhugamáls náttúru og útivistar. Hann er rafvirki auk framhaldsnáms í greininni. Hann lauk auk þess námi frá Kennaraháskólanum og margskonar áföngum í stjórnun og hagfræði í háskólum innanlands og utan. Hann starfaði sem rafvirki á almenna markaðnum og hjá Ísal. Síðan við uppbyggingu starfsmenntakerfis í atvinnulífinu og fór þaðan því yfir í fagpólitíkina sem formaður Félags rafvirkja og síðar Rafiðnaðarsambandsins. Síðustu ár hefur hann unnið sjálfstætt m.a. við ritstörf.
Bylting eða skrílslæti?

Bylt­ing eða skríls­læti?

Bylt­ing bók Harð­ar Torfa­son­ar um bar­áttu hans og úti­fund­ina er merk og þörf sam­tíma­saga. Text­inn er skýr og skipu­lega fram sett­ur þar sem hann styðst við dag­bæk­ur sín­ar. Hörð­ur nær mjög vel fram hug­ar­fari í líð­an þeirra fjöl­mörgu sem sóttu fund­ina allt frá því að hann stóð fyr­ir úti­fund­um á Arna­hól við hús Seðla­bank­ans og þann fyrsta 11. októ­ber 2008....
Þrælakistur á Íslandi

Þræla­k­ist­ur á Ís­landi

Yf­ir­ferð Kveiks í RÚV á und­ir­heim­um ís­lenska vinnu­mark­aðs­ins hef­ur sleg­ið marga og það má skilja á mörg­um þ.á.m. nokkr­um stjórn­mála­mönn­um að þetta sé eitt­hvað nýtt hér á landi. Þetta ástand er ekki nýtt og hef­ur tíðk­ast á ís­lensk­um vinn­mark­að um allangt skeið. Það kom fyrst í áþreif­an­leg­um mæli upp á yf­ir­borð­ið í slags­mál­um verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar við er­lent verk­taka­fyr­ir­tæki sem tók að...
Einræðið tekið við?

Ein­ræð­ið tek­ið við?

Sé lit­ið til um­ræð­unn­ar um stefnu og ár­ang­ur verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar und­an­far­in miss­eri verð­ur að segj­ast að hún hafi ein­kennst af van­þekk­ingu á starfs­hátt­um verka­lýðs­fé­laga. Þar má helst benda á um­mæli um þró­un kjara­mála og þung­ar sak­ir born­ar á ein­stak­linga eins og t.d. frá­far­andi for­seta ASÍ, slak­ir launataxt­ar séu hans sök. Hlut­verk for­seta ASÍ er eins og formanna inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar að kynna...
Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

Eig­um við að kjósa í dag um vænt­an­lega kjara­samn­inga?

Það er oft erfitt að skilja af­stöðu og rök stjórn­mála­stétt­ar­inn­ar. T.d. hef­ur margoft ver­ið bent á þá stað­reynd að stjórn­ar­skrá­in er reglu­verk um störf stjórn­mála­manna og rétt­indi þeirra og skyld­ur, sem ger­ir full­yrð­ingu stjórn­mála­stétt­ar­inn­ar að það sé henn­ar að kveða upp úr hvernig stjórn­ar­skrá ís­lensk þjóð set­ur sér án að­komu þjóð­ar­inn­ar. Það er hlut­verk þing­manna að fara að vilja þjóð­ar­inn­ar,...
Það er ríkið sem hefur brugðist

Það er rík­ið sem hef­ur brugð­ist

15 þing­menn hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um órétt­mæti máls­höfð­un­ar Al­þing­is gegn ráð­herr­um og krefjast af­sök­un­ar­beiðni. Þetta kem­ur manni svo sem ekki á óvart og er vissu­lega fast­ur þátt­ur í störf­um ís­lenskra stjórn­mála­manna að víkja sér und­an ábyrgð á eig­in verk­um og vilja end­ur­rita sög­una. Það ligg­ur hins veg­ar fyr­ir í mörg­um gögn­um og ekki síst í skýrslu Rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is að...
Eiga launamenn einir að verja stöðugleika efsta lagsins?

Eiga launa­menn ein­ir að verja stöð­ug­leika efsta lags­ins?

Efsta lag ís­lensks sam­fé­lags hef­ur und­an­far­ið nýtt sér stöðu sína til þess að ótrú­legr­ar skamm­lausr­ar sjálf­töku. Æðstu emb­ætt­is­menn ásamt þing­heim hafa skammt­að sér tug­pró­senta launa­hækk­un­um og bor­ið fyr­ir sig kjara­ráði sem sömu að­il­ar skip­uðu. Þing­menn hækk­uðu laun sín um 44,3% og síð­ar nefnd­ar­mönn­um kjara­ráðs um sömu upp­hæð. Í fram­haldi af því var tek­in póli­tísk ákvörð­un um hækka laun for­stjóra rík­is­fyr­ir­tækja...
Er VR að hrynja?

Er VR að hrynja?

Sam­tök launa­manna á al­menn­um vinnu­mark­aði hafa ver­ið of­ar­lega í um­ræð­unni und­an­far­ið og er mjög góð til­breytni. Efnis­tök og áhersl­ur fjöl­miðla hafa hins veg­ar oft ver­ið ein­kenni­leg, alla­vega að mati þeirra sem þekkja til starfs­hátta verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar, sem eiga hver um sig lang­an að­drag­anda og ákveðn­ar for­send­ur liggja þar að baki. Í flest­um til­fell­um með til­liti til deilna sem hafa ris­ið og...
Mikill órói á vinnumarkaði

Mik­ill órói á vinnu­mark­aði

Verka­lýðs­fé­lög­in fóru í síð­ustu kjara­við­ræð­um fram á 20% launa­hækk­un og efsta lag sam­fé­lags­ins með stjórn­mála­menn fremsta í fylk­ingu supu þá hvelj­ur yf­ir ábyrgð­ar­leysi launa­manna og drógu upp skugga­leg­ar mynd­ir ef launa­menn myndu með óbil­girni lemja í gegn þess­ar kröf­ur. Þá myndi bresta hér á of­ur­verð­bólga með hruni krón­unn­ar sem drægi kaup­mátt nið­ur í svað­ið. Óá­byrg­ar at­hafn­ir launa­manna yrðu til þess...
Treystir Alþingi þjóðinni?

Treyst­ir Al­þingi þjóð­inni?

Tals­menn rík­is­stjórn­ar­inn­ar telja að breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá verði að ger­ast í sátt allra stjórn­mála­flokk­anna. Þetta er ekki hægt að skilja öðru­vísi en svo að sá flokk­ur sem skemmst vill ganga eigi að ráða för­inni og Al­þingi hafi tek­ið sér einka­breyt­ing­ar­rétt á stjórn­ar­skránni. Enda hafa nokkr­ir þing­menn og ráð­herr­ar lát­ið hafa það eft­ir sér að þeir sjái ekki ástæðu til þess...
Erum við best í nýtingu jarðvarmans?

Er­um við best í nýt­ingu jarð­varm­ans?

Það eru marg­ir mjög undr­andi á þeim frétt­um að ís­lensk orku­fyr­ir­tæki séu ekki með einka­leyfi í raf­orku­fram­leiðslu úr jarð­gufu eða tækni á því sviði. Við höf­um hlustað á und­an­förn­um ár­um á mý­marg­ar ræð­ur hjá stjórn­mála­mönn­um, ekki síst frá fyrrv. for­seta okk­ar, þar sem því hef­ur ver­ið hald­ið fram að Ís­land standa langt fram­ar öðr­um þjóð­um í þess­um efn­um. Stað­reynd­in er hins...
Icesave deilan

Ices­a­ve deil­an

Nú eru 5 ár lið­in frá því að dóm­ar féllu í Ices­a­ve deil­un­um. Þrátt fyr­ir þann tíma er enn oft vitn­að til deil­unn­ar og mönn­um ber jafn­vel ekki sam­an um hvað hafi ver­ið deilt. Í þess­um pistli er far­ið yf­ir helstu at­rið­in. Ices­a­ve reikn­ing­ar Lands­bank­ans Ís­lenska banka­kerf­ið þand­ist úr með gríð­ar­leg­um hraða fyrstu ár þess­ar­ar ald­ar, en á þess­um tíma var mik­ið...
Hvers vegna njóta stjórnmálamenn ekki trausts?

Hvers vegna njóta stjórn­mála­menn ekki trausts?

 Þessa dag­anna er full ástæða fyr­ir launa­menn að velta fyr­ir sér hvers vegna sjón­ar­mið og þarf­ir þeirra eru ávallt sett á hlið­ar­lín­una í um­ræð­um stjórn­mála­manna. All­ir kjara­samn­ing­ar í land­inu eru til eða verðs til end­ur­skoð­un­ar næstu vik­urn­ar. Sú stjórn­ar­stefna sem hef­ur ver­ið fram­fylgt hér á landi hef­ur leitt til þess rösk­un­ar í sam­fé­lag­inu og vax­andi ójafn­að­ar um­fram hin Norð­ur­lönd­in. Mál­um...
Áramótapistill um SALEK og „Skæðustu svikamyllu auðvaldsins.“

Ára­mótapist­ill um SALEK og „Skæð­ustu svika­myllu auð­valds­ins.“

Um ára­mót er hefð að líta til­baka sam­hliða spá um vænt­ing­ar á nýju ári. Nú er uppi sú staða á vinnu­mark­aði að kjara­samn­ing­ar all­margra stétt­ar­fé­laga hafa ver­ið laus­ir í nokkra mán­uði þ.á.m. að­ild­ar­fé­laga BHM og fram­halds- og grunn­skóla­kenn­ara. Hvað varð­ar al­menna mark­að­inn þá virkj­ast end­ur­skoð­un­ar­á­kvæði gild­andi allra að­ild­ar­fé­laga ASÍ í fe­brú­ar og næsta víst að öll­um kjara­samn­ing­um verði sagt upp...
Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar. Byltingin sem aldrei varð

Upp­reisn­ar­menn frjáls­hyggj­unn­ar. Bylt­ing­in sem aldrei varð

Ég las um helg­ina bók Styrmis Gunn­ars­son­ar „Upp­reisn­ar­menn frjáls­hyggj­unn­ar, bylt­ing­in sem aldrei varð.“ Bók­in er skil­merki­leg lýs­ing á þeim þátt­um sem Styrm­ir tel­ur hafa vald­ið því að fylgi Sjálf­stæð­is­flokks­ins hef­ur fall­ið um helm­ing á síð­ustu ára­tug­um. Ég kann­ast vel við margt sem Styrm­ir lýs­ir, enda einn þeirra sem yf­ir­gaf flokk­inn á þess­um tíma. Mér fannst af þeim sök­um ég vera...
Árás á Stjórnarskrá Íslands

Árás á Stjórn­ar­skrá Ís­lands

Það stað­fest­ist í hverri viku að sá sem skrif­ar Reykja­vík­ur­bréf á í ein­hverj­um  um­tals­verð­um erf­ið­leik­um með sín mál. Það er svo sem af mörgu að taka en pist­ill­inn í dag ein­kenn­ist af kostu­legri veru­leikafirr­ingu. Þar stend­ur í ramma : „Rík­is­stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ir verð­ur seint tal­in flott for­dæmi um sið­leg­heit í stjórn­sýslu. Hún gaf aldrei aðra skýr­ingu á árás sinni á Stjórn­ar­skrá...
Er útifundaformið dautt í Reykjavík?

Er úti­funda­formið dautt í Reykja­vík?

Birti þenn­an pist­il okt. 2011, finnst hann eiga allt eins við núna. Ég hef nokkr­um sinn­um velt því fyr­ir mér í pistla­skrif­um hvort bú­ið sé að eyði­leggja úti­funda­formið hér í Reykja­vík. Á und­an­förn­um miss­er­um hafa ver­ið áber­andi á úti­fund­um í Reykja­vík fá­menn­ur hóp­ur ungs fólks, sem hef­ur það markmið eitt að stofna til óláta og vera með lík­am­legt of­beldi. Þessu...