Guðmundur

Guðmundur

Guðmundur Gunnarsson er sex barna faðir í Grafarvoginum. Hann hefur verið virkur pistlahöfundur í nær þrjá áratugi í prentmiðlum og síðar á blogginu. Pistlar hans hafa einkennst af vangaveltum um samfélagsgerðina frá sjónarhorni heimilanna og launamanna, auk hans helsta áhugamáls náttúru og útivistar. Hann er rafvirki auk framhaldsnáms í greininni. Hann lauk auk þess námi frá Kennaraháskólanum og margskonar áföngum í stjórnun og hagfræði í háskólum innanlands og utan. Hann starfaði sem rafvirki á almenna markaðnum og hjá Ísal. Síðan við uppbyggingu starfsmenntakerfis í atvinnulífinu og fór þaðan því yfir í fagpólitíkina sem formaður Félags rafvirkja og síðar Rafiðnaðarsambandsins. Síðustu ár hefur hann unnið sjálfstætt m.a. við ritstörf.
Hvað er hálendisþjóðgarður?

Hvað er há­lend­is­þjóð­garð­ur?

"Há­lendi Ís­lands er mesta auð­lind Ís­lands, hvernig sem á það er lit­ið," sagði Páll heit­inn Skúla­son fyrrv. há­skóla­rektor í nátt­úrupæl­ing­um sín­um, "Við höf­um stund­um far­ið offari í því að um­skapa og breyta nátt­úr­unni og við ætt­um að fara mun var­leg­ar í um­gengni við nátt­úr­una, t.d. virkj­ana­fram­kvæmd­ir. Okk­ar mik­il­væg­asta auð­legð eru víð­ern­in en lít­ið þarf til að spilla þeim." Hér á...

Hvers vegna þessi vand­ræði með nýju stjórn­ar­skrána?

Í um­ræð­um ráð­andi stjórn­mála­flokka hef­ur ver­ið til ára­tuga áber­andi krafa um að jafna eigi mis­mun milli lands­hluta og leggja áherslu á að verja lands­byggð­ina. Fólk flytji suð­ur og gegn því verði að vinna. Það verði best gert með því að tryggja stöðu lands­byggð­ar­inn­ar í gegn­um kosn­inga­kerf­ið.  Það verði gert með því að tryggja að­komu lands­byggð­ar­inn­ar að stjórn lands­ins. Þessu er...
Barátta valdastéttarinnar gegn stjórnarskrá þjóðarinnar

Bar­átta valda­stétt­ar­inn­ar gegn stjórn­ar­skrá þjóð­ar­inn­ar

Und­ir­rit­að­ur hef­ur ver­ið virk­ur í vinnu við end­ur­skoð­un á lýð­veld­is­stjórn­ar­skránni. Það er hreint út sagt skelfi­legt að horfa upp á af­bök­un valda­stétt­ar­inn­ar á þeirri þró­un. Í þess­um pistli eru minn­ispunkt­ar úr dag­bók­um mín­um. Njörð­ur P. Njarð­vík pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands birti grein í Frétta­blað­inu í janú­ar 2009 sem vakti mikla at­hygli og end­ur­spegl­aði vel þau sjón­ar­mið sem ríktu með­al fólks...
Erum við fullvalda þjóð?

Er­um við full­valda þjóð?

Allt frá lýð­veld­is­stofn­un hef­ur stjórn­mála­flokk­un­um tek­ist að koma í veg fyr­ir end­ur­skoð­un lýð­veld­is­stjórn­ar­skrár­inn­ar. All­marg­ar nefnd­ir hafa ver­ið skip­að­ar af hálfu Al­þing­is til þess að tak­ast á við þetta verk­efni, en ráð­andi öfl hafa jafn­an grip­ið inn í það ferli með full­yrð­ing­um um að ástæðu­laust sé að um­bylta stjórn­ar­skránni. Hún sé „listi­leg smíð“ og jafn­vel geng­ið svo langt að full­yrða að...
Hvert eigum við að stefna?

Hvert eig­um við að stefna?

Nú blas­ir við sú stað­reynd að af­leið­ing­ar Covid-far­ald­urs­ins verða gríð­ar­lega um­fangs­mikl­ar. Ljóst er að ár­ang­ur í bar­átt­unni við Covid veiruna næst ein­ung­is með sam­fé­lags­leg­um að­gerð­um. Þær þjóð­ir sem hafa reynt að víkja sér und­an þess­ari stað­reynd hafa kall­að yf­ir sig skelfi­leg­ar af­leið­ing­ar. End­ur­reisn sam­fé­lags­ins verð­ur ekki fram­kvæmd á sam­fé­lags­legra að­gerða. Það blas­ir við að mark­aðs­kerfi án af­skipta rík­is­valds­ins fær ekki...
Sjálfsskaparvíti stjórnenda álversins í Straumsvík

Sjálfs­skap­ar­víti stjórn­enda ál­vers­ins í Straums­vík

Enn eina ferð­ina tefl­ir stjóriðj­an fram heima­smíð­uð­um fjöl­miðla­spuna. Rifj­um að­eins upp að­drag­anda raf­orku­samn­ings ál­vers­ins í Straums­vík. Ár­ið 2006 stóðu yf­ir við­ræð­ur við Hafn­ar­fjarð­ar­bæ um að Alcan fengi stærri lóð. Fyr­ir­tæk­ið vildi bæta við ker­skál­um svo ná mætti meiri hag­kvæmni í rekstr­in­um. Bæj­ar­stjórn tók mál­inu með já­kvæðni og setti mál­ið í lög­form­leg­an far­veg sem end­ar með at­kvæða­greiðslu með­al allra íbúa Hafna­fjarð­ar....
Skilið sparifé okkar!!

Skil­ið spari­fé okk­ar!!

Nú hef­ur kom­ið fram að Al­þingi hef­ur tek­ið 23 millj­arða úr Of­an­flóða­sjóð og nýtt þá fjár­muni í önn­ur gælu­verk­efni í stað þess að verja heim­ili lands­manna. Við sam­þykkt­um á sín­um tíma að greiða þann auka­skatt í kjöl­far mik­illa hörm­unga, en nú ligg­ur fyr­ir að það hef­ur ekki ver­ið gert. Fé­lags­mála­ráð­herra hef­ur ný­ver­ið upp­lýst okk­ur að rík­is­stjórn­in tæki til sín ár­lega...
Og svo kom blessað rafmagnið

Og svo kom bless­að raf­magn­ið

Þar sem mað­ur sit­ur hér í að­drag­anda jól­anna í öll­um þeim þæg­ind­um sem við höf­um bú­ið okk­ur reik­ar hug­ur­inn til þess að það er ekki langt síð­an að hin þægi­legu raf­magns­tæki voru ekki til stað­ar til að gera okk­ur líf­ið þægi­legra, og reynd­ar svip­að­ur tími síð­an vatns­veit­ur voru held­ur ekki til hér á landi. Við vor­um reynd­ar ný­ver­ið minnt harka­lega...
Ríkiskapitalismi auðstéttarinnar

Rík­iskapital­ismi auð­stétt­ar­inn­ar

Það slær mann hversu ofsa­feng­in við­brögð leið­andi stjórn­mála­flokka verða þeg­ar þess er kraf­ist að far­ið verði að nið­ur­stöðu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu þar sem 82% kjós­enda vildu að nátt­úru­auð­lind­ir sem eru ekki í einka­eigu yrðu lýst­ar sem þjóð­ar­eign. Við­brögð stjórn­mála­manna og til­tek­inna fjöl­miðla segja manni að þar býr eitt­hvað að baki. Eitt­hvað sem þol­ir ekki dags­ljós­ið. Og svo var tjöld­un­um svipt frá og...
Drengir sjáið þið ekki veisluna?

Dreng­ir sjá­ið þið ekki veisl­una?

Þessa dag­ana birt­ist skýrsl­an á fæt­ur ann­arri þar sem flett er of­an af þeim sýnd­ar­veru­leika sem rík­is­stjórn­ir Fram­sókn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks héldu á lofti ár­in fyr­ir Hrun­ið með dyggri að­stoð Seðla­bank­ans og Við­skipta­ráðs. Af­leið­ing­arn­ar urðu skelfi­leg­ar fyr­ir mik­inn hluta ís­lenskr­ar þjóð­ar þar sem 10 þús. heim­ili urðu gjald­þrota, þús­und­ir launa­manna misstu vinn­una og sátu í óvið­ráð­an­legri skuldasúpu. Fjöl­marg­ir líf­eyr­is­þeg­ar horfðu á...
Stjórnarskrárákvæði um þjóðkirkjuna

Stjórn­ar­skrárá­kvæði um þjóð­kirkj­una

Í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni um til­lög­ur Stjórn­la­gráðs þ. 20. okt. 2012 var spurt um hvort þjóð­in teldi ástæðu að í nýrri stjórn­skrá væru ákvæði um þjóð­kirkju á Ís­landi. Þar var ekki ver­ið að spyrja um hvort að­skilja ætti kirkju og ríki og það­an af síð­ur hvort þjóð­kirkja ætti að vera í ís­lensku sam­fé­lagi eða ekki. Spurn­ing­in snér­ist ein­fald­lega um það hvort þjóð­in...
Auðlindir í náttúru Íslands

Auð­lind­ir í nátt­úru Ís­lands

Nefnd formanna stjórn­mála­flokka á Al­þingi hef­ur nú sam­ið sína eig­in til­lögu að grein um nátt­úru­vernd í stjórn­ar­skrá. Þessi til­laga geng­ur of skammt, með­al ann­ars vegna þess að hún trygg­ir ekki með nægi­lega góð­um hætti sjón­ar­mið um sjálf­bæra þró­un. Land­vernd og Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Ís­lands hafa sett fram al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við til­lögu sem Al­þingi hyggst leggja fram. Sam­stök­in benda á að um væri...
Í tilefni dags íslenskrar náttúru : Hvað er hálendisþjóðgarður?

Í til­efni dags ís­lenskr­ar nátt­úru : Hvað er há­lend­is­þjóð­garð­ur?

Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur bor­ið á margskon­ar harla ein­kenni­leg­um full­yrð­ing­um um þann skaða sem hug­mynd­ir um þjóð­garða geti vald­ið ís­lensku sam­fé­lagi og hag­kerf­inu. Því er blákalt hald­ið fram hald­ið fram að með þjóð­görð­um verði kom­ið í veg fyr­ir nauð­syn­leg­ar virkj­ana­fram­kvæmd­ir, beitilandi verði tek­ið af bænd­um og geng­ið svo langt að full­yrða að með þjóð­garði á há­lend­inu verði kom­ið í veg fyr­ir...
Þráin eftir frelsi

Þrá­in eft­ir frelsi

Þétt­býliskjarn­ar mót­uð­ust hér á landi ekki með sama hætti og var ann­ars­stað­ar í Evr­ópu. Fólks­fjölg­un var hér lít­il á miðöld­um og lausa­mennska mun minni. Því var hald­ið fram í kennslu­bók­um fram eft­ir síð­ustu öld eða allt fram til 1960-1970, að saga Ís­lands hefði ein­kennst af bar­áttu milli góðra Ís­lend­inga og vondra er­lendra manna. Full­yrð­ingu reistri á ein­fald­aðri mynd af versl­un­arein­oki...
Hinn séríslenski kraftur. Lausnin á efnahagsvandanum?

Hinn sér­ís­lenski kraft­ur. Lausn­in á efna­hags­vand­an­um?

Þeg­ar mað­ur hlust­ar á um­ræð­una eins og hún geng­ur þessa dag­ana rifj­að­ist upp kröft­ug um­ræða sem fór fram á snagg­ara­leg­um sam­bands­stjórn­ar­fundi Raf­iðn­að­ar­sam­bands­ins í apríl 2008. Á ár­inu 2006 og 2007 fór að bera á dökk­um skýja­bökk­um á himni efna­hags­legr­ar stefnu rík­is­stjórna Geir H. Haar­de. Ráð­herr­ar ná­granna­landa okk­ar höfðu sam­band við rík­is­stjórn­ina og Seðla­bank­ann með ábend­ing­um um að Ís­land yrði að...
Félagslega húsnæðiskerfið lagt af

Fé­lags­lega hús­næð­is­kerf­ið lagt af

Í tengsl­um við þau átök sem nú standa yf­ir um einka­væð­ingu heil­brigðis­kerf­is­ins er eig­in­lega nauð­syn­legt að rifja upp hvernig stað­ið var að því að slátra verka­manna­bú­staða­kerf­inu. Það er bú­ið að svelta heil­brigðis­kerf­ið und­an­far­in ár í þeim til­gangi ein­um að einka­væða það eins og um­ræð­an í kring­um Klinik­ina er dæmi um. Þetta er ná­kvæm­lega sama að­ferða­fræði og rík­i­s­tjórn­ir Dav­íðs Odd­son­ar og...