Utanríkismál
Flokkur
Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei

Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei

·

„Réttindi hinsegin fólks eru grundvallarþáttur í mannréttindastefnu Íslands og við leggjum mikla áherslu á þau í störfum okkar í mannréttindaráðinu,“ segir utanríkisráðherra.

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu

·

Ísland hefur verið án sendiherra frá Bandaríkjunum í rúm tvö ár. Tilnefning Donalds Trump forseta var send til baka frá öldungadeild þingsins í janúar. Stór hluti þeirra sem hann hefur skipað sem sendiherra erlendis hafa stutt flokk hans fjárhagslega.

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

·

Kristinn Hrafnsson mótmælir því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „taki kurteisislega á móti“ Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Segir hann Pompeo hafa haft í hótunum við sig og samstarfsmenn hjá WikiLeaks.

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)

·

Enn eitt magnaða árið er að baki, með fyrirheit um framhald atburða á nýju ári.

Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins

Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins

·

Yanis Varoufakis kynntist skuggahliðum Evrópusamstarfsins sem fjármálaráðherra Grikklands en nú berst hann fyrir róttækum breytingum á umgjörð ESB. Stundin spurði Varoufakis um framtíð umbótastjórnmála í Evrópu, uppgang nútímafasisma og efnahagsvandann á evrusvæðinu. Hann telur að Evrópa hefði farið betur út úr alþjóðlegu fjármálakreppunni ef fordæmi Íslands hefði verið fylgt í auknum mæli og byrðum velt yfir á kröfuhafa fremur en skattgreiðendur.

Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann

Illugi Jökulsson

Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um kvörtun pólska sendiherrans yfir frétt Stundarinnar.

Utanríkisráðuneytið neitar að svara til um kostnað við öryggisgæslu

Utanríkisráðuneytið neitar að svara til um kostnað við öryggisgæslu

·

Ber fyrir sig að ekki liggi fyrir gögn um kostnað við öryggisgæslu í sendiskrifstofum erlendis í ráðuneytinu. Öryggismiðstöðin fær 88 milljónir á ári fyrir öryggisgæslu í ráðuneytunum.

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

·

Stærsta land í heimi hefur þróast að hluta til eins og ein af fimm sviðsmyndum sérfræðinga spáði fyrir um. En hvert stefnir Rússland Pútíns?

Sendiherraefni Trump á Íslandi fær hræðilega dóma sem húðsjúkdómalæknir

Sendiherraefni Trump á Íslandi fær hræðilega dóma sem húðsjúkdómalæknir

·

Dr. Jeffrey Ross Gunter, sem Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt sem sendiherra á Íslandi, fær afleita dóma á vefnum Yelp.com fyrir störf sín. Hann er sagður dónalegur svindlari af sjúklingum sínum.

Aðstandendur Hauks óttast að lík hans liggi á víðavangi

Aðstandendur Hauks óttast að lík hans liggi á víðavangi

·

Myndir sem sagðar eru sýna lík óbreyttra borgara á berangri birtar á netinu. Aðstandendur Hauks krefja forsætisráðherra og utanríkisráðherra svara um hvort ekki eigi að krefja Tyrki um að fara að alþjóðalögum.

Enn engar upplýsingar komið fram um hvarf Hauks

Enn engar upplýsingar komið fram um hvarf Hauks

·

Utanríkisráðuneytið segir að eftirgrennslan verði haldið áfram.

Eftirgrennslan um heimildir af falli Hauks Hilmarssonar skilaði engu

Eftirgrennslan um heimildir af falli Hauks Hilmarssonar skilaði engu

·

Íslenska utanríkisþjónustan kannaði sannleiksgildi frásagna af falli Hauks. Óljóst hvaða heimildir liggja að baki staðhæfingum tyrkneskra fjölmiðla. Ekkert komið fram sem staðfestir þær frásagnir.