Utanríkismál
Flokkur
Timothy Geithner um hrunið á Íslandi: „Skakkt númer, hringdu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn“

Timothy Geithner um hrunið á Íslandi: „Skakkt númer, hringdu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn“

·

Timothy Geithner, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segist ekki minnast umræðu um utanríkisstefnu Íslands vegna umsóknar um gjaldeyrisskiptasamning í hruninu 2008. Ísland var ekki kerfislega mikilvægt samkvæmt viðtölum í bók Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóra.

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

·

„Þessi samningur kemur til með að færa okkur ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi,“ sagði þingmaður Framsóknarflokksins um umdeildan alþjóðasamning sem Íslendingar undirgengust, samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Umræðan um þriðja orkupakkann er að hluta endurómur af áhyggjum vegna afsals Íslendinga á fullveldi tengt EES-samningnum.

Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga

Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga

·

Með fullgildingu ECT-samningsins hafa íslensk stjórnvöld skuldbundið sig til að liðka fyrir frjálsum viðskiptum með orkuauðlindir og að beita sér fyrir samkeppni, markaðsvæðingu og samvinnu á sviði orkuflutninga. Reynt gæti á ákvæði samningsins ef upp koma deilur um lagningu sæstrengs, en fjárfestar hafa meðal annars notað samninginn sem vopn gegn stjórnvaldsaðgerðum sem er ætlað að halda niðri raforkuverði til almennings.

Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson

Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson
·

Strax og í ljós kom hvernig í pottinn var búið með heimsókn Mike Pence hefði átt að afþakka hana.

Segja kostnað við komu Pence „óverulegan“

Segja kostnað við komu Pence „óverulegan“

·

Heimsókn varaforseta Bandaríkjanna hafði áhrif á dagleg störf Landhelgisgæslunnar að sögn upplýsingafulltrúa.

Heimsókn frá heimsógn

Jón Trausti Reynisson

Heimsókn frá heimsógn

Jón Trausti Reynisson
·

Við eigum ekki lengur samleið með Bandaríkjunum.

Ég um mig frá mér til mín

Ég um mig frá mér til mín

·

Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur sagt hefðbundinni alþjóðasamvinnu stríð á hendur. Takmark stjórnvalda í Washington virðist vera að gera út af við stofnanir og sáttmála sem hafa verið grundvöllur alþjóðlegs samstarfs áratugum saman og mynda grunn alþjóðasamfélagsins eins og við þekkjum það. Óvissa og óstöðugleiki eru óhjákvæmilegar afleiðingar að mati fræðimanna og mannréttindi munu eiga undir högg að sækja.

Pence varar við Kínverjum og Rússum en segir Trump hafa styrkt íslenskan efnahag

Pence varar við Kínverjum og Rússum en segir Trump hafa styrkt íslenskan efnahag

·

Varaforseti Bandaríkjanna sagði fjárfestingar Kínverja og hernaðarumsvif Rússa á norðurslóðum áhyggjuefni. Taldi Trump Bandaríkjaforseta eiga hlut í efnahagslegri uppsveiflu á Íslandi með leiðtogafærni sinni.

Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei

Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei

·

„Réttindi hinsegin fólks eru grundvallarþáttur í mannréttindastefnu Íslands og við leggjum mikla áherslu á þau í störfum okkar í mannréttindaráðinu,“ segir utanríkisráðherra.

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu

·

Ísland hefur verið án sendiherra frá Bandaríkjunum í rúm tvö ár. Tilnefning Donalds Trump forseta var send til baka frá öldungadeild þingsins í janúar. Stór hluti þeirra sem hann hefur skipað sem sendiherra erlendis hafa stutt flokk hans fjárhagslega.

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

·

Kristinn Hrafnsson mótmælir því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „taki kurteisislega á móti“ Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Segir hann Pompeo hafa haft í hótunum við sig og samstarfsmenn hjá WikiLeaks.

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)

·

Enn eitt magnaða árið er að baki, með fyrirheit um framhald atburða á nýju ári.