Hryllingurinn í Bucha sem Rússar segja sviðsettan
Borgarstjórinn í Bucha segir að Rússum verði aldrei fyrirgefið. Lík lágu á götum borgarinnar og í fjöldagröf nærri kirkju bæjarins. Rússar hneykslast og segja voðaverkin sviðsett. Myndir af aðstæðum í Bucha sem fylgja fréttinni geta vakið óhug.
Aðsent
4
Hilmar Þór Hilmarsson
Getur Evrópa treyst á Bandaríkin í öryggismálum í framtíðinni?
Fyrr eða síðar mun vaxandi efnahagsstyrkur Kína breytast í hernaðarstyrk, segir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor, sem efast um að Evrópa geti treyst á Bandaríkin til lengri tíma.
Aðsent
2
Hilmar Þór Hilmarsson
Vöxtur Kína og varnir Evrópu
Kínverjar stefna á að verða stærra hagkerfi en Bandaríkin og Evrópusambandið til samans. „Kaldastríðshugmyndin að Kína muni falla undir svipuðum þrýstingi Vesturlanda og Sovétríkin er afleit hugmynd,“ skrifar Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor í alþjóðaviðskiptum.
Greining
3
Íslendingar kaupa meira og meira af einræðisríkinu Kína
Kína hefur farið fram úr helstu viðskiptalöndum Íslendinga í innflutningi. Á móti flytja Íslendingar lítið út til Kína. Íslendingar gerðu fríverslunarsamning við Kína 2013 og hafa aukið innflutning þaðan um 40 milljarða, eða 84%, frá því samningurinn var undirritaður.
PistillÚkraínustríðið
6
Jón Trausti Reynisson
Kominn tími til að opna augun
Lýðræðisríki standa frammi fyrir bandalagi einræðis- og alræðisríkjanna Rússlands og Kína sem snýst um að skapa olnbogarými fyrir ofbeldi. Á sama tíma og Kína afneitar tilvist stríðs er Ísland með fríverslunarsamning við landið.
Fréttir
„Enginn hefur áhuga á að mæta Rússum“
Formaður KKÍ segir allar líkur á að sambandið muni gefa út yfirlýsingu um að landslið Íslands í körfuknattleik muni ekki mæta Rússum. Stutt er í leik kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Hvít-Rússum.
GreiningÚkraínustríðið
2
Rússar ráðast á það sem gerir sjálfstæði Íslands mögulegt
Vladimir Pútín hefur komist upp með of margt, segir Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur, sem sérhæfir sig í stöðu smáríkja, eins og Íslands, sem er ógnað af breyttri heimsmynd Pútíns.
GreiningÚkraínustríðið
3
Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað
Vladímír Pútín Rússlandsforseti efaðist um grundvöll úkraínsks ríkis í sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar í kvöld. Pútín hefur skipað rússneska hernum að hefja innreið sína í svæði aðskilnaðarsinna í Austur-Úkraínu.
Rannsókn
Sagan af „smurningum“ Íslendinga í Nígeríu í ljósi Namibíumáls Samherja
Sagan um skreiðarviðskipti Íslands í Nígeríu kann að eiga þátt í skoðunum sumra útgerðarmanna á Íslandi á Namibíumálinu þar sem mútur og hvers kyns sporslur tíðkist víða í löndum Afríku. Ólafur Björnsson hjá samlagi skreiðarframleiðenda talaði fjálglega um mútur og „smurningar“ í bók sinni um viðskipti Íslendinga með skreið til Nígeríu. Íslenskir útgerðarmenn, eins og Gunnar Tómasson, vísa til skreiðarviðskiptanna sem ákveðinni hliðstæðu Namibíumáls Samherja þegar þeir eru spurðir um mat sitt á þessu máli.
Fréttir
Katrín studdi áður viðskiptabann gegn Ísrael
Á stjórnmálaferli sínum hefur Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, ítrekað hvatt til viðskiptaþvingana gegn Ísrael. Sem forsætisráðherra nú segist hún ekki hafa rætt möguleikann.
Úttekt
Skipulagt líknardráp
Talibanar unnu langhlaupið í Afganistan. Þeir ráða yfir þriðjungi landsins og Bandaríkjamenn eru nú farnir á brott.
Fréttir
Frá sjónarhorni Kínverja
Þjóðernishyggja er rík meðal ungra Kínverja, segir Kínasérfræðingurinn Carl Zha. Kínvejrar telja sig þurfa að verjast ásælni Bandaríkjanna í Asíu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.