Leita að örvingluðu fólki um jólin
FréttirÞau standa vaktina um jólin

Leita að örvingl­uðu fólki um jól­in

Anna Fil­bert seg­ir bestu jóla­gjaf­irn­ar hafa ver­ið þeg­ar fólk sem leita hef­ur þurft eft­ir á að­fanga­dag hef­ur fund­ist heilt á húfi. Marg­ir finni fyr­ir sorg á jól­um.
Draugagangur við Bústaðaveg
FréttirGamla fréttin

Drauga­gang­ur við Bú­staða­veg

Ár­ið 1994 var allt í hers hönd­um í íbúð við Bú­staða­veg. Þrengt að hálsi hús­móð­ur. Raf­magns­tæki bil­uðu. Eig­and­inn, Hreið­ar Jóns­son, leit­aði til Njáls Torfa­son­ar mið­ils sem brást skjótt við. Fjöldi beiðna vegna drauga­gangs enn í dag.
Stór skjálfti við Kötlu
Fréttir

Stór skjálfti við Kötlu

Jarð­skjálftaröð hef­ur orð­ið í Kötlu und­an­far­inn klukku­tíma. Skjálft­ar fund­ust vel í ná­grenn­inu.
„Það er líf eftir þetta líf“
GagnrýniSnjóflóð

„Það er líf eft­ir þetta líf“

Ör­laga­sög­ur frá því snjóflóð­ið féll á Flat­eyri. Fyr­ir­boð­ar og hrika­leg lífs­reynsla.
Fólkið sem fer út í storminn
Myndir

Fólk­ið sem fer út í storm­inn

Spáð var stormi ald­ar­inn­ar og fólk beð­ið að vera inn­an­dyra. Hóp­ur fólks fór hins veg­ar út í hætt­una. Heiða Helga­dótt­ir ljós­mynd­ari fylgd­ist með því.
Flóð í Árneshreppi: „Við erum innilokuð"
Fréttir

Flóð í Ár­nes­hreppi: „Við er­um inni­lok­uð"

Skriðu­föll og flóð í Ár­nes­hreppi. Veg­ur­inn í sund­ur og tún og tjald­stæði á kafi. Nýja mal­bik­ið skemmt.
„Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“
Fréttir

„Grúfð­um okk­ur nið­ur og ósk­uð­um þess heit­ast að það næði ekki til okk­ar“

Vil­borg Arna Giss­ur­ar­dótt­ir lýs­ir stóra skjálft­an­um í hlíð­um Mount Ev­erest.
„Blendnar tilfinningar að fara aftur“
FréttirEverest

„Blendn­ar til­finn­ing­ar að fara aft­ur“

Vil­borg Arna Giss­ur­ar­dótt­ir ger­ir aðra at­lögu að hæsta fjalli heims.
Átta kindur drápust í flóði á Vatnsleysu
FréttirFlóð

Átta kind­ur dráp­ust í flóði á Vatns­leysu

180 kind­um bjarg­að. Bónd­inn seg­ir það létti að ekki fór verr. Ná­grann­ar og björg­un­ar­sveit­ir til hjálp­ar.
Ferðaþjónustuaðilar ósáttir við Almannavarnir: Ekki lengur hægt að selja eldgos
Fréttir

Ferða­þjón­ustu­að­il­ar ósátt­ir við Al­manna­varn­ir: Ekki leng­ur hægt að selja eld­gos

Gos­ið orð­ið of lít­ið og að­gengi opn­að seint. Al­manna­varn­ir ótt­ast hættu á mann­falli.