Aðili

Guðlaugur Þór Þórðarson

Greinar

Tilgangur Klausturfundarins
Jóhann Geirdal
Aðsent

Jóhann Geirdal

Til­gang­ur Klaust­ur­fund­ar­ins

Jó­hann Geir­dal Gísla­son tel­ur ljóst að upp­taka Báru Hall­dórs­dótt­ur á sam­tali þing­mann­anna sex á Klaustri Bar hafi kom­ið í veg fyr­ir skip­an Gunn­ars Braga Sveins­son­ar sem sendi­herra.
Bjarni fundaði nýlega með Guðlaugi og Sigmundi um kosti Gunnars Braga
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Bjarni fund­aði ný­lega með Guð­laugi og Sig­mundi um kosti Gunn­ars Braga

Bjarni Bene­dikts­son bar vitni um kosti Gunn­ars Braga Sveins­son­ar á fundi með Sig­mundi Dav­íð og Guð­laugi Þór. Gunn­ar Bragi hef­ur sjálf­ur lýst því hvernig hann skip­aði Geir H. Haar­de sendi­herra ár­ið 2014 í von um að fá bitling síð­ar.
Stjórnvöld hættu að leita Hauks án þess að segja aðstandendum frá því
Fréttir

Stjórn­völd hættu að leita Hauks án þess að segja að­stand­end­um frá því

Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ist hafa gert allt sem í hans valdi stæði til að hjálpa til við leit­ina að Hauki Hilm­ars­syni. Seg­ir stað­fest að tyrk­nesk stjórn­völd telji Hauk af.
Guðlaugur segir Íslendinga hafa „óumsemjanlegan rétt“ til hvalveiða
FréttirHvalveiðar

Guð­laug­ur seg­ir Ís­lend­inga hafa „óumsemj­an­leg­an rétt“ til hval­veiða

„Ekki er unnt að vé­fengja rétt Ís­lands til að nýta lif­andi sjáv­ar­auð­lind­ir á borð við hval með ábyrg­um og sjálf­bær­um hætti,“ seg­ir ut­an­rík­is­ráð­herra í svari við fyr­ir­spurn Þor­gerð­ar Katrín­ar Gunn­ars­dótt­ur.
Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb
Fréttir

Þing­menn og ráð­herra drýgja tekj­urn­ar með því leigja út íbúð­ir á Airbnb

Íbúð­ir í eigu þriggja þing­manna og eins ráð­herra eru á lista sýslu­manns yf­ir skráða heimag­ist­ingu. Airbnb hef­ur þrýst upp verð­lag­inu á leigu­mark­aði og kynt und­ir hús­næð­is­vand­an­um að mati grein­ing­ar­að­ila.
Aðstandendur Hauks óttast að lík hans liggi á víðavangi
Fréttir

Að­stand­end­ur Hauks ótt­ast að lík hans liggi á víða­vangi

Mynd­ir sem sagð­ar eru sýna lík óbreyttra borg­ara á berangri birt­ar á net­inu. Að­stand­end­ur Hauks krefja for­sæt­is­ráð­herra og ut­an­rík­is­ráð­herra svara um hvort ekki eigi að krefja Tyrki um að fara að al­þjóða­lög­um.
Eftirgrennslan um heimildir af falli Hauks Hilmarssonar skilaði engu
Fréttir

Eft­ir­grennsl­an um heim­ild­ir af falli Hauks Hilm­ars­son­ar skil­aði engu

Ís­lenska ut­an­rík­is­þjón­ust­an kann­aði sann­leiks­gildi frá­sagna af falli Hauks. Óljóst hvaða heim­ild­ir liggja að baki stað­hæf­ing­um tyrk­neskra fjöl­miðla. Ekk­ert kom­ið fram sem stað­fest­ir þær frá­sagn­ir.
Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar
Fréttir

Fræði­menn for­dæma árás­ir Tyrkja og að­gerða­leysi Banda­ríkja­stjórn­ar

Banda­rík­in sögð sam­sek í þjóð­ern­is­hreins­un­um Er­dog­ans vegna „hjáróma gagn­rýni“ Trump-stjórn­ar­inn­ar. Rík­is­stjórn Ís­lands hef­ur ekki for­dæmt hern­að Tyrkja gegn Kúr­d­um op­in­ber­lega þótt fregn­ir hafi borist af því að Ís­lend­ing­ur hafi fall­ið í að­gerð­un­um.
400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks
AðsentRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

400 manna hópur

400 manns senda Katrínu Jak­obs­dótt­ur op­ið bréf vegna „van­rækslu stjórn­valda“ í máli Hauks

Fjöldi þjóð­þekktra Ís­lend­inga og aðr­ir sem hafa áhyggj­ur af af­drif­um Hauks Hilm­ars­son­ar og að­gerða­leysi ís­lenskra stjórn­valda biðla til for­sæt­is­ráð­herra. „Við und­ir­rit­uð get­um ekki stað­ið þög­ul hjá.“
Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Seg­ir rétt­ast að yf­ir­völd „gang­ist við lé­legu gríni“

Snorri Páll skrif­ar um upp­lýs­inga­gjöf ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins til að­stand­enda Hauks Hilm­ars­son­ar. „Gögn­in eru ekk­ert ann­að en ómerki­legt upp­sóp: sam­heng­is­laus­ar af­gangs­upp­lýs­ing­ar sett­ar sam­an að lok­inni þeirri lág­kúru­legu fram­kvæmd yf­ir­valda að reyna — eft­ir fremsta megni og með að­stoð lag­anna — að leyna að­stand­end­ur Hauks sem mest­um upp­lýs­ing­um.“
Hvað skyldi Davíð segja?
Sighvatur Björgvinsson
Aðsent

Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Dav­íð segja?

Sig­hvat­ur Björg­vins­son furð­ar sig á því að Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra skuli ganga í takt við Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra og skirr­ast við að taka af­stöðu til að­gerða Banda­ríkj­anna, Frakka og Breta í Sýr­landi.
Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir Við­reisn aft­ur­halds­flokk sem skaði EES-sam­starf­ið

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son hædd­ist að „reynslu­leysi“ Þor­gerð­ar Katrín­ar Gunn­ars­dótt­ur þótt hún hafi set­ið leng­ur en hann á Al­þingi.