Jóhann Geirdal Gíslason telur ljóst að upptaka Báru Halldórsdóttur á samtali þingmannanna sex á Klaustri Bar hafi komið í veg fyrir skipan Gunnars Braga Sveinssonar sem sendiherra.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Bjarni fundaði nýlega með Guðlaugi og Sigmundi um kosti Gunnars Braga
Bjarni Benediktsson bar vitni um kosti Gunnars Braga Sveinssonar á fundi með Sigmundi Davíð og Guðlaugi Þór. Gunnar Bragi hefur sjálfur lýst því hvernig hann skipaði Geir H. Haarde sendiherra árið 2014 í von um að fá bitling síðar.
Fréttir
Stjórnvöld hættu að leita Hauks án þess að segja aðstandendum frá því
Utanríkisráðherra segist hafa gert allt sem í hans valdi stæði til að hjálpa til við leitina að Hauki Hilmarssyni. Segir staðfest að tyrknesk stjórnvöld telji Hauk af.
FréttirHvalveiðar
Guðlaugur segir Íslendinga hafa „óumsemjanlegan rétt“ til hvalveiða
„Ekki er unnt að véfengja rétt Íslands til að nýta lifandi sjávarauðlindir á borð við hval með ábyrgum og sjálfbærum hætti,“ segir utanríkisráðherra í svari við fyrirspurn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur.
Fréttir
Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb
Íbúðir í eigu þriggja þingmanna og eins ráðherra eru á lista sýslumanns yfir skráða heimagistingu. Airbnb hefur þrýst upp verðlaginu á leigumarkaði og kynt undir húsnæðisvandanum að mati greiningaraðila.
Fréttir
Aðstandendur Hauks óttast að lík hans liggi á víðavangi
Myndir sem sagðar eru sýna lík óbreyttra borgara á berangri birtar á netinu. Aðstandendur Hauks krefja forsætisráðherra og utanríkisráðherra svara um hvort ekki eigi að krefja Tyrki um að fara að alþjóðalögum.
Fréttir
Eftirgrennslan um heimildir af falli Hauks Hilmarssonar skilaði engu
Íslenska utanríkisþjónustan kannaði sannleiksgildi frásagna af falli Hauks. Óljóst hvaða heimildir liggja að baki staðhæfingum tyrkneskra fjölmiðla. Ekkert komið fram sem staðfestir þær frásagnir.
Fréttir
Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar
Bandaríkin sögð samsek í þjóðernishreinsunum Erdogans vegna „hjáróma gagnrýni“ Trump-stjórnarinnar. Ríkisstjórn Íslands hefur ekki fordæmt hernað Tyrkja gegn Kúrdum opinberlega þótt fregnir hafi borist af því að Íslendingur hafi fallið í aðgerðunum.
AðsentRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
400 manna hópur
400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks
Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga og aðrir sem hafa áhyggjur af afdrifum Hauks Hilmarssonar og aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda biðla til forsætisráðherra. „Við undirrituð getum ekki staðið þögul hjá.“
Pistill
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“
Snorri Páll skrifar um upplýsingagjöf utanríkisráðuneytisins til aðstandenda Hauks Hilmarssonar. „Gögnin eru ekkert annað en ómerkilegt uppsóp: samhengislausar afgangsupplýsingar settar saman að lokinni þeirri lágkúrulegu framkvæmd yfirvalda að reyna — eftir fremsta megni og með aðstoð laganna — að leyna aðstandendur Hauks sem mestum upplýsingum.“
Aðsent
Sighvatur Björgvinsson
Hvað skyldi Davíð segja?
Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.
Fréttir
Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið
Guðlaugur Þór Þórðarson hæddist að „reynsluleysi“ Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur þótt hún hafi setið lengur en hann á Alþingi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.